Valur

Fréttamynd

Draumastarf Arnars er í Aþenu

Arnar Grétarsson ætlar sér að gera Valsmenn að Íslandsmeisturum í fótbolta í sumar. Hann dreymir hins vegar einnig um að taka einn daginn við gríska stórliðinu AEK Aþenu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vals­menn í við­ræðum við Gylfa

Líkurnar virðast sífellt aukast á því að knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, spili á Íslandi í sumar, í fyrsta sinn á löngum meistaraflokksferli.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Það fór bara allt inn“

Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk.

Sport
Fréttamynd

Thea: Tapið í fyrra sat í okkur allt árið

Thea Imani Sturludóttir var markahæst hjá Val þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni í dag. Valur vann 25-22 sigur á Stjörnunni og Thea skoraði fimm mörk í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

„Stelpurnar stóðust pressuna“

Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Gylfi æfir með Vals­mönnum

Gylfi Þór Sigurðsson verður með Valsmönnum í æfingabúðum á Spáni sem ýtir enn frekar undir orðróminn um að hann verði með Valsliðinu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Meiðsli Alexanders metin í dag: „Gat ekki gengið en vildi spila“

Vals­menn bíða eftir því að fá frekari fregnir af reynslu­boltanum Alexander Pe­ter­sson sem meiddist á ökkla í fyrri hálf­leik í undan­úr­slita­leiknum gegn Stjörnunni í gær. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir ó­lík­legt að Alexander verði með liðinu í úr­slita­leik bikarsins gegn ÍBV á laugardag.

Handbolti
Fréttamynd

Alltaf það fal­legasta við þetta

Valur mætir Stjörnunni í einum af tveimur undan­úr­slita­leikjum Powera­de bikarsins í hand­bolta í Laugar­dals­höll í kvöld. Undan­úr­slitin leggjast vel í Óskar Bjarna Óskars­son, þjálfara Vals sem segir alltaf jafn mikil for­réttindi að taka þátt í bikar­há­tíðinni. Þá hrósar hann HSÍ fyrir ein­stak­lega góða um­gjörð í kringum úr­slita­leiki yngri flokka.

Handbolti
Fréttamynd

Leit að miðjumanni stendur yfir

Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir félagið vera að leita að miðjumanni eftir brotthvarf Birkis Heimissonar á dögunum. Það sé ekki gengið að því að finna mann í hans stað.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ekki fyrir fram á­kveðin at­burða­rás: „Sá þetta bara í fjöl­miðlum“

Eftir nokkurt ó­­vissu­­tíma­bil hefur Aron Jóhanns­­son skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiða­blik reyndi að kló­­festa miðju­manni reynda en án árangurs. Hann þver­­tekur fyrir að um fyrir fram á­­kveðna at­burða­rás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samnings­stöðu sína gagn­vart Val.

Íslenski boltinn