Bílar

Fréttamynd

Stefnir í að losun Bandaríkjanna aukist vegna stefnu Trump

Afnám reglna sem var ætlað að vinna gegn loftslagsbreytingum í tíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta gæti leitt til þess að losun gróðurhúsalofttegunda í Bandaríkjunum verði hátt í tveimur milljörðum tonna meiri en ella fram til 2035.

Erlent
Fréttamynd

Rafmagnaður bíltúr frá Mosó til Alicante

Hjónin Bragi Þór Antoníusson og Dagný Fjóla Jóhannsdóttir fluttu nýverið ásamt sonum sínum tveimur til Spánar. Þau flugu þó ekki út, líkt og flestir Íslendingar eru vanir að gera þegar þeir skella sér til sólarlanda, heldur keyrðu þau frá Mosfellsbæ til Alicante og það á rafmagnsbíl.

Lífið
Fréttamynd

Akur­eyringur, kauptu metan­bíl!

Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt.

Skoðun
Fréttamynd

Meirihluti nýskráðra Honda bíla eru Hybrid

Meirihluti nýskráðra Honda bíla á árinu eru Hybrid, það er knúnir fyrir bæði rafmagni og bensíni. Honda CRV er söluhæsta gerðin það sem af er ári, en CRV hefur verið einn mest seldi jeppi heims mörg undanfarin ár og var meðal annars valinn jeppi ársins í Bandaríkjunum í fyrra.

Bílar
Fréttamynd

Hekla mun áfram þjónusta Mitsubishi

Mitsubishi Motors Corporation tilkynnti við lokun markaða í fyrradag að fyrirtækið hyggist hætta að kynna nýjar gerðir í Evrópu. Hekla, umboðsaðili Mitsubishi á Íslandi mun halda áfram að þjónusta bílana samkvæmt Friðberti Friðbertssyni, forstjóra HEKLA.

Bílar
Fréttamynd

Vökubíll sótti Vökubíl sem sótti skutbíl

Bíll frá dráttarbílafyrirtækinu Vöku þurfti að sækja annað bíl frá dráttarbílafyrirtækinu Vöku í gær, en sá var að sækja bíl sem var ekki á vegum dráttarbílafyrirtækisins Vöku.

Lífið
Fréttamynd

Tesla tekur fram úr Toyota

Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinni hærri tekjur en Tesla.

Viðskipti erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.