Bílar

Fréttamynd

Flugbíllinn sem aldrei kom

Fjórar til fimm ferðir eru farnar á dag á íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Umferðin er að þyngjast verulega og nauðsynlegt er að draga úr umferð. Rafhjól og önnur tæki knúin litlum mótor eru næsta byltingin í samgöngum. Sala hefur aukist mjög og er aukningin miklu meiri en í sölu á hefðbundnum reiðhjólum.

Innlent
Fréttamynd

Rukka lengur og meira og gjaldskylda á sunnudögum

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að lengja gjaldskyldutíma bifreiða á gjaldsvæði 1 í Reykjavík, auk þess sem gjaldskylda verður tekin upp á sunnudögum. Þá verður gjaldskrá einnig hækkuð á öllum gjaldsvæðum í borginni.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglan leitar bíls

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42

Innlent
Fréttamynd

Ferðuðust hringinn á rafmagni einu saman

Svanhildur Hólm Valsdóttir og eiginmaður hennar keyrðu hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl. Hún segir vel hægt að ferðast langar vegalengdir á rafmagnsbíl sem er bæði ódýrari og umhverfisvænni kostur en bensínbíllinn.

Innlent
Fréttamynd

Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu

Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna

Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.