Verslun Verslun Útilífs í Smáralind skellt í lás Útilíf hefur lokað verslun sinni í Smáralind. Verslunin var opnuð 2016 og sameinaðist þar starfsemi Útilífs sem áður hafði verið í Glæsibæ og á öðrum stað í Smáralind. Viðskipti innlent 15.9.2025 10:39 ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Vínsali sem hefur reynt að koma sjö víntegundum í fastasölu hjá Vínbúðinni án árangurs segir reynslukerfi ÁTVR misnotað af fjársterkari heildsölum sem kaupi sjálfir birgðir af eigin víni þegar reynslutíma er við það að ljúka. Hann segist binda vonir við að nýr forstjóri bregðist við en ljóst sé að ÁTVR græði milljónir á þessu framferði og neytendur verði af fjölbreyttara úrvali. Innlent 13.9.2025 19:30 Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Herrafataverslunin Kormákur og Skjöldur hverfur úr Leifsstöð síðustu mánaðamót eftir þriggja ára veru. Verslunin hefur verið með svokallað „pop-up“ á þremur ólíkum stöðum á flugstöðinni frá júlí 2022. Viðskipti innlent 10.9.2025 14:30 Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að uppfæra ekki fríverslunarsamning við Ísrael hefur lítil sem engin áhrif á stærstu matvöruverslanir landsins. Forsvarsmenn lyfjafyrirtækisins Teva á Íslandi fylgjast hins vegar grannt með málinu. Talskona sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi segir ekki nógu langt gengið. Viðskipti innlent 9.9.2025 21:01 „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Yfirlýsing utanríkisráðherra um að fríverslunarsamningur við Ísrael verði ekki uppfærður er sýndaraðgerð, að mati talskonu sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi. Hún segir ekki nógu langt gengið, íslensk stjórnvöld gætu haft raunveruleg áhrif til að stöðva árásir Ísraela á Gasa, lágmark væri að rifta samningnum. Innlent 9.9.2025 12:01 Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Elín Tinna Logadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi. Hún snýr aftur til fyrirtækisins eftir tveggja ára starf sem framkvæmdastjóri Útilífs. Viðskipti innlent 8.9.2025 11:19 Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Húrra Reykjavík mun á næstu vikum opna nýja verslun í Smáralind í Kópavogi og verður því með þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu – á Hverfisgötu 18a, í Kringlunni og Smáralind. Viðskipti innlent 5.9.2025 12:01 Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Á morgun laugardag verður blásið til opnunarhátíðar í versluninni Ríteil Kids í Holtagörðum, splunkunýrri hringrásarverslun með barnaföt sem hóf starfsemi í sumar. Dagskráin byrjar klukkan 13 með pompi og prakt. Lífið samstarf 5.9.2025 08:47 Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Auður Daníelsdóttir, forstjóri Dranga og Orkunnar, hefur jafnframt tekið við starfi forstjóra Samkaupa. Viðskipti innlent 4.9.2025 08:08 Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Matfugl hefur innkallað átta vörur með ferskum kjúklingi vegna gruns um salmonellusmit. Innköllunin er sögð gerð í varúðarskyni og kjúklingurinn hættulaus sé rétt með hann farið. Viðskipti innlent 1.9.2025 15:33 Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Fjölmiðlakonan Sigga Lund lenti í netsvindli svika-fataverslunarinnar Vefstóls Svanhildar og varar aðra við síðunni. Loka þurfti korti hennar en starfsmenn Arion banka könnuðust heldur betur við svikasíðuna. Neytendur 28.8.2025 13:08 Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Það ríkti sannkölluð síðsumarstemning í verslun Kormáks & Skjaldar á Laugaveginum á dögunum þegar ný herralína frá Sóley Organics var kynnt til leiks. Fjölmargir lögðu leið sína í miðborgina og skáluðu fyrir samstarfinu í blíðskaparveðri. Lífið 27.8.2025 16:40 Ráðin markaðsstjóri Prís Hildur Björk Scheving hefur verið ráðin markaðsstjóri lágvöruverðsverslunarinnar Prís. Viðskipti innlent 27.8.2025 12:56 „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sviðsstjóri ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að ekki hefði verið ákært fyrir netverslun með áfengi nema lögregla væri fullviss um að salan væri ólögmæt. Engu máli skipti þótt áfengi sé í eigu erlends fyrirtæki ef það er ekki erlendis þegar það er selt. Viðskipti innlent 27.8.2025 06:45 Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Vilhjálmur Forberg Ólafsson, forsvarsmaður áfengisnetverslunarinnar Smáríkisins, hefur verið ákærður fyrir að hafa selt eina þriggja lítra belju af chardonnay í lok maí í fyrra. Viðskipti innlent 25.8.2025 11:01 Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Krónan opnar nýja matvöruverslun í dag, laugardag, í nýju verslunarhúsnæði við Fitjabraut 5 í Reykjanesbæ. Hin nýja verslun tekur við af minni verslun Krónunnar Fitjum sem lokaði fyrr í vikunni eftir að hafa þjónustað íbúa Suðurnesja í tíu ár. Í tilkynningu frá Krónunni kemur fram að rýmið er rúmir 2.400 fermetrar að stærð og er á meðal stærstu verslunum Krónunnar, auk þess sem hún er ein stærsta matvöruverslun á Suðurnesjum. Neytendur 23.8.2025 10:11 Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Bræðurnir Pétur Alan og Snorri Örn Guðmundssynir, sem seldu fjölskyldufyrirtækið Melabúðina í fyrra, voru með 470 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra. Viðskipti innlent 22.8.2025 15:07 Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Prís stefnir á að opna fleiri verslanir á næstu árum sem myndi koma til með að efla samkeppni enn frekar á matvörumarkaði og valda auknu verðaðhaldi og lækkandi matarverði að mati ASÍ. Neytendur 22.8.2025 09:35 Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Verslunin Prís í Kópavogi hefur verið ódýrust í samanburði verðlagseftirlits ASÍ frá opnunardegi verslunarinnar í ágúst í fyrra og verið vel undir verði annarra verslana allan þann tíma. Sem stendur er Prís um 6% ódýrara en Bónus og Krónan að meðaltali og 10% ódýrara en Nettó. Sælgæti frá Nóa Siríus heldur áfram að hækka í verði og áhugavert er að sjá lækkun á vöruverði hjá Krónunni við komu Prís á markaðinn. Neytendur 21.8.2025 12:58 Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Samið hefur verið um rekstur almenningsmarkaðar í Tryggvagötu 19, Kolaportinu, til næstu fimm ára. Róbert Aron Magnússon og Einar Örn Einarsson taka við rekstrinum. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 15.8.2025 08:36 Valdi hættur að spila í neðri deildunum Viðskiptavinir í Geisladiskabúð Valda þurfa ekki lengur að draga inn magann og halda niðri í sér andanum þegar þeir mætast í búðinni. Flutningar eru á næsta leiti í sögufrægt húsnæði þar sem verður nóg pláss til að vafra um. Lífið 14.8.2025 06:46 Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Samtök verslunar og þjónustu kalla eftir hertum viðurlögum vegna sífellt stærri og alvarlegri rána í verslunum. Framkvæmdastjórinn segir of algengt að þjófagengi komist undan með varning upp á milljónir króna. Tvöfalt fleiri þjófnaðarmál og hnupl voru skráð í fyrra en árið á undan. Innlent 13.8.2025 20:00 Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þjófnað úr versluninni Ljósmyndavörum síðdegis í gær til rannsóknar. Rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi. Innlent 13.8.2025 12:07 Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Gegnum tíðina hafa verslunarmenn yfirleitt lokað verslunum sínum á frídegi verslunarmanna en sú venja virðist á undanhaldi. Bónus lokar öllum verslunum sínum í dag en flestar aðrar matvöruverslanir eru með venjulegan opnunartíma. Innlent 4.8.2025 10:49 „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Fjöldi Þjóðhátíðargesta lenti í því að eyðileggja síma sína í rigningunni á föstudagskvöld. Allir símar seldust upp í kjölfarið hjá raftækjaversluninni Heimaraf. Innlent 3.8.2025 16:04 Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Starfsmönnum í raftækjaversluninni Ormsson brá heldur í brún þegar þeir mættu í vinnuna í morgun þar sem aðgerðarsinnar höfðu klínt límmiðum á inngang verslunarinnar sem á stóð „Rapyd styður þjóðarmorð“. Ormsson er ekki einu sinni í viðskiptum við Rapyd, að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins, sem eru ekki sáttir við óverknaðinn og segja það hafa verið mjög erfitt að fjarlægja „óþverra límmiðana“. Innlent 1.8.2025 21:26 Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Optical Studio opnaði nýlega glæsilegan pop up markað í Hlíðasmára 4 með allt að 70% afslátt af nýrri merkjavöru. Nú fer hver að verða síðastur til að næla sér í hátísku gleraugu en markaðnum lýkur á föstudaginn. Lífið samstarf 29.7.2025 12:02 Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Félagarnir Hlynur Snær Stefánsson og Zakarías Friðriksson hættu að nenna að standa í því að selja notaðar íþróttavörur á Facebook og hafa því boðað opnun Sportbássins. Þangað getur fólk komið með íþróttavörur sem safna ryki og þeir sjá um að koma þeim í verð. Viðskipti innlent 23.7.2025 15:57 Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Tilkynnt var um eld sem komið hafði upp í verslunarhúsnæði á horni Laugavegs og Ingólfsstrætis á tólfta tímanum í dag. Um var ræða minniháttar eld og hann hefur þegar verið slökktur. Innlent 22.7.2025 11:44 „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir langflesta viðskiptavini fyrirtækisins heiðarlegt og gott fólk og starfsmenn séu afar þakklátir fyrir þann stuðning sem þeir finna fyrir í því að fyrirbyggja þjófnað. Innlent 19.7.2025 21:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 47 ›
Verslun Útilífs í Smáralind skellt í lás Útilíf hefur lokað verslun sinni í Smáralind. Verslunin var opnuð 2016 og sameinaðist þar starfsemi Útilífs sem áður hafði verið í Glæsibæ og á öðrum stað í Smáralind. Viðskipti innlent 15.9.2025 10:39
ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Vínsali sem hefur reynt að koma sjö víntegundum í fastasölu hjá Vínbúðinni án árangurs segir reynslukerfi ÁTVR misnotað af fjársterkari heildsölum sem kaupi sjálfir birgðir af eigin víni þegar reynslutíma er við það að ljúka. Hann segist binda vonir við að nýr forstjóri bregðist við en ljóst sé að ÁTVR græði milljónir á þessu framferði og neytendur verði af fjölbreyttara úrvali. Innlent 13.9.2025 19:30
Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Herrafataverslunin Kormákur og Skjöldur hverfur úr Leifsstöð síðustu mánaðamót eftir þriggja ára veru. Verslunin hefur verið með svokallað „pop-up“ á þremur ólíkum stöðum á flugstöðinni frá júlí 2022. Viðskipti innlent 10.9.2025 14:30
Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að uppfæra ekki fríverslunarsamning við Ísrael hefur lítil sem engin áhrif á stærstu matvöruverslanir landsins. Forsvarsmenn lyfjafyrirtækisins Teva á Íslandi fylgjast hins vegar grannt með málinu. Talskona sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi segir ekki nógu langt gengið. Viðskipti innlent 9.9.2025 21:01
„Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Yfirlýsing utanríkisráðherra um að fríverslunarsamningur við Ísrael verði ekki uppfærður er sýndaraðgerð, að mati talskonu sniðgönguhreyfingarinnar BDS á Íslandi. Hún segir ekki nógu langt gengið, íslensk stjórnvöld gætu haft raunveruleg áhrif til að stöðva árásir Ísraela á Gasa, lágmark væri að rifta samningnum. Innlent 9.9.2025 12:01
Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Elín Tinna Logadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi. Hún snýr aftur til fyrirtækisins eftir tveggja ára starf sem framkvæmdastjóri Útilífs. Viðskipti innlent 8.9.2025 11:19
Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Húrra Reykjavík mun á næstu vikum opna nýja verslun í Smáralind í Kópavogi og verður því með þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu – á Hverfisgötu 18a, í Kringlunni og Smáralind. Viðskipti innlent 5.9.2025 12:01
Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Á morgun laugardag verður blásið til opnunarhátíðar í versluninni Ríteil Kids í Holtagörðum, splunkunýrri hringrásarverslun með barnaföt sem hóf starfsemi í sumar. Dagskráin byrjar klukkan 13 með pompi og prakt. Lífið samstarf 5.9.2025 08:47
Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Auður Daníelsdóttir, forstjóri Dranga og Orkunnar, hefur jafnframt tekið við starfi forstjóra Samkaupa. Viðskipti innlent 4.9.2025 08:08
Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Matfugl hefur innkallað átta vörur með ferskum kjúklingi vegna gruns um salmonellusmit. Innköllunin er sögð gerð í varúðarskyni og kjúklingurinn hættulaus sé rétt með hann farið. Viðskipti innlent 1.9.2025 15:33
Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Fjölmiðlakonan Sigga Lund lenti í netsvindli svika-fataverslunarinnar Vefstóls Svanhildar og varar aðra við síðunni. Loka þurfti korti hennar en starfsmenn Arion banka könnuðust heldur betur við svikasíðuna. Neytendur 28.8.2025 13:08
Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Það ríkti sannkölluð síðsumarstemning í verslun Kormáks & Skjaldar á Laugaveginum á dögunum þegar ný herralína frá Sóley Organics var kynnt til leiks. Fjölmargir lögðu leið sína í miðborgina og skáluðu fyrir samstarfinu í blíðskaparveðri. Lífið 27.8.2025 16:40
Ráðin markaðsstjóri Prís Hildur Björk Scheving hefur verið ráðin markaðsstjóri lágvöruverðsverslunarinnar Prís. Viðskipti innlent 27.8.2025 12:56
„Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sviðsstjóri ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að ekki hefði verið ákært fyrir netverslun með áfengi nema lögregla væri fullviss um að salan væri ólögmæt. Engu máli skipti þótt áfengi sé í eigu erlends fyrirtæki ef það er ekki erlendis þegar það er selt. Viðskipti innlent 27.8.2025 06:45
Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Vilhjálmur Forberg Ólafsson, forsvarsmaður áfengisnetverslunarinnar Smáríkisins, hefur verið ákærður fyrir að hafa selt eina þriggja lítra belju af chardonnay í lok maí í fyrra. Viðskipti innlent 25.8.2025 11:01
Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Krónan opnar nýja matvöruverslun í dag, laugardag, í nýju verslunarhúsnæði við Fitjabraut 5 í Reykjanesbæ. Hin nýja verslun tekur við af minni verslun Krónunnar Fitjum sem lokaði fyrr í vikunni eftir að hafa þjónustað íbúa Suðurnesja í tíu ár. Í tilkynningu frá Krónunni kemur fram að rýmið er rúmir 2.400 fermetrar að stærð og er á meðal stærstu verslunum Krónunnar, auk þess sem hún er ein stærsta matvöruverslun á Suðurnesjum. Neytendur 23.8.2025 10:11
Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Bræðurnir Pétur Alan og Snorri Örn Guðmundssynir, sem seldu fjölskyldufyrirtækið Melabúðina í fyrra, voru með 470 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra. Viðskipti innlent 22.8.2025 15:07
Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Prís stefnir á að opna fleiri verslanir á næstu árum sem myndi koma til með að efla samkeppni enn frekar á matvörumarkaði og valda auknu verðaðhaldi og lækkandi matarverði að mati ASÍ. Neytendur 22.8.2025 09:35
Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Verslunin Prís í Kópavogi hefur verið ódýrust í samanburði verðlagseftirlits ASÍ frá opnunardegi verslunarinnar í ágúst í fyrra og verið vel undir verði annarra verslana allan þann tíma. Sem stendur er Prís um 6% ódýrara en Bónus og Krónan að meðaltali og 10% ódýrara en Nettó. Sælgæti frá Nóa Siríus heldur áfram að hækka í verði og áhugavert er að sjá lækkun á vöruverði hjá Krónunni við komu Prís á markaðinn. Neytendur 21.8.2025 12:58
Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Samið hefur verið um rekstur almenningsmarkaðar í Tryggvagötu 19, Kolaportinu, til næstu fimm ára. Róbert Aron Magnússon og Einar Örn Einarsson taka við rekstrinum. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 15.8.2025 08:36
Valdi hættur að spila í neðri deildunum Viðskiptavinir í Geisladiskabúð Valda þurfa ekki lengur að draga inn magann og halda niðri í sér andanum þegar þeir mætast í búðinni. Flutningar eru á næsta leiti í sögufrægt húsnæði þar sem verður nóg pláss til að vafra um. Lífið 14.8.2025 06:46
Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Samtök verslunar og þjónustu kalla eftir hertum viðurlögum vegna sífellt stærri og alvarlegri rána í verslunum. Framkvæmdastjórinn segir of algengt að þjófagengi komist undan með varning upp á milljónir króna. Tvöfalt fleiri þjófnaðarmál og hnupl voru skráð í fyrra en árið á undan. Innlent 13.8.2025 20:00
Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þjófnað úr versluninni Ljósmyndavörum síðdegis í gær til rannsóknar. Rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi. Innlent 13.8.2025 12:07
Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Gegnum tíðina hafa verslunarmenn yfirleitt lokað verslunum sínum á frídegi verslunarmanna en sú venja virðist á undanhaldi. Bónus lokar öllum verslunum sínum í dag en flestar aðrar matvöruverslanir eru með venjulegan opnunartíma. Innlent 4.8.2025 10:49
„Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Fjöldi Þjóðhátíðargesta lenti í því að eyðileggja síma sína í rigningunni á föstudagskvöld. Allir símar seldust upp í kjölfarið hjá raftækjaversluninni Heimaraf. Innlent 3.8.2025 16:04
Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Starfsmönnum í raftækjaversluninni Ormsson brá heldur í brún þegar þeir mættu í vinnuna í morgun þar sem aðgerðarsinnar höfðu klínt límmiðum á inngang verslunarinnar sem á stóð „Rapyd styður þjóðarmorð“. Ormsson er ekki einu sinni í viðskiptum við Rapyd, að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins, sem eru ekki sáttir við óverknaðinn og segja það hafa verið mjög erfitt að fjarlægja „óþverra límmiðana“. Innlent 1.8.2025 21:26
Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Optical Studio opnaði nýlega glæsilegan pop up markað í Hlíðasmára 4 með allt að 70% afslátt af nýrri merkjavöru. Nú fer hver að verða síðastur til að næla sér í hátísku gleraugu en markaðnum lýkur á föstudaginn. Lífið samstarf 29.7.2025 12:02
Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Félagarnir Hlynur Snær Stefánsson og Zakarías Friðriksson hættu að nenna að standa í því að selja notaðar íþróttavörur á Facebook og hafa því boðað opnun Sportbássins. Þangað getur fólk komið með íþróttavörur sem safna ryki og þeir sjá um að koma þeim í verð. Viðskipti innlent 23.7.2025 15:57
Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Tilkynnt var um eld sem komið hafði upp í verslunarhúsnæði á horni Laugavegs og Ingólfsstrætis á tólfta tímanum í dag. Um var ræða minniháttar eld og hann hefur þegar verið slökktur. Innlent 22.7.2025 11:44
„Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir langflesta viðskiptavini fyrirtækisins heiðarlegt og gott fólk og starfsmenn séu afar þakklátir fyrir þann stuðning sem þeir finna fyrir í því að fyrirbyggja þjófnað. Innlent 19.7.2025 21:00