England

Fréttamynd

Kallar Thatcher gamla norn

Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna

Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Venables fær nýtt nafn

Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi.

Erlent
Fréttamynd

Barnamorðingi dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir barnaklám

Hinn 27 ára gamli Breti, Jon Venables, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Venables vakti óhug hjá allri heimsbyggðinni fyrir 17 árum síðan þegar að hann, ásamt félaga sínum, myrti hinn 2ja ára gamla James Bulger á hrottalegan hátt.

Erlent
Fréttamynd

Morðingi James litla var með barnaklám

Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn.

Erlent