Húðflúr

Fréttamynd

Líklega flúruðustu hjón landsins

Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða.

Lífið
Fréttamynd

Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið

Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun.

Lífið
Fréttamynd

Löngu búinn að láta tattúa yfir Samfylkingarmerkið

„Ég er löngu búinn að láta tattúa yfir það!“ svarar Páll Valur Björnsson, spurður að því hvort hann hyggist láta fjarlægja Samfylkingar-merkið af framhandlegg sínum eftir að hafa verið hafnað við uppstillingu á lista flokksins í Suðurkjördæmi.

Innlent
Fréttamynd

„Eftir að ég skoðaði augun á honum sá ég að hann var látinn“

Fjölnir Geir Bragason, eða Fjölnir Tattoo, er einn þekktasti húðflúrari landsins. Fjölnir hefur í gegnum tíðina unnið langa vinnudaga og húðflúrað ótal manns og hann hefur tekið tímabil þar sem greiðslurnar voru ekki bara peningar en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans.

Lífið
Fréttamynd

Kristján kominn með nafn Svölu á úlnliðinn

Kristján Einar Sigurbjörnsson lét í vikunni flúra á sig nafn kærustunnar sinnar Svölu Björgvinsdóttur. Einnig fékk hann sé flúr með nafni dóttur sinnar, Aþenu. Bæði nöfnin skreyta nú úlnlið sjómannsins.

Lífið
Fréttamynd

Gunnar lofaði flúri

Í dag kemur út nýtt lag með Gunnar the fifth sem er sólo verkefni Gunnars Valdimarssonar húðflúrlistamanns og málara. Lagið er gert í samvinnu við Ásgeir Trausta.

Lífið
Fréttamynd

LeBron James með nýtt Kobe Bryant tattú

Los Angeles Lakers spilar í kvöld sinn fyrsta leik síðan að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. LeBron James mun frumsýna nýtt húðflúr í kvöld sem er tileinkað minningu Kobe.

Körfubolti
Fréttamynd

Flúrin orðin að einu stóru

Húðflúrarinn Kristján Gilbert byrjaði seint að flúra en hefur náð mikilli færni á stuttum tíma. Hann byrjaði að fá sér flúr fyrir 12 árum og hefur verið mjög duglegur að safna síðan þá.

Lífið