Grímsnes- og Grafningshreppur

Fréttamynd

Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum

Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur.

Innlent
Fréttamynd

Lést í húsbílabrunanum

Líkamsleifar sem taldar eru af manni á fertugsaldri fundist í rústum húsbíls sem brann í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu. Lögreglan á Suðurlandi biður þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum í nótt eða framan af degi að hafa samband.

Innlent
Fréttamynd

Gangandi kvenfélagskonur í Grímsnesi í allan dag

Kvenfélagskonur í Grímsnesi njóta góða veðursins í dag og ganga áheitagöngu til styrktar "Sjóðnum góða" í Árnessýslu. Gangan hófst klukkan níu í morgunen konurnar ætla að ganga 24 kílómetra, eða Sólheimahringinn svokallaða.

Innlent
Fréttamynd

Mætir í vinnuna í skógræktinni af gömlum vana

Böðvar Guðmundsson, sem býr á Selfossi hefur nýlega látið af starfi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Árnesinga eftir 54 ára starf. Þrátt fyrir að hann sé hættur þá mætir hann áfram í vinnuna af gömlum vana.

Innlent
Fréttamynd

Heilsueflandi samfélög í uppsveitum Árnessýslu

Sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu eru nú öll orðin heilsueflandi samfélög eftir forsvarsmenn  Grímsnes og Grafningshrepps og Skeiða og Gnúpverjahrepps skrifuðu undir samning þess efnis í vikunni.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.