Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2025 19:20 Kristján Atli Sævarsson göngugarpur og íbúi á Sólheimum við nýja brennsluofninn, sem hann safnaði fyrir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Atli Sævarsson, sem er íbúi á Sólheimum í Grímsnesi ræður sér vart yfir kæti þessa dagana því nýi leirbrennsluofninn, sem hann safnaði fyrir í Vestfjarðagöngu sinni i sumar er komin á Sólheima. Kristján sérhæfir sig að útbúa rjúpur og uglur þar sem doppurnar hans eru aðalskrautið á fuglunum. Kristján Atli gekk fyrr í sumar í kringum Vestfirði í þeim tilgangi að safna fyrir nýjum og stærri leirbrennsluofni á Sólheimum. Kristján Atli er oft kallaður doppu meistari Íslands en hann skreytir rjúpurnar og uglurnar, sem fara inn í brennsluofninn með doppum. En nú er það nýji ofninn, sem allt snýst hjá þessum 31 árs meistara á Sólheimum. En hvað kostaði ofninn? „Hann kostaði rúmar 3,6 milljónir en ég náði að safna rúmlega fimm og hálfri milljón,“ segir Kristján. En hvað á að gera við peninginn, sem varð eftir? „Kaupa svona tæki og tól fyrir leirgerðina og meiri málningu og meiri leir og bara allt, sem þarf fyrir leirgerðina,“ segir Kristján stoltur. Kílómetrarnir, sem Kristján Atli gekk um Vestfirðina voru um 570 en hann tók tvær vikur í gönguna. Nú eru uglurnar númer eitt, tvö og þrjú hjá Kristjáni. „Þetta eiga að vera 570 uglur, eina fyrir hvern kílómetra, sem ég labbaði til að safna fyrir ofninum. Ég ætla rétt að vona að ég verði búin með verkefnið fyrir jólin,” segir Kristján. Uglurnar, sem Kristján er að vinna þessa dagana og verða vonandi allar klárar fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað eru margar doppur í rjúpunum? „Ég veit það ekki, þær eru óteljandi en ég er svona klukkutíma með hverja uglu að setja doppurnar á þær”, segir Kristján Atli, göngugarpur á Sólheimum. Kristján með eina rjúpu en þær eru mjög vinsælar hjá honum og seljast eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Handverk Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Kristján Atli gekk fyrr í sumar í kringum Vestfirði í þeim tilgangi að safna fyrir nýjum og stærri leirbrennsluofni á Sólheimum. Kristján Atli er oft kallaður doppu meistari Íslands en hann skreytir rjúpurnar og uglurnar, sem fara inn í brennsluofninn með doppum. En nú er það nýji ofninn, sem allt snýst hjá þessum 31 árs meistara á Sólheimum. En hvað kostaði ofninn? „Hann kostaði rúmar 3,6 milljónir en ég náði að safna rúmlega fimm og hálfri milljón,“ segir Kristján. En hvað á að gera við peninginn, sem varð eftir? „Kaupa svona tæki og tól fyrir leirgerðina og meiri málningu og meiri leir og bara allt, sem þarf fyrir leirgerðina,“ segir Kristján stoltur. Kílómetrarnir, sem Kristján Atli gekk um Vestfirðina voru um 570 en hann tók tvær vikur í gönguna. Nú eru uglurnar númer eitt, tvö og þrjú hjá Kristjáni. „Þetta eiga að vera 570 uglur, eina fyrir hvern kílómetra, sem ég labbaði til að safna fyrir ofninum. Ég ætla rétt að vona að ég verði búin með verkefnið fyrir jólin,” segir Kristján. Uglurnar, sem Kristján er að vinna þessa dagana og verða vonandi allar klárar fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað eru margar doppur í rjúpunum? „Ég veit það ekki, þær eru óteljandi en ég er svona klukkutíma með hverja uglu að setja doppurnar á þær”, segir Kristján Atli, göngugarpur á Sólheimum. Kristján með eina rjúpu en þær eru mjög vinsælar hjá honum og seljast eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Handverk Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira