Marokkó

Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM
Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM í Katar í kvöld. Marokkó vann 4-1 sigur gegn Kongó, en Túnis gerði markalaust jafntefli gegn Malí.

Kjarnorkumál í Íran og stríðið í Úkraínu í brennidepli á sögulegum fundi
Utanríkisráðherrar Arababandalagsríkjanna Barein, Marokkó og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, funduðu ásamt utanríkisráðherrum Ísraels, Bandaríkjanna og Egyptalands í Ísrael í dag en ráðherrarnir ræddu viðbrögð við ýmsum vandamálum sem Miðausturlöndin standa frammi fyrir.

Fimm ára drengurinn sem var fastur í brunni í fjóra daga er látinn
Fimm ára marokkóskur drengur sem var fastur í djúpum brunni í fjóra daga er látinn. Björgunarliði tókst loks að losa Rayan í kvöld eftir umfangsmiklar aðgerðir sem vöktu athygli heimsbyggðarinnar.

Eru einum metra frá drengnum en ná ekki til hans
Viðbragðsaðilar hafa unnið sleitulaust að því að grafa sig að ungum dreng sem féll ofan í brunn fyrir fjórum dögum. Þeir segjast nú hafa grafið göng sem eru einum metra frá drengnum en að ekki sé hægt að komast að honum vegna hættu á skriðufalli.

Eiga nokkra hættulega metra eftir til barnsins í brunninum
Björgunarsveitir í Marokkó eru að nálgast fimm ára dreng sem hefur setið fastur í brunni í fjóra daga. Marokkóska þjóðin hefur fylgst náið með björgun drengsins sem heitir Rayan og féll í brunninn á þriðjudaginn.

Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn
Marókkóska þjóðin fylgist nú agndofa með björgunartilraunum yfirvalda þar í landi sem miða að því að koma fimm ára dreng sem féll tugi metra ofan í brunn til bjargar.

Ellefu menn dæmdir fyrir hópnauðgun og frelsissviptingu
Ellefu karlmenn hafa verið dæmdir í tuttugu ára fangelsi hver fyrir að hafa rænt og hópnauðgað marokkóskri unglingsstúlku. Lögmaður stúlkunnar greindi frá þessu í dag en málið hefur vakið mikla reiði í Marokkó.

Fastur í Gíneu eftir valdarán
Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns.

Leik aflýst vegna valdaránstilraunar
Fyrirhuguðum leik Gíneu og Marókkó í undankeppni HM karla sem átti að fara fram á morgun var aflýst vegna valdaránstilraunar í Gíneu. Marokkómenn hafa yfirgefið landið.

Hafa sent þúsundir aftur til Marokkó
Rúmlega 6.500 af þeim um átta þúsund farand- og flóttamönnum sem hafa gert sér leið til Ceuta, yfirráðasvæðis Spánar í Norður-Afríku, í þessari viku hafa verið sendir aftur til Marokkó. Þetta tilkynnti Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar í morgun.

Hermenn sendir til að hefta flæði fólks yfir landamærin í Ceuta
Yfirvöld á Spáni hafa sent hermenn til Ceuta, yfirráðasvæði Spánar í Norður-Afríku eftir að metfjöldi flótta- og farandfólks kom þangað. Ráðamenn í Ceuta segja minnst sex þúsund manns hafa komið á svæðið frá Marokkó í dag.

Bjóst við sjö börnum en fæddi níu
Kona fæddi nýverið níu börn, þó hún hafi bara átt von á sjö. Sónar hafði sýnt fram á að konan væri ólétt af sjö börnum en við fæðingu í gær reyndust þau níu. Fimm stúlkur og fjórir drengir og öllum heilsast víst vel.

Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum
Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu.

Konunglegi klukkuþjófurinn í Marokkó dæmdur til fangelsisvistar
Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 46 ára konu í fimmtán ára fangelsi fyrir að hafa stolið klukkum og úrum frá Múhammeð sjötta Marokkókonungi.

YouTube-stjarna fangelsuð fyrir að hafa móðgað konung Marokkó
Marokkóska YouTube-stjarnan Mohamed Sekkaki hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi auk fjársektar fyrir að hafa móðgað Marokkókonung, Múhameð VI.

Fjórir fá dauðadóm vegna Marokkó-morðanna
Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem höfðu áður verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í desember, til dauða.

Ferja tvö bretti af hlýjum fötum til barna í Atlasfjöllunum
Katrín Ottesen og eiginmaður hennar Muhammad Hibbi hafa fyllt íbúðina þeirra af fötum sem þau ætla að ferja til Marokkó í byrjun september. Fötin eru ætluð börnum sem búa í þorpinu Amizmizsem í Atlasfjöllunum þar í landi.

Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin
Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum.

Helmingur íbúa vill úr landi
Nærri helmingur Marokkómanna, eða 44 prósent, vill flytja úr landi. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar sem Arab Barometer gerði fyrir BBC News Arabic.

Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó
Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal.