Moldóva

„Þetta er sigur“
Volodímir Selenskí, forseti Úkraínu, fagnaði þeim tíðindum sem bárust í dag um að Úkraína væri formlega orðið umsóknarríki að aðild að Evrópusambandinu.

Úkraína og Moldóva formlega orðin umsóknarríki
Leiðtogaráð Evrópusambandsins hefur samþykkt að veita Úkraínu og Moldóvu formlega stöðu umsóknarríkja um aðild að Evrópusambandinu.

Úkraína og Moldóva fái stöðu umsóknarríkis tafarlaust
Þingsályktunartillaga um að ráðherraráð Evrópusambandsins veiti Úkraínu og Moldóvu stöðu umsóknarríkis án tafar var samþykkt á Evrópuþinginu í dag.

Vaktin: Öryggisráð Moldóvu kallað saman vegna árása í Transnistríu
Fulltrúar fleiri en 40 ríkja munu funda á Ramstein herflugvellinum í Þýskalandi í dag til að ræða hvernig ríkin geta vopnað Úkraínumenn í stríðinu gegn Rússum. Tilgangur viðræðanna er að skipuleggja og samræma aðgerðir bandamanna Úkraínu.

Ísland styður við móttöku flóttamanna í Moldóvu
Íslensk stjórnvöld tilkynntu í gær um 50 milljóna króna framlag til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til að bregðast við álagi á innviði í Moldóvu vegna komu flóttamanna frá Úkraínu.

UN Women: Dreifa fatnaði, sæmdarsettum og neyðarpökkum til kvenna á flótta
Meðal verkefna UN Women í Moldóvu er að dreifa fatnaði, sæmdarsettum og neyðarpökkum til kvenna á flótta og veita þeim fjárhagsaðstoð.

Mættur á vígvöllinn fimm mánuðum eftir að hafa unnið Real Madrid
Aðeins fimm mánuðum eftir að hafa stýrt Sheriff Tiraspol til sigurs á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er Yuriy Vernydub mættur út á vígvöllinn til að hjálpa úkraínska hernum að verjast innrás Rússa í landið.

Var vallarstarfsmaður fyrir ári síðan en afgreiddi Real Madrid í vikunni
Ævintýrabragur er yfir óvæntustu stjörnu Meistaradeildarinnar í vikunni. Sebastien Thill tryggði sér fyrirsagnirnar út um allan heim eftir frábært sigurmark sitt á Santiago Bernabeu leikvanginum á þriðjudagskvöldið.

Forsetaskipti framundan í Moldóvu
Maia Sandu, hagfræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra Moldóvu, verður næsti forseti landsins.

Sandu hlaut flest atkvæði en þörf á annarri umferð
Maia Sandu, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Moldóvu, hlaut flest atkvæði í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu í gær.

Spiluðu rangan þjóðsöng
Neyðarleg uppákoma átti sér stað á tennismóti í Sydney í Ástralíu í gær.

Sjáðu moldóvska stúlknakórinn flytja Lofsönginn
Moldóvar tóku öllu betur á móti Íslendingum en Tyrkir.

Engin er þjálfari Moldóva
Einu sinni var Engin í marki Tyrkja en nú er Engin að þjálfa landslið Moldóva.

Staðfestir fjármálaráðherrann fyrrverandi sem næsta forsætisráðherra
Þjóðþing Moldóvu staðfesti í dag fyrrverandi fjármálaráðherrann Ion Chicu sem næsta forsætisráðherra landsins.

Telja rússneska leynisveit reyna að valda óstöðugleika í Evrópu
Vestrænar leyniþjónustur hafa tengt fjórar aðgerðir við sömu rússnesku leyniþjónustusveitina, þar á meðal taugaeiturstilræðið á Englandi í fyrra.

Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn
Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag.

Bráðabirgðastjórn Moldóvu fer frá og pattstöðunni lokið
Pattstaða hefur verið í moldóvskum stjórnmálum síðustu misserin eftir þingkosningarnar í febrúar.

Pólitískt neyðarástand í Moldóvu stigmagnast
Pavel Filip, bráðabirgðaforseti Moldóvu, hefur rofið þing og boðað til skyndikosninga þann 6. september. Þingið hefur lýst þingrofunum sem ólöglegum og hafa sagt ríkisstofnanir Moldóvu verið teknar með valdi.

Dómstóll vék forseta Moldóvu frá embætti
Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma.

Sterkar vísbendingar um atkvæðakaup í Moldóvu
Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa fordæmt framkvæmd þingkosninganna í Moldóvu sem fram fóru á sunnudaginn.