Chile

Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja
Bretar kanna nú möguleikann á því að gerast aðildarríki að Trans-Pacific Partnership fríverslunarsamningi ellefu Kyrrahafsríkja í kjölfar Brexit.

Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku
Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur.

Chile og Síle jafnrétt
Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum.