Google

Fréttamynd

Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook?

Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir.

Skoðun
Fréttamynd

Slétt sama um lykilorðin

Fjórðungur notenda Password Checkup frá Google skipti ekki um lykilorð eftir að hafa verið tilkynnt um að því hefði verið stolið. Líklegri til að endurnýta stolin lykilorð á nýja aðganga en að velja nýtt.

Erlent