Ný leikjaþjónusta Google lítur dagsins ljós í nóvember Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2019 14:43 Það eina sem notendur munu þurfa er Chrome-vafrinn (sem hægt er að nota í öllum Android tækjum), Chromecast eða Pixel-síma. Stadia, leikjaþjónusta Google, mun opna, ef svo má að orði komast, þann 19. nóvember. Eingöngu þó fyrir þá sem forpanta svokallaða „Founder“ útgáfu. Almenn útgáfa mun svo fylgja síðar. Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikirnir eru keyrðir upp í vefþjónum Google og þeim er streymt í sjónvarp, síma eða önnur snjalltæki, eftir hentisemi þess sem er að spila. Það eina sem notendur munu þurfa er Chrome-vafrinn (sem hægt er að nota í öllum Android tækjum), Chromecast eða Pixel-síma. Það sem meira er, þá segja forsvarsmenn Google að notendur Stadia muni geta spilað leikina í gegnum streymisþjónustuna með betri gæðum en núverandi leikjatölvur bjóða upp á. Stadia muni styðja 4K upplausn, 60 ramma á sekúndu og hágæðahljóð og seinna meir jafnvel 8K upplausn. Við kjöraðstæður þó. Notendur munu þurfa stöðuga háhraða internettengingu.Hér eru leikirnir sem hægt verður að spila og þar að neðan má sjá kynningu Google á þeim leikjum. Bandai Namco – Dragon Ball Xenoverse 2 Bethesda – DOOM Eternal, DOOM 2016, Rage 2, The Elder Scrolls Online, Wolfenstein: Youngblood Bungie – Destiny 2, Destiny 2: Shadowkeep Expansion CD PROJEKT RED – Cyberpunk 2077 Chump Squad – KINE Coatsink – Get Packed Codemasters – GRID Dotemu – Windjammers 2 Deep Silver – Metro Exodus Drool – Thumper Giants Software – Farming Simulator 19 Larian Studios – Baldur’s Gate 3 nWay Games – Power Rangers: Battle for the Grid Omega Force – Attack on Titan 2: Final Battle Pandemic Studios – Destroy All Humans! Robot Entertainment – Orcs Must Die 3 Sega – Football Manager SNK – Samurai Shodown Square Enix – Final Fantasy XV – Tomb Raider Definitive Edition, Rise of the Tomb Raider, Shadow of the Tomb Raider, Marvel’s Avengers SUPERHOT – SUPERHOT 2K – NBA 2K, Borderlands 3 Tequila Works – Gylt Warner Bros – Mortal Kombat 11 THQ – Darksiders Genesis Ubisoft – Assassin’s Creed Odyssey, Just Dance , Tom Clancy’s Ghost Recon Breakpoint, Tom Clancy’s The Division 2 , Trials Rising, The Crew 2, Watch Dogs: Legion Google Leikjavísir Tækni Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Stadia, leikjaþjónusta Google, mun opna, ef svo má að orði komast, þann 19. nóvember. Eingöngu þó fyrir þá sem forpanta svokallaða „Founder“ útgáfu. Almenn útgáfa mun svo fylgja síðar. Um er að ræða áskriftarþjónustu þar sem fólk mun geta spilað tölvuleiki í gegnum netið, án þess að þurfa að eiga tölvur. Leikirnir eru keyrðir upp í vefþjónum Google og þeim er streymt í sjónvarp, síma eða önnur snjalltæki, eftir hentisemi þess sem er að spila. Það eina sem notendur munu þurfa er Chrome-vafrinn (sem hægt er að nota í öllum Android tækjum), Chromecast eða Pixel-síma. Það sem meira er, þá segja forsvarsmenn Google að notendur Stadia muni geta spilað leikina í gegnum streymisþjónustuna með betri gæðum en núverandi leikjatölvur bjóða upp á. Stadia muni styðja 4K upplausn, 60 ramma á sekúndu og hágæðahljóð og seinna meir jafnvel 8K upplausn. Við kjöraðstæður þó. Notendur munu þurfa stöðuga háhraða internettengingu.Hér eru leikirnir sem hægt verður að spila og þar að neðan má sjá kynningu Google á þeim leikjum. Bandai Namco – Dragon Ball Xenoverse 2 Bethesda – DOOM Eternal, DOOM 2016, Rage 2, The Elder Scrolls Online, Wolfenstein: Youngblood Bungie – Destiny 2, Destiny 2: Shadowkeep Expansion CD PROJEKT RED – Cyberpunk 2077 Chump Squad – KINE Coatsink – Get Packed Codemasters – GRID Dotemu – Windjammers 2 Deep Silver – Metro Exodus Drool – Thumper Giants Software – Farming Simulator 19 Larian Studios – Baldur’s Gate 3 nWay Games – Power Rangers: Battle for the Grid Omega Force – Attack on Titan 2: Final Battle Pandemic Studios – Destroy All Humans! Robot Entertainment – Orcs Must Die 3 Sega – Football Manager SNK – Samurai Shodown Square Enix – Final Fantasy XV – Tomb Raider Definitive Edition, Rise of the Tomb Raider, Shadow of the Tomb Raider, Marvel’s Avengers SUPERHOT – SUPERHOT 2K – NBA 2K, Borderlands 3 Tequila Works – Gylt Warner Bros – Mortal Kombat 11 THQ – Darksiders Genesis Ubisoft – Assassin’s Creed Odyssey, Just Dance , Tom Clancy’s Ghost Recon Breakpoint, Tom Clancy’s The Division 2 , Trials Rising, The Crew 2, Watch Dogs: Legion
Google Leikjavísir Tækni Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira