Apple

Fréttamynd

Stríðið í streyminu harðnar

Offramboðið á sjónvarpsefni er orðið svo yfirþyrmandi og svo virðist sem fréttir af nýjum efnisveitum berist vikulega. Netflix náði ákveðnum yfirburðum í byrjun en ákafir nýliðar þrengja stöðugt að risanum í harðri samkeppni um tíma okkar og peninga.

Lífið
Fréttamynd

Ítrekaðar árásir á iPhone-síma

Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert.

Erlent
Fréttamynd

Apple fær engar undanþágur

Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undan­þágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Apple Pay komið til Íslands

Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú tengt greiðslukort sín við Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tæknirisans Apple. Með Apple Pay geta notendur iPhone, Apple Watch, iPad og Mac-tölva greitt fyrir vörur og þjónustu í verslunum víða um heim sem og á netinu.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.