Aflraunir

Svona ætlar Eddie að afgreiða Hafþór
Nú er minna en ár þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas.

„Hafþór of upptekinn að æfa til þess að verða rotaður af mér næsta ári“
Eddie Hall, aflraunamaðurinn sem ætlar að berjast við Hafþór Júlíus Björnsson í Las Vegas á næsta ári, heldur áfram að skjóta á Fjallið.

Ósigraður Kolbeinn hjálpar Fjallinu í boxhringnum
Hafþór Júlíus Björnsson varð faðir í annað sinn á dögunum en hann gefur þó ekkert eftir í boxhringnum enda innan við ár í bardagann gegn Eddie Hall.

Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból
Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal.

Æfir eins og óður maður fyrir bardagann
Þegar tæpt ár er þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að boxa eru þeir báðir að reyna koma sér í svo gott líkamlegt form og hægt er.

Fleygði upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu og fór svo í bað sem var mínus 140 gráður
Aflraunamaðurinn Eddie Hall átti ekki í miklum vandræðum með að fleygja upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu.

Rifjuðu upp þegar mótherji Hafþórs missti 220 kíló á höfuðið á sér
Eddie Hall er enskur aflraunamaður sem ætlar að berjast í boxhringnum við Hafþór Júlíus Björnsson á næsta ári.

Gerði grín að Fjallinu og sýndi honum hvernig á að boxa
Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson eru ekki vinir og í raun langt því frá. Það hefur andað köldu á milli þeirra í lengri tíma.

Tæplega 170 kílóa aflraunamaður reyndi fyrir sér í barnaleikjum
Eddie Hall er enginn smá smíði. Englendingurinn er tæplega 170 kíló en fyrr í vikunni var Eddie 166 kíló.

Þefaði af heimsins sterkasta salti og reif upp líkamsþyngd Fjallsins sitjandi
Eddie Hall er afar sterkur Englendingur sem hefur keppt í aflraunum og varð m.a. sterkasti maður heims árið 2017.

Fjallið kveður aflraunirnar með tilfinningaþrungnu myndbandi
Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum.

Hafþór Júlíus: Það er kominn tími á eitthvað annað
Þrátt fyrir að það séu engir kappleikir hér á landi um þessar mundir þá fer keppnin um sterkasta mann Íslands fram um helgina.

Líkami Magnúsar Vers í aðalhlutverki í myndbandi Action Bronson
Bandaríski rapparinn Action Bronson bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Ver Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu.

Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn
Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni.

Hafþór trylltur vegna myndbandsins hans Eddie Hall og segist vera hættur
Við sjáum ekki „Fjallið“ okkar keppa aftur í keppninni um sterkasta mann heims en þetta tilkynnti öskureiður Hafþór Júlíus Björnsson í Twitch netspjallinu um helgina.

Borðaði tíu þúsund hitaeiningar á dag: „Þetta tekur rosalega á líkamann“
Kraftlyftingarkappinn Hafþór Júlíus Björnsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á laugardaginn þegar hann lyfti litlum 501 kílói en lyftan fór fram í aðstöðu Hafþórs Júlíusar í Kópavogi. Sýnt var beint frá viðburðinum á Stöð 2 Sport og víðsvegar um heiminn.

Hafþór í verðmætan bardaga við reiðan Hall: „Þú baðst aldrei afsökunar“
Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni í boxhringinn gegn Eddie Hall sem sendir Hafþóri kaldar kveðjur á samfélagsmiðlum.

Hafþór ætlar að setja rosalegt heimsmet í beinni: „Þetta á ekki að vera hægt“
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að setja heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um kl. 17 á laugardaginn.

Sportpakkinn: Kórónuveiran setur allt úr skorðum á Arnold Classic
Hjalti Úrsus Árnason er mættur á Arnold Classic í Ohio og hann segir ljóst að kórónuveiran muni hafa mikil áhrif á þessa stóru íþróttahátíð. Hann fór yfir stöðuna í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.

Dagur í lífi aflraunamannsins Jens Andra
Jens Andri Fylkisson starfar sem styrktarþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi og er sjálfur aflraunakappi.