Ferðalög

Trump muni aflétta banni við komu farþega frá Evrópu
Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, hyggst fella úr gildi ferðabann sem hamlar komu erlendra ríkisborgara frá Brasilíu og Evrópu til Bandaríkjanna þann 26. janúar næstkomandi. Þetta herma heimildir Reuters-fréttastofunnar sem hefur þetta eftir ónefndum ráðamönnum innan Hvíta hússins.

Mörg dæmi um Íslendinga í vandræðum á landamærum víða um heim
Almannavarnir og sóttvarnalæknir mæla ekki með því að fólk fari til útlanda nema brýna nauðsyn beri til. Yfirvöld hafa heyrt mörg dæmi um Íslendinga sem eru að lenda í vandræðum á landamærum erlendis þótt þeir séu til dæmis með vottorð sem sýnir neikvætt kórónuveirupróf.

Bókaði herbergi á draugahótelinu
Það kannast kannski sumir við það að bóka sér hótelherbergi á veraldarvefnum og myndirnar sýna kannski ekki alveg í raun og veru gæði hótelsins í raun og veru.

Rúrik tók enga áhættu eftir allt saman
„Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifaði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram sem hann birti í gær á Instagram.

Helgi Jean og Sölvi Tryggva í toppmálum á Tene
Hlaðvarpararnir Helgi Jean Claessen og Sölvi Tryggvason njóta lífsins á Tenerife um þessar mundir og fer vel um þá á spænsku eyjunni.

Bretar afnema heimkomusóttkví vegna ferðalaga til Íslands
Ísland er á meðal átta ríkja sem breskir ferðamenn geta heimsótt án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví vegna kórónuveirunnar við heimkomu frá og með laugardegi. Bann við óþarfa ferðalögum hefur verið í gildi á Bretlandi frá því í síðustu viku.

Katrín hefur ferðast til rúmlega 220 landa og ætlar að klára rest
Katrín Sif Einarsdóttir er væntanlega víðförlasti Íslendingurinn og hefur hún ferðast til 220 landa.

Ætlar að fylla vél af Íslendingum til Alicante yfir jólin
Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Aventura Holidays, segist finna fyrir miklum áhuga Íslendinga sem eiga hús á Spáni að fljúga beint til Alicante yfir jólin.

Sumarið sem Ísland varð að „heima“
„Börnin okkar upplifðu nú Ísland mögulega í fyrsta sinn sem sitt eigið heimaland til langframa en ekki sem sumarleyfisáfangastað. Nú voru þau komin til Íslands fyrir fullt og allt,“ segir Erling Ormar Vignisson í samtali við Vísi.

Krafa um sóttkví á fæstum áfangastaða Wizz air
Á tíu af ellefu áfangastöðum Wizz Air eru engar hertar aðgerðir á landamærum. Aðeins í Búdapest í Ungverjalandi þurfa farþegar að fara í sóttkví við komu.

Stjórnvöld skoða sérstaka útfærslu á ferðamennsku
Stjórvöld hafa framlengt sóttvarnaaðgerðir við landamærin og segja þær hafa skilað árangri þegar kórónuveiran sé í sókn í nágrannalöndum. Hins vegar sé verið að skoða leiðir til einfaldrar ferðamennsku með sóttvarnaráðstöfunum.

Icelandair flýgur helming flugáætlunar ársins 2015 á næsta sumri
Icelandair reiknar með hægum bata í rekstrinu á næstu mánuðum. Þannig geri áætlanir aðeins ráð fyrir að Icelandair fljúg tæplega helming þess flugs sem flogið var á árinu 2015 að sögn forstjórans.

Viltu vinna gistingu á Akureyri?
Acco Luxury Apartments á Akureyri standa fyrir skemmtilegum leik á facebook þar sem hægt er að vinna gistingu fyrir fjóra með morgunmat og dekur í Bjórböðunu.

Efnilegir göngugarpar úr Kópavogi hafa Laugaveginn út af fyrir sig
Nemendur í 8. bekk Smáraskóla eru í þessum töluðu orðum að nálgast Emstrur á árlegri Laugavegsgöngu sinni. Um er að ræða áralanga hefði í Smáraskóla sem oftast er farin við upphaf skólagöngu í 8. bekk.

Rafmagnaður bíltúr frá Mosó til Alicante
Hjónin Bragi Þór Antoníusson og Dagný Fjóla Jóhannsdóttir fluttu nýverið ásamt sonum sínum tveimur til Spánar. Þau flugu þó ekki út, líkt og flestir Íslendingar eru vanir að gera þegar þeir skella sér til sólarlanda, heldur keyrðu þau frá Mosfellsbæ til Alicante og það á rafmagnsbíl.

Ekki vera í mannfjölda, ekki gista í tjaldi og helst ekki stíga út úr bílnum
Ferðamenn sem koma hingað til lands þurfa að undirgangast margvíslegar kvaðir þá fimm daga sem þeir verða í sóttkví. Gististaðir sem hýsa þá þurfa jafnframt að uppfylla ýmsar strangar kröfur.

Perlur Íslands: „Ég fann hvernig brjóstið fylltist af hamingju“
Aldís Pálsdóttir ljósmyndari ferðast mikið um landið en Rauðisandur er í miklu uppáhaldi. Hún segir frá ferðalögum sínum um Vestfirði, þar sem öll fjölskyldan kemur saman á hverju ári.

Hrun í útgáfu vegabréfa og utanferðum Íslendinga
Alls voru 879 íslensk vegabréf gefin út í júní 2020

Lúxussnekkjur við landið
Lúxussnekkjan Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum, liggur nú við bryggju á Höfn í Hornafirði.

Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls
Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun.