Norður-Kórea

Fréttamynd

Skutu eldflaug úr kafbáti

Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju.

Erlent
Fréttamynd

Rannsaka 35 tölvuárásir Norður-Kóreu

Sameinuðu Þjóðirnar SÞ hafa greint frá því að rannsókn sé hafin að minnsta kosti 35 tölvuárásum sem raktar eru til Norður-Kóreu. Skotmörk árásanna voru að minnsta kosti 17 ríki. Kallað er eftir frekar viðskiptaþvingunum á ríkið.

Erlent
Fréttamynd

Fagna ósættinu

Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.