Molinn

Fréttamynd

Þórunn Antonía lenti í svindli

Eitthvað hefur verið um að óprúttnir aðilar auglýsi íbúðir til leigu sem þeir eiga ekki og ætli sér þannig að svíkja peninga út úr fólki.

Lífið
Fréttamynd

Formúlukappi á Austur

Enn bætist í stjörnufansinn sem eyddi páskahátíðinni á Íslandi en írski ökuþórinn Eddie Irvine sást á vappi um miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Meistarakokkur á Nauthóli

Gunnar Helgi Guðjónsson, sem bar sigur úr býtum í sjónvarpsþáttunum Masterchef, er byrjaður að elda ofan í íslenskan almenning.

Lífið
Fréttamynd

Gaman á Sónar-hátíð

Það var múgur og margmenni á Sónar-hátíðinni sem fór fram í Hörpu um helgina. Meðal þeirra sem kíktu á föstudagskvöldið má nefna tónlistarparið Jón Ólafsson og Hildi Völu Einarsdóttur, leikstjórann Gauk Úlfarsson, Sögu Garðarsdóttur leikkonu, Mikael Torfason ritstjóra, Evu Einarsdóttur borgarfulltrúa og mann hennar, Eldar Ástþórsson hjá fyrirtækinu CCP.

Lífið
Fréttamynd

Æskudraumur Dóru rættist

Leikkonan Dóra Jóhannsdóttir upplifði æskudrauminn er hún hitti átrúnaðargoð sitt, leikkonuna Julie Andrews, í New York um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Kominn í 380 þúsund á eBay

Hæsta boðið í klapptréð sem aðstandendur kvikmyndarinnar Django Unchained árituðu fyrir Guðmund Felix Grétarsson er um 380 þúsund krónur á uppboðssíðunni eBay.

Lífið
Fréttamynd

Egill leikur Egil

Atriði fyrir Hollywood-myndina The Man Who Sold the World verður tekið upp í stúdíói Silfurs Egils í dag.

Lífið
Fréttamynd

Bensínlaus ÓB-maður

Grínistarnir úr Mið-Íslandi, þeir Jóhann Alfreð Kristinsson og Björn Bragi Arnarsson, komust í hann krappan í gær þegar bíllinn þeirra varð bensínlaus á miðri Hringbrautinni, með öllum þeim vandræðagangi sem því fylgdi.

Lífið
Fréttamynd

Árni tilnefndur til Brit

Árni Hjörvar Árnason og félagar tilnefndir sem besta breska tónleikasveitin ásamt The Rolling Stones, Coldplay, Muse og Mumford and Sons. Brit-verðlaunin verða afhent í London 20. febrúar.

Lífið
Fréttamynd

Gylfi hélt uppi stuðinu

Nýársfögnuður borgarstjórnar fór fram með pompi og prakt um helgina. Gleðskapurinn fór fram á Höfða þar sem mátti meðal annars sjá Gísla Martein Baldursson og eiginkonu hans, Völu Ágústu Káradóttur, skemmta sér.

Lífið
Fréttamynd

Siggi og Hanna slitu trúlofuninni

Dansparið Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson vakti verðskuldaða athygli í þáttunum Dans, dans, dans á Rúv í lok síðasta árs. Parið hefur dansað saman um áraraðir auk þess sem þau voru ástfangin upp fyrir haus og búin að trúlofa sig.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.