Fréttamynd

Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn

Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu.

Erlent
Fréttamynd

Einn handtekinn á Schiphol

Hluta Schiphol flugvallar í Amsterdam í Hollandi var lokað í gærkvöldi þar sem óttast var að sprengjumaður væri á vellinum. Tugir lögreglumanna stukku inn í flughöfnina og lokuðu hluta hennar af í fjóra tíma og var öllum gert að yfirgefa bygginguna. Ástandið varði í fjóra klukkutíma og var einn maður handtekinn en ekki er ljóst hvort hann hafi haft nokkuð illt í hyggju.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.