Fréttir Leyfir ekki sharíalög Ontarioríki í Kanada verður ekki fyrsta stjórnsýslustigið á Vesturlöndum til að heimila að sharíalög sem byggja á Íslam verði notuð til að skera úr um fjölskyldumál. Erlent 14.10.2005 06:41 Rannsaka viðbrögð eftir neyðarkall Um 150 manns tóku þátt í leitinni að Friðriki Á. Hermannssyni sem saknað er eftir sjóslysið við Skarfasker aðfaranótt sunnudags. Hann hafði ekki fundist þegar Fréttablaðið fór í prentun. Hjón sem slösuðust alvarlega í sjóslysinu voru útskrifuð af gjörgæslu í gær. Þau hlutu alvarlega áverka að sögn vakthafandi læknis og urðu að gangast undir aðgerð. Innlent 14.10.2005 06:41 Mikill erill hjá lögreglu Mikill erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt og margir voru látnir gista fangageymslur. Að sögn lögreglunnar var í öllum tilvikum um minniháttar mál að ræða, fyrst og fremst ölvun og minniháttar pústra. Innlent 14.10.2005 06:41 Allt herliðið dregið frá Gaza Ríkisstjórn Ísraels ákvað einróma á fundi sínum í morgun að draga allt herlið sitt frá Gaza-ströndinni og binda þar með endi á hernámið þar sem staðið hefur í þrjátíu og átta ár. Búið er að rýma allar byggðir gyðinga á Gaza og á nú aðeins eftir að flytja síðustu hersveitirnar á brott áður en Palestínumönnum verður afhent landið með viðhöfn á morgun. Erlent 14.10.2005 06:41 Nýtt skólahúsnæði of lítið Nýtt húsnæði Korpuskóla er ekki nógu stórt til að hýsa alla nemendur skólans og því þurfa þrjár bekkjardeildir að stunda nám í lausum kennslustofum í vetur. Formaður menntaráðs Reykjavíkur segir að nemendum skólans muni fækka á næstu árum. Það myndi kosta skattgreiðendur offjár ef byggður væri of stór skóli. Innlent 14.10.2005 06:41 Líklega stórsigur Koizumis Útgönguspár benda til þess að flokkur Koizumis, forsætisráðherra Japans, hafi unnið stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru í dag. Endanleg úrslit verða ekki tilkynnt fyrr en á morgun en spár sýna að LPD, flokkur Koizumis, hafi unnið á bilinu 285-325 þingsæti af 480. Erlent 14.10.2005 06:41 Danadrottning tekur Grikki í sátt Margrét Þórhildur Danadrottning hefur ákveðið að þiggja boð um að fara í opinbera heimsókn til Grikklands. Það þykja stórtíðindi því hún hefur ekki viljað stíga þar fæti í tæp fjörutíu ár. Erlent 14.10.2005 06:41 Ísraelar farnir af Gaza svæðinu Hernámi Gaza-svæðisins, sem staðið hefur í 38 ár, er nú lokið að sögn Ísraela sem lokuðu herstöðvum sínum í gær og fluttu síðustu hermennina burt nú í morgun. Atkvæðagreiðsla fór fram í ríkisstjórn Ísraels í gærmorgun þar sem samþykkt var að ljúka hernáminu, en hún var þó fyrst og fremst táknræn þar sem landnemarnir 8.500 voru þegar farnir. Erlent 14.10.2005 06:41 Þrír Palestínumenn særðust Þrír Palestínumenn særðust þegar ísraelskir hermenn skutu á hóp þúsunda Palestínumanna sem safnast hafði saman við mærin að landnemabyggðunum á Gaza í dag. Búið er að rýma allar byggðir gyðinga á svæðinu og á nú aðeins eftir að flytja síðustu hersveitir Ísraela á brott en ráðgert er að Palestínumönnum verði afhent landið með viðhöfn á morgun. Erlent 14.10.2005 06:41 Átök í kirkjugarðinum Átök brutust út þegar nokkur þúsund manns gengu um götur Santíago, höfuðborgar Chile, til að minnast þess að 32 ár væru liðin frá valdaráni Augustos Pinochet. Þrettán voru handteknir en ekki kom fram hvort einhverjir hefðu meiðst. Erlent 14.10.2005 06:41 Hótanir skila engu Íranir eru staðráðnir í að hætta ekki við áform sín um að auðga úran og segir Manouchehr Mottaki, utanríkisráðherra landsins, að ályktanir frá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna mundu engu breyta þar um. Erlent 14.10.2005 06:41 Blair styður Schröder Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst yfir stuðningi við Gerhard Schröder í baráttu hans við að ná endurkjöri sem kanslari. Blair sagði í yfirlýsingu í gær að Schröder væri "heiðarlegur og góður embættismaður". Erlent 14.10.2005 06:41 Reykhús hafa ekki undan "Laxveiði hefur almennt verið mjög góð í sumar yfir landið í heild," segir Páll Þór Ármann, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Innlent 14.10.2005 06:41 Kosningabaráttan í algleymi Kosningabaráttan er hafin í aðdraganda fyrstu fjölflokkakosninganna í Sómalílandi, héraðs sem klauf sig frá Sómalíu og vonast nú eftir viðurkenningu alþjóðasamfélagsins. 246 frambjóðendur eru í boði, þar af fimm konur, en 82 sæti eru á þinginu. Erlent 14.10.2005 06:41 Kjörsókn góð í Japan Japanir gengu til þingkosninga í dag. Þar er nú komið kvöld og kjörsókn hefur verið góð. Búist er við að Junichiro Koizumi forsætisráðherra styrki sig í sessi en kannanir sýna litla fylgissveiflu flokkanna. Erlent 14.10.2005 06:41 Bílvelta á Álftanesvegi Ungur ökumaður slapp með minniháttar meiðsl þegar bíll valt á Álftanesvegi um áttaleytið í gærkvöldi. Bíllinn valt út af veginum skammt frá gatnamótunum við Reykjavíkurveg í Engidal og er talinn ónýtur eftir. Innlent 14.10.2005 06:41 Prins bjargar samvöxnum tvíburum Indverskir læknar rannsaka möguleikana á að skilja að tvíburasysturnar Saba og Farah sem fæddust með samvaxin höfuð fyrir tíu árum. Foreldrar stúlknanna hafa ekki efni á aðgerðinni en eftir að faðir þeirra sagði í blaðaviðtali að hann vonaðist eftir kraftaverki ákvað krónprinsinn í Abu Dhabi að borga fyrir aðgerðina ef hún væri framkvæmanleg. Erlent 14.10.2005 06:41 Einn fékk reykeitrun í eldsvoðanum Á annan tug manna björguðust út þegar eldur kom upp í svefnskála við Kárahnjúka í nótt. Einn maður var fluttur til Egilsstaða til meðferðar vegna reykeitrunar en öðrum varð ekki meint af. Sjálfvirkt viðvörunarkerfi sendi boð um eldinn um klukkan hálfeitt og um svipað leyti varð fólk á staðnum vart við eldsvoðann. Innlent 14.10.2005 06:41 Tímósjenkó höll undir auðjöfra Viktor Júsjenkó, forseti Úkraínu, sagði í gær að ástæðan fyrir stjórnarkreppu og brottrekstri ríkisstjórnar Júlíu Tímósjenkó hafi verið að hún hefði verið höll undir ákveðna auðjöfra í þjóðnýtingarferli á málmverksmiðjum landsins. Erlent 14.10.2005 06:41 Enn óljóst um tölu látinna Minningarathafnir um fórnarlömb hryðjuverkaárásanna 11. september voru haldnar í nokkrum skugga fellibylsins Katrínar. Bandaríska þjóðin er enda rétt að gera sér grein fyrir því sem gerðist á hamfarasvæðunum í suðurhluta landsins og enn er langt þar til ljóst verður hversu margir týndu þar lífi. Erlent 14.10.2005 06:41 Byrja að kemba fjörur Víðtæk leit að rúmlega þrítugum manni, sem enn er saknað eftir að skemmtibátur sökk við Viðey í fyrrinótt, hefur haldið áfram í dag. Leit hófst að nýju í morgun eftir að hlé var gert á henni í nótt. Fimmtán kafarar hafa leitað neðansjávar og hópar björgunarsveitarmanna eru þessa stundina að byrja að ganga meðfram allri strandlínunni frá Gróttu og upp á Kjalarnes. Innlent 11.9.2005 00:01 Nafn konunar sem lést Konan sem lést í sjóslysinu í Viðeyjarsundi aðfaranótt laugardags hét Matthildur Harðardóttir. Matthildur var 51 árs, fædd 20. mars 1954. Hún lætur eftir sig tvo syni. Matthildur var búsett í Kópavogi og starfaði sem lögfræðingur. Innlent 11.9.2005 00:01 Gæti ráðist á örfáum atkvæðum Úrslit í þingkosningunum í Noregi gætu oltið á örfáum atkvæðum, svo lítill er munurinn á fylgi vinstri flokkanna og bandalagi miðju- og hægriflokkanna samkvæmt skoðanakönnunum, daginn fyrir kosningar. Erlent 14.10.2005 06:41 Sextán björguðust úr eldsvoðanum Sextán manns, þar af tólf konur, björguðust úr brennandi svefnskála Impregilo við Kárahnjúka í nótt. Einn maður var fluttur til Egilsstaða til meðferðar vegna reykeitrunar en öðrum varð ekki meint af. Innlent 14.10.2005 06:41 Tólf drukknuðu Í það minnsta tólf líkum skolaði upp að suðurströnd Sikileyjar í gærmorgun eftir að skip hlaðið ólöglegum innflytjendum lenti í sjávarháska undan ströndum eyjunnar. Talið er að fólkið sé allt frá Erítreu. Nokkrir táningar voru í hópi þeirra sem létust. Í það minnsta hundrað manns var bjargað úr skipinu og margir þeirra fluttir á sjúkrahús. Erlent 14.10.2005 06:41 Tekinn með amfetamín Lögreglan í Keflavík hafði í nótt afskipti af gesti á veitingahúsi í Keflavík. Var hann grunaður um fíkniefnamisferli en við leit á honum fannst lítilræði af meintu amfetamíni. Honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Innlent 14.10.2005 06:41 Koizumi mun láta af embætti Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, sagði nú síðdegis að hann myndi láta af embætti þegar kjörtímabili ríkisstjórnar hans lýkur á næsta ári, þrátt fyrir að allt stefni í öruggan sigur flokks hans í kosningunum sem fram hafa farið í Japan í dag. Erlent 14.10.2005 06:41 Tókum við fimmtán flóttamönnum Þrjár kólumbískar fjölskyldur komu hingað til lands á föstudagskvöld á vegum Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Þetta eru fimmtán einstaklingar, af þeim eru níu börn og unglingar. Í öllum tilvikum er um fjölskyldur einstæðra mæðra að ræða. Innlent 14.10.2005 06:41 Mestu óeirðir í nær áratug Eldarnir í Belfast loguðu fram eftir degi í kjölfar mestu óeirða síðari ára sem brutust út í Belfast í fyrrinótt. Þúsundir baráttumanna úr röðum mótmælenda gengu berserksgang eftir að yfirvöld bönnuðu þeim að ganga um hverfi kaþólikka til að minnast sigra mótmælenda á kaþólikkum fyrr á öldum. Erlent 14.10.2005 06:41 Björn mun sitja út kjörtímabilið Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir allar vangaveltur um að hann ætli ekki að sitja út þetta kjörtímabil úr lausu lofti gripnar. Á pistli á heimasíðu sinni segir Björn að hann muni fyrir þingkosningarnar 2007 taka ákvörðun um hvort hann bjóði sig fram að nýju eða snúi sér að öðru. Innlent 14.10.2005 06:41 « ‹ ›
Leyfir ekki sharíalög Ontarioríki í Kanada verður ekki fyrsta stjórnsýslustigið á Vesturlöndum til að heimila að sharíalög sem byggja á Íslam verði notuð til að skera úr um fjölskyldumál. Erlent 14.10.2005 06:41
Rannsaka viðbrögð eftir neyðarkall Um 150 manns tóku þátt í leitinni að Friðriki Á. Hermannssyni sem saknað er eftir sjóslysið við Skarfasker aðfaranótt sunnudags. Hann hafði ekki fundist þegar Fréttablaðið fór í prentun. Hjón sem slösuðust alvarlega í sjóslysinu voru útskrifuð af gjörgæslu í gær. Þau hlutu alvarlega áverka að sögn vakthafandi læknis og urðu að gangast undir aðgerð. Innlent 14.10.2005 06:41
Mikill erill hjá lögreglu Mikill erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt og margir voru látnir gista fangageymslur. Að sögn lögreglunnar var í öllum tilvikum um minniháttar mál að ræða, fyrst og fremst ölvun og minniháttar pústra. Innlent 14.10.2005 06:41
Allt herliðið dregið frá Gaza Ríkisstjórn Ísraels ákvað einróma á fundi sínum í morgun að draga allt herlið sitt frá Gaza-ströndinni og binda þar með endi á hernámið þar sem staðið hefur í þrjátíu og átta ár. Búið er að rýma allar byggðir gyðinga á Gaza og á nú aðeins eftir að flytja síðustu hersveitirnar á brott áður en Palestínumönnum verður afhent landið með viðhöfn á morgun. Erlent 14.10.2005 06:41
Nýtt skólahúsnæði of lítið Nýtt húsnæði Korpuskóla er ekki nógu stórt til að hýsa alla nemendur skólans og því þurfa þrjár bekkjardeildir að stunda nám í lausum kennslustofum í vetur. Formaður menntaráðs Reykjavíkur segir að nemendum skólans muni fækka á næstu árum. Það myndi kosta skattgreiðendur offjár ef byggður væri of stór skóli. Innlent 14.10.2005 06:41
Líklega stórsigur Koizumis Útgönguspár benda til þess að flokkur Koizumis, forsætisráðherra Japans, hafi unnið stórsigur í þingkosningunum sem fram fóru í dag. Endanleg úrslit verða ekki tilkynnt fyrr en á morgun en spár sýna að LPD, flokkur Koizumis, hafi unnið á bilinu 285-325 þingsæti af 480. Erlent 14.10.2005 06:41
Danadrottning tekur Grikki í sátt Margrét Þórhildur Danadrottning hefur ákveðið að þiggja boð um að fara í opinbera heimsókn til Grikklands. Það þykja stórtíðindi því hún hefur ekki viljað stíga þar fæti í tæp fjörutíu ár. Erlent 14.10.2005 06:41
Ísraelar farnir af Gaza svæðinu Hernámi Gaza-svæðisins, sem staðið hefur í 38 ár, er nú lokið að sögn Ísraela sem lokuðu herstöðvum sínum í gær og fluttu síðustu hermennina burt nú í morgun. Atkvæðagreiðsla fór fram í ríkisstjórn Ísraels í gærmorgun þar sem samþykkt var að ljúka hernáminu, en hún var þó fyrst og fremst táknræn þar sem landnemarnir 8.500 voru þegar farnir. Erlent 14.10.2005 06:41
Þrír Palestínumenn særðust Þrír Palestínumenn særðust þegar ísraelskir hermenn skutu á hóp þúsunda Palestínumanna sem safnast hafði saman við mærin að landnemabyggðunum á Gaza í dag. Búið er að rýma allar byggðir gyðinga á svæðinu og á nú aðeins eftir að flytja síðustu hersveitir Ísraela á brott en ráðgert er að Palestínumönnum verði afhent landið með viðhöfn á morgun. Erlent 14.10.2005 06:41
Átök í kirkjugarðinum Átök brutust út þegar nokkur þúsund manns gengu um götur Santíago, höfuðborgar Chile, til að minnast þess að 32 ár væru liðin frá valdaráni Augustos Pinochet. Þrettán voru handteknir en ekki kom fram hvort einhverjir hefðu meiðst. Erlent 14.10.2005 06:41
Hótanir skila engu Íranir eru staðráðnir í að hætta ekki við áform sín um að auðga úran og segir Manouchehr Mottaki, utanríkisráðherra landsins, að ályktanir frá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna mundu engu breyta þar um. Erlent 14.10.2005 06:41
Blair styður Schröder Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur lýst yfir stuðningi við Gerhard Schröder í baráttu hans við að ná endurkjöri sem kanslari. Blair sagði í yfirlýsingu í gær að Schröder væri "heiðarlegur og góður embættismaður". Erlent 14.10.2005 06:41
Reykhús hafa ekki undan "Laxveiði hefur almennt verið mjög góð í sumar yfir landið í heild," segir Páll Þór Ármann, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Innlent 14.10.2005 06:41
Kosningabaráttan í algleymi Kosningabaráttan er hafin í aðdraganda fyrstu fjölflokkakosninganna í Sómalílandi, héraðs sem klauf sig frá Sómalíu og vonast nú eftir viðurkenningu alþjóðasamfélagsins. 246 frambjóðendur eru í boði, þar af fimm konur, en 82 sæti eru á þinginu. Erlent 14.10.2005 06:41
Kjörsókn góð í Japan Japanir gengu til þingkosninga í dag. Þar er nú komið kvöld og kjörsókn hefur verið góð. Búist er við að Junichiro Koizumi forsætisráðherra styrki sig í sessi en kannanir sýna litla fylgissveiflu flokkanna. Erlent 14.10.2005 06:41
Bílvelta á Álftanesvegi Ungur ökumaður slapp með minniháttar meiðsl þegar bíll valt á Álftanesvegi um áttaleytið í gærkvöldi. Bíllinn valt út af veginum skammt frá gatnamótunum við Reykjavíkurveg í Engidal og er talinn ónýtur eftir. Innlent 14.10.2005 06:41
Prins bjargar samvöxnum tvíburum Indverskir læknar rannsaka möguleikana á að skilja að tvíburasysturnar Saba og Farah sem fæddust með samvaxin höfuð fyrir tíu árum. Foreldrar stúlknanna hafa ekki efni á aðgerðinni en eftir að faðir þeirra sagði í blaðaviðtali að hann vonaðist eftir kraftaverki ákvað krónprinsinn í Abu Dhabi að borga fyrir aðgerðina ef hún væri framkvæmanleg. Erlent 14.10.2005 06:41
Einn fékk reykeitrun í eldsvoðanum Á annan tug manna björguðust út þegar eldur kom upp í svefnskála við Kárahnjúka í nótt. Einn maður var fluttur til Egilsstaða til meðferðar vegna reykeitrunar en öðrum varð ekki meint af. Sjálfvirkt viðvörunarkerfi sendi boð um eldinn um klukkan hálfeitt og um svipað leyti varð fólk á staðnum vart við eldsvoðann. Innlent 14.10.2005 06:41
Tímósjenkó höll undir auðjöfra Viktor Júsjenkó, forseti Úkraínu, sagði í gær að ástæðan fyrir stjórnarkreppu og brottrekstri ríkisstjórnar Júlíu Tímósjenkó hafi verið að hún hefði verið höll undir ákveðna auðjöfra í þjóðnýtingarferli á málmverksmiðjum landsins. Erlent 14.10.2005 06:41
Enn óljóst um tölu látinna Minningarathafnir um fórnarlömb hryðjuverkaárásanna 11. september voru haldnar í nokkrum skugga fellibylsins Katrínar. Bandaríska þjóðin er enda rétt að gera sér grein fyrir því sem gerðist á hamfarasvæðunum í suðurhluta landsins og enn er langt þar til ljóst verður hversu margir týndu þar lífi. Erlent 14.10.2005 06:41
Byrja að kemba fjörur Víðtæk leit að rúmlega þrítugum manni, sem enn er saknað eftir að skemmtibátur sökk við Viðey í fyrrinótt, hefur haldið áfram í dag. Leit hófst að nýju í morgun eftir að hlé var gert á henni í nótt. Fimmtán kafarar hafa leitað neðansjávar og hópar björgunarsveitarmanna eru þessa stundina að byrja að ganga meðfram allri strandlínunni frá Gróttu og upp á Kjalarnes. Innlent 11.9.2005 00:01
Nafn konunar sem lést Konan sem lést í sjóslysinu í Viðeyjarsundi aðfaranótt laugardags hét Matthildur Harðardóttir. Matthildur var 51 árs, fædd 20. mars 1954. Hún lætur eftir sig tvo syni. Matthildur var búsett í Kópavogi og starfaði sem lögfræðingur. Innlent 11.9.2005 00:01
Gæti ráðist á örfáum atkvæðum Úrslit í þingkosningunum í Noregi gætu oltið á örfáum atkvæðum, svo lítill er munurinn á fylgi vinstri flokkanna og bandalagi miðju- og hægriflokkanna samkvæmt skoðanakönnunum, daginn fyrir kosningar. Erlent 14.10.2005 06:41
Sextán björguðust úr eldsvoðanum Sextán manns, þar af tólf konur, björguðust úr brennandi svefnskála Impregilo við Kárahnjúka í nótt. Einn maður var fluttur til Egilsstaða til meðferðar vegna reykeitrunar en öðrum varð ekki meint af. Innlent 14.10.2005 06:41
Tólf drukknuðu Í það minnsta tólf líkum skolaði upp að suðurströnd Sikileyjar í gærmorgun eftir að skip hlaðið ólöglegum innflytjendum lenti í sjávarháska undan ströndum eyjunnar. Talið er að fólkið sé allt frá Erítreu. Nokkrir táningar voru í hópi þeirra sem létust. Í það minnsta hundrað manns var bjargað úr skipinu og margir þeirra fluttir á sjúkrahús. Erlent 14.10.2005 06:41
Tekinn með amfetamín Lögreglan í Keflavík hafði í nótt afskipti af gesti á veitingahúsi í Keflavík. Var hann grunaður um fíkniefnamisferli en við leit á honum fannst lítilræði af meintu amfetamíni. Honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Innlent 14.10.2005 06:41
Koizumi mun láta af embætti Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, sagði nú síðdegis að hann myndi láta af embætti þegar kjörtímabili ríkisstjórnar hans lýkur á næsta ári, þrátt fyrir að allt stefni í öruggan sigur flokks hans í kosningunum sem fram hafa farið í Japan í dag. Erlent 14.10.2005 06:41
Tókum við fimmtán flóttamönnum Þrjár kólumbískar fjölskyldur komu hingað til lands á föstudagskvöld á vegum Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Þetta eru fimmtán einstaklingar, af þeim eru níu börn og unglingar. Í öllum tilvikum er um fjölskyldur einstæðra mæðra að ræða. Innlent 14.10.2005 06:41
Mestu óeirðir í nær áratug Eldarnir í Belfast loguðu fram eftir degi í kjölfar mestu óeirða síðari ára sem brutust út í Belfast í fyrrinótt. Þúsundir baráttumanna úr röðum mótmælenda gengu berserksgang eftir að yfirvöld bönnuðu þeim að ganga um hverfi kaþólikka til að minnast sigra mótmælenda á kaþólikkum fyrr á öldum. Erlent 14.10.2005 06:41
Björn mun sitja út kjörtímabilið Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir allar vangaveltur um að hann ætli ekki að sitja út þetta kjörtímabil úr lausu lofti gripnar. Á pistli á heimasíðu sinni segir Björn að hann muni fyrir þingkosningarnar 2007 taka ákvörðun um hvort hann bjóði sig fram að nýju eða snúi sér að öðru. Innlent 14.10.2005 06:41