Fréttir Lögreglan í kappi við tímann Breska lögreglan er nú í kappi við tímann en fjögurra tilræðismanna, sem gerðu misheppnaðar tilraunir til hryðjuverka á fimmtudaginn, er nú leitað. Óttast er að þeir leggi á ráðin um frekari árásir í London og að borgin sé orðin meginskotmark alþjóðlegra hryðjuverkamanna. Erlent 13.10.2005 19:34 Vopnuð átök um helgina Til vopnaðra átaka kom í Darfur-héraði í vesturhluta Súdan nú um helgina. Þetta hafa yfirmenn hersins þar í landi viðurkennt. Erlent 13.10.2005 19:34 Lestarstöð í New York rýmd Lestarstöð í Pennsylvaníu í New York í Bandaríkjunum var lokuð og stöðin rýmd í um klukkustund í gær eftir að pakka var hent í starfsmann stöðvarinnar og sagt að í væri sprengja. Erlent 13.10.2005 19:34 Ásakanir ekki svara verðar Kolbrún Aðalsteinsdóttir skipuleggjandi Iceland Fashion Week segir ásakanir Sunnu Ásgeirsdóttur og Hörpu Einarsdóttur ekki svara verðar en þær sögðust hafa hætt við þátttöku í hátíðinni vegna vanefnda Kolbrúnar Innlent 13.10.2005 19:34 Drepin af ásettu ráði Lögmenn fjölskyldu kanadísks ljósmyndara, sem lést í haldi yfirvalda í Íran fyrir tveimur árum, fullyrða að ljósmyndarinn, Zahra Kazemi að nafni, hafi verið drepinn af ásettu ráði. Zahra var handtekin fyrir utan fangelsi í Tehran, höfuðborg Írans, þar sem hún var að taka myndir en margir fanganna sem þar sitja inni hafa unnið sér það eitt til saka að vera andvígir stefnu stjórnvalda í landinu. Erlent 13.10.2005 19:34 Frelsi eða lok velferðarkerfisins Frá því framkvæmdir hófust við Kárahnjúka hafa málefni erlendra starfsmanna hér á landi mikið verið til umræðu enda ýmiss átök gefið tilefni til. Mál af þessu tagi einskorðast þó ekki við Kárahnjúka því fyrir skemmstu kærði Verkalýðsfélag Akraness atvinnurekanda í bænum sem var með fimm pólska verkamenn í vinnu. Innlent 13.10.2005 19:34 Forsetanum mótmælt Gloria Arroyo forseti Filippseyja flutti árlegt þingávarp sína í gær við allsérstæðar aðstæður. Stjórnarandstaðan var ekki viðstödd athöfnina og utan við þinghúsið voru saman komnir tugir þúsunda mótmælenda. Erlent 13.10.2005 19:34 Flóðbylgjuviðvörun afturkölluð Yfirvöld í Indónesíu og á Taílandi segja enga hættu vera á flóðbylgju og hafa afturkallað flóðbylgjuviðvörun eftir að jarðskjálfti upp á 7,2 á Richter skók Nicobar-eyjurnar í Indlandshafi í gærkvöld. Mikil skelfing greip um sig á eyjunum en engar fréttir hafa þó borist af mannfalli. Erlent 13.10.2005 19:34 Hrakningar sígaunanna halda áfram Ekkert lát er á hrakningum sígaunahópsins sem kom hingað til lands í síðustu viku og óskaði eftir pólitísku hæli. Eins og fram er komið var þeim vísað strax aftur úr landi með skipinu. Innlent 13.10.2005 19:34 Ánægja með reykingabann í Noregi Þann 1. júní í fyrra urðu allir veitinga- og skemmtistaðir í Noregi reyklausir. Nú er komin út skýrsla þar sem kemur fram að breytingarnar hafi gengið mjög vel fyrir sig og að 10% starfsmanna hafi hætt að reykja. Erlent 13.10.2005 19:34 Umsóknarfrestur runninn út Í gær rann út umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu verður tilkynnt um það hverjir sótt hafa um stöðuna fljótlega á næstu dögum eða þegar ljóst þykir að allar umsóknir hafi borist. Auglýst var eftir umsóknum í byrjun þessa mánaðar. Innlent 13.10.2005 19:34 Fyrsti dagurinn gengur vel Fyrsti virki dagur nýs leiðakerfis hjá Strætó bs. hefur gengið vel að sögn talsmanna Strætó og hafa engir stórir hnökrar komið upp á nýja leiðakerfinu. Þó eru dæmi um að fólk hafi þurft að bíða lengi eftir vögnum eða ekki fundið nýjar biðstöðvar og segja sumir að kerfið sé orðið mun flóknara en áður. Innlent 13.10.2005 19:34 Með bensínbirgðir á stuðaranum Varnarliðsmönnum á Keflavíkurflugvelli óar svo bensínverðið á Íslandi að þeir fylla alla koppa og kyrnur af bensíni uppi á velli og hafa það með sér þegar þeir leggjast í ferðalög um landið. Þannig náðu Víkurfréttir mynd af varnarliðsjeppa í hliðinu upp á völl þar sem sjö bensínbrúsum hafði verið raðað á grind sem fest var við afturstuðarann. Innlent 13.10.2005 19:34 Samkomulag náðist við Spútnik báta Samkomulag hefur náðst á milli Spútnik báta og Verkalýðsfélags Akraness en að undanförnu hefur verið deilt um heimild fyrirtækisins til að fá til starfa erlenda verkamenn á grundvelli þjónustusamnings við erlenda starfsmannaleigu. Innlent 13.10.2005 19:34 Mótmæltu hryðjuverkaárásunum Þúsundir manna, bæði heimamenn og ferðamenn, söfnuðust saman á ferðamannastaðnum Sharm el-Sheik í Egyptalandi í gær til að mótmæla hryðjuverkaárásunum á laugardag sem urðu 88 manns að bana og særðu yfir 120. Erlent 13.10.2005 19:34 Samið um 40 ljósleiðaratengingar Í dag var undirritaður samningur milli Reykjavíkurborgar og Og fjarskipta um 40 ljósleiðaratengingar vegna jafn margra starfsstaða borgarinnar. Samningurinn gildir til fjögurra ára og var gerður í kjölfar útboðs á ljósleiðaratengingum fyrir helstu starfsstaði borgarinnar. Verðmæti samningsins er um 111 milljónir króna. Innlent 17.10.2005 23:42 Drógu kæru til baka Verkalýðsfélag Akraness, sem kært hafði fyrirtækið Sputnikbátar fyrir að hafa fimm pólska verkamenn í vinnu án tilskilinna leyfa, hefur dregið kæruna til baka. Innlent 13.10.2005 19:34 Hæð Hvannadalshnjúks mæld í dag Í dag munu rannsóknarmenn á vegum Landmælinga Íslands fljúga með mælitæki upp á Hvannadalshnúk í þeim tilgangi að mæla nákæmlega hæð hans en síðast var hæðin mæld fyrir rúmlega hundrað árum. Innlent 13.10.2005 19:34 Verkamenn til leigu Nokkur mál erlendra verkamanna hér á landi hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu og atvinnuveitendur þá verið sakaðir um að borga þeim ómannsæmandi laun og veita óviðunandi aðbúnað. Í flestum tilfellum hafa starfsmennirinir verið á svokölluðum þjónustusamningum.</font /> Innlent 13.10.2005 19:34 Blair eyðir fúlgum í snyrtivörur Það skiptir máli að líta vel út, koma vel fyrir og snyrta sig. Púður og kinnalitur eru lykilatriði. Í það minnsta er erfitt að komast að annarri niðurstöðu þegar litið er til reikninga Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands. Erlent 13.10.2005 19:34 Flóðin nái hámarki í kvöld Búist er við að flóðin í Jöklu við Kárahnjúka nái hámarki í kvöld og að brúin yfir hana fari á bólakaf, eins og gerðist óvænt í fyrrasumar. Brúnni var aftur lokað í gærkvöld vegna vatnavaxtanna. Innlent 13.10.2005 19:34 Þrjátíu flóttamenn til Reykjavíkur Undirbúningur fyrir komu 31 flóttamanns hingað til lands stendur yfir og gengur vel að sögn Atla Viðars Thorstensen, verkefnisstjóra hjá Rauða krossi Íslands. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en vonast er til þess að fólkið komi áður en grunnskólar hefjast þann 22. ágúst. Innlent 13.10.2005 19:34 Kennsl borin á tvo tilræðismenn Vitað er hverjir tveir hryðjuverkamannanna eru sem gerðu tilraun til árásar í London í síðustu viku. Lundúnalögreglan handtók í dag tvo menn en tilræðismannanna er leitað og óttast að þeir leggi á ráðin um fleiri tilræði. Erlent 13.10.2005 19:34 Flóðið hefur náð hámarki sínu Flóðið í Jöklu við Kárahnjúka hefur náð hámarki sínu og er rennsli í ánni farið að minnka. Mest náði það um það bil hundrað og áttatíuföldu meðalrennsli Elliðaánna en eftir flóðið í fyrra var ekki búist við öðru flóði í Jöklu fyrr en eftir tíu til tuttugu ár. Innlent 13.10.2005 19:34 Óánægja með nýja leiðakerfið Fyrsti virki dagur nýs leiðakerfis hjá Strætó bs. hefur ekki gengið sem skyldi. Frítt var í strætisvagna alla helgina og gafst farþegum þá tækifæri til að kynna sér nýju leiðirnar en það virtist ekki vera nóg. Innlent 13.10.2005 19:34 Breytingar á óhentugum tíma "Það hefði verið hentugra að skipta um leiðarkerfi á öðrum tíma en núna er nær helmingur starfsmanna er í sumarfríum," segir Valdimar Jónsson trúnaðarmaður hjá Strætó. Kalla þurfti nokkra bílstjóra skyndilega úr sumarfíum til að manna vagna í nýja leiðarkerfi Strætó. Innlent 13.10.2005 19:34 Vinsældir hreindýraveiða aukast Nítján hreindýrstarfar hafa verið veiddir á síðustu tíu dögum. 800 leyfi voru gefin út í ár en tvöfalt fleiri umsóknir bárust, eða um 1600, og verða vinsældir þessa áhugamáls sífellt meiri. Innlent 13.10.2005 19:34 Ölvaður ökumaður velti bíl sínum Bíll valt út af Reykjanesbraut laust fyrir kukkan eitt í nótt og reyndist ökumaðurinn ölvaður. Hann var einn í bílnum og meiddist lítilsháttar en bíllinn er stórskemmdur. Við leit í bílnum fundu lögreglumenn lítilræði af fíkniefnum. Innlent 13.10.2005 19:34 Álagningarseðlar á föstudag Einhverjir munu kætast og aðrir ekki á föstudaginn kemur en þá verða álagningarseðlar skattstjóra í landinu bornir út til almennings. Innlent 13.10.2005 19:34 Þyrlan sótti veikan sjómann Sjómaður veiktist skyndilega um borð í togaranum Mánabergi þar sem skipið var að veiðum djúpt út af Vestfjörðum í gær. Talið var að maðurinn þyrfti hið bráðasta að komast undir læknishendur og því var óskað eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til móts við skipið og sækti sjómanninn. Innlent 13.10.2005 19:34 « ‹ ›
Lögreglan í kappi við tímann Breska lögreglan er nú í kappi við tímann en fjögurra tilræðismanna, sem gerðu misheppnaðar tilraunir til hryðjuverka á fimmtudaginn, er nú leitað. Óttast er að þeir leggi á ráðin um frekari árásir í London og að borgin sé orðin meginskotmark alþjóðlegra hryðjuverkamanna. Erlent 13.10.2005 19:34
Vopnuð átök um helgina Til vopnaðra átaka kom í Darfur-héraði í vesturhluta Súdan nú um helgina. Þetta hafa yfirmenn hersins þar í landi viðurkennt. Erlent 13.10.2005 19:34
Lestarstöð í New York rýmd Lestarstöð í Pennsylvaníu í New York í Bandaríkjunum var lokuð og stöðin rýmd í um klukkustund í gær eftir að pakka var hent í starfsmann stöðvarinnar og sagt að í væri sprengja. Erlent 13.10.2005 19:34
Ásakanir ekki svara verðar Kolbrún Aðalsteinsdóttir skipuleggjandi Iceland Fashion Week segir ásakanir Sunnu Ásgeirsdóttur og Hörpu Einarsdóttur ekki svara verðar en þær sögðust hafa hætt við þátttöku í hátíðinni vegna vanefnda Kolbrúnar Innlent 13.10.2005 19:34
Drepin af ásettu ráði Lögmenn fjölskyldu kanadísks ljósmyndara, sem lést í haldi yfirvalda í Íran fyrir tveimur árum, fullyrða að ljósmyndarinn, Zahra Kazemi að nafni, hafi verið drepinn af ásettu ráði. Zahra var handtekin fyrir utan fangelsi í Tehran, höfuðborg Írans, þar sem hún var að taka myndir en margir fanganna sem þar sitja inni hafa unnið sér það eitt til saka að vera andvígir stefnu stjórnvalda í landinu. Erlent 13.10.2005 19:34
Frelsi eða lok velferðarkerfisins Frá því framkvæmdir hófust við Kárahnjúka hafa málefni erlendra starfsmanna hér á landi mikið verið til umræðu enda ýmiss átök gefið tilefni til. Mál af þessu tagi einskorðast þó ekki við Kárahnjúka því fyrir skemmstu kærði Verkalýðsfélag Akraness atvinnurekanda í bænum sem var með fimm pólska verkamenn í vinnu. Innlent 13.10.2005 19:34
Forsetanum mótmælt Gloria Arroyo forseti Filippseyja flutti árlegt þingávarp sína í gær við allsérstæðar aðstæður. Stjórnarandstaðan var ekki viðstödd athöfnina og utan við þinghúsið voru saman komnir tugir þúsunda mótmælenda. Erlent 13.10.2005 19:34
Flóðbylgjuviðvörun afturkölluð Yfirvöld í Indónesíu og á Taílandi segja enga hættu vera á flóðbylgju og hafa afturkallað flóðbylgjuviðvörun eftir að jarðskjálfti upp á 7,2 á Richter skók Nicobar-eyjurnar í Indlandshafi í gærkvöld. Mikil skelfing greip um sig á eyjunum en engar fréttir hafa þó borist af mannfalli. Erlent 13.10.2005 19:34
Hrakningar sígaunanna halda áfram Ekkert lát er á hrakningum sígaunahópsins sem kom hingað til lands í síðustu viku og óskaði eftir pólitísku hæli. Eins og fram er komið var þeim vísað strax aftur úr landi með skipinu. Innlent 13.10.2005 19:34
Ánægja með reykingabann í Noregi Þann 1. júní í fyrra urðu allir veitinga- og skemmtistaðir í Noregi reyklausir. Nú er komin út skýrsla þar sem kemur fram að breytingarnar hafi gengið mjög vel fyrir sig og að 10% starfsmanna hafi hætt að reykja. Erlent 13.10.2005 19:34
Umsóknarfrestur runninn út Í gær rann út umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu verður tilkynnt um það hverjir sótt hafa um stöðuna fljótlega á næstu dögum eða þegar ljóst þykir að allar umsóknir hafi borist. Auglýst var eftir umsóknum í byrjun þessa mánaðar. Innlent 13.10.2005 19:34
Fyrsti dagurinn gengur vel Fyrsti virki dagur nýs leiðakerfis hjá Strætó bs. hefur gengið vel að sögn talsmanna Strætó og hafa engir stórir hnökrar komið upp á nýja leiðakerfinu. Þó eru dæmi um að fólk hafi þurft að bíða lengi eftir vögnum eða ekki fundið nýjar biðstöðvar og segja sumir að kerfið sé orðið mun flóknara en áður. Innlent 13.10.2005 19:34
Með bensínbirgðir á stuðaranum Varnarliðsmönnum á Keflavíkurflugvelli óar svo bensínverðið á Íslandi að þeir fylla alla koppa og kyrnur af bensíni uppi á velli og hafa það með sér þegar þeir leggjast í ferðalög um landið. Þannig náðu Víkurfréttir mynd af varnarliðsjeppa í hliðinu upp á völl þar sem sjö bensínbrúsum hafði verið raðað á grind sem fest var við afturstuðarann. Innlent 13.10.2005 19:34
Samkomulag náðist við Spútnik báta Samkomulag hefur náðst á milli Spútnik báta og Verkalýðsfélags Akraness en að undanförnu hefur verið deilt um heimild fyrirtækisins til að fá til starfa erlenda verkamenn á grundvelli þjónustusamnings við erlenda starfsmannaleigu. Innlent 13.10.2005 19:34
Mótmæltu hryðjuverkaárásunum Þúsundir manna, bæði heimamenn og ferðamenn, söfnuðust saman á ferðamannastaðnum Sharm el-Sheik í Egyptalandi í gær til að mótmæla hryðjuverkaárásunum á laugardag sem urðu 88 manns að bana og særðu yfir 120. Erlent 13.10.2005 19:34
Samið um 40 ljósleiðaratengingar Í dag var undirritaður samningur milli Reykjavíkurborgar og Og fjarskipta um 40 ljósleiðaratengingar vegna jafn margra starfsstaða borgarinnar. Samningurinn gildir til fjögurra ára og var gerður í kjölfar útboðs á ljósleiðaratengingum fyrir helstu starfsstaði borgarinnar. Verðmæti samningsins er um 111 milljónir króna. Innlent 17.10.2005 23:42
Drógu kæru til baka Verkalýðsfélag Akraness, sem kært hafði fyrirtækið Sputnikbátar fyrir að hafa fimm pólska verkamenn í vinnu án tilskilinna leyfa, hefur dregið kæruna til baka. Innlent 13.10.2005 19:34
Hæð Hvannadalshnjúks mæld í dag Í dag munu rannsóknarmenn á vegum Landmælinga Íslands fljúga með mælitæki upp á Hvannadalshnúk í þeim tilgangi að mæla nákæmlega hæð hans en síðast var hæðin mæld fyrir rúmlega hundrað árum. Innlent 13.10.2005 19:34
Verkamenn til leigu Nokkur mál erlendra verkamanna hér á landi hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu og atvinnuveitendur þá verið sakaðir um að borga þeim ómannsæmandi laun og veita óviðunandi aðbúnað. Í flestum tilfellum hafa starfsmennirinir verið á svokölluðum þjónustusamningum.</font /> Innlent 13.10.2005 19:34
Blair eyðir fúlgum í snyrtivörur Það skiptir máli að líta vel út, koma vel fyrir og snyrta sig. Púður og kinnalitur eru lykilatriði. Í það minnsta er erfitt að komast að annarri niðurstöðu þegar litið er til reikninga Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands. Erlent 13.10.2005 19:34
Flóðin nái hámarki í kvöld Búist er við að flóðin í Jöklu við Kárahnjúka nái hámarki í kvöld og að brúin yfir hana fari á bólakaf, eins og gerðist óvænt í fyrrasumar. Brúnni var aftur lokað í gærkvöld vegna vatnavaxtanna. Innlent 13.10.2005 19:34
Þrjátíu flóttamenn til Reykjavíkur Undirbúningur fyrir komu 31 flóttamanns hingað til lands stendur yfir og gengur vel að sögn Atla Viðars Thorstensen, verkefnisstjóra hjá Rauða krossi Íslands. Nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir en vonast er til þess að fólkið komi áður en grunnskólar hefjast þann 22. ágúst. Innlent 13.10.2005 19:34
Kennsl borin á tvo tilræðismenn Vitað er hverjir tveir hryðjuverkamannanna eru sem gerðu tilraun til árásar í London í síðustu viku. Lundúnalögreglan handtók í dag tvo menn en tilræðismannanna er leitað og óttast að þeir leggi á ráðin um fleiri tilræði. Erlent 13.10.2005 19:34
Flóðið hefur náð hámarki sínu Flóðið í Jöklu við Kárahnjúka hefur náð hámarki sínu og er rennsli í ánni farið að minnka. Mest náði það um það bil hundrað og áttatíuföldu meðalrennsli Elliðaánna en eftir flóðið í fyrra var ekki búist við öðru flóði í Jöklu fyrr en eftir tíu til tuttugu ár. Innlent 13.10.2005 19:34
Óánægja með nýja leiðakerfið Fyrsti virki dagur nýs leiðakerfis hjá Strætó bs. hefur ekki gengið sem skyldi. Frítt var í strætisvagna alla helgina og gafst farþegum þá tækifæri til að kynna sér nýju leiðirnar en það virtist ekki vera nóg. Innlent 13.10.2005 19:34
Breytingar á óhentugum tíma "Það hefði verið hentugra að skipta um leiðarkerfi á öðrum tíma en núna er nær helmingur starfsmanna er í sumarfríum," segir Valdimar Jónsson trúnaðarmaður hjá Strætó. Kalla þurfti nokkra bílstjóra skyndilega úr sumarfíum til að manna vagna í nýja leiðarkerfi Strætó. Innlent 13.10.2005 19:34
Vinsældir hreindýraveiða aukast Nítján hreindýrstarfar hafa verið veiddir á síðustu tíu dögum. 800 leyfi voru gefin út í ár en tvöfalt fleiri umsóknir bárust, eða um 1600, og verða vinsældir þessa áhugamáls sífellt meiri. Innlent 13.10.2005 19:34
Ölvaður ökumaður velti bíl sínum Bíll valt út af Reykjanesbraut laust fyrir kukkan eitt í nótt og reyndist ökumaðurinn ölvaður. Hann var einn í bílnum og meiddist lítilsháttar en bíllinn er stórskemmdur. Við leit í bílnum fundu lögreglumenn lítilræði af fíkniefnum. Innlent 13.10.2005 19:34
Álagningarseðlar á föstudag Einhverjir munu kætast og aðrir ekki á föstudaginn kemur en þá verða álagningarseðlar skattstjóra í landinu bornir út til almennings. Innlent 13.10.2005 19:34
Þyrlan sótti veikan sjómann Sjómaður veiktist skyndilega um borð í togaranum Mánabergi þar sem skipið var að veiðum djúpt út af Vestfjörðum í gær. Talið var að maðurinn þyrfti hið bráðasta að komast undir læknishendur og því var óskað eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til móts við skipið og sækti sjómanninn. Innlent 13.10.2005 19:34