Vinsældir hreindýraveiða aukast 25. júlí 2005 00:01 Nítján hreindýrstarfar hafa verið veiddir á síðustu tíu dögum. 800 leyfi voru gefin út í ár en tvöfalt fleiri umsóknir bárust, eða um 1600, og verða vinsældir þessa áhugamáls sífellt meiri. Síðustu tíu daga hefur verið leyfilegt að veiða tarfa og hafa nú þegar 19 tarfar verið veiddir. Veiðitímabil kúnna hefst ekki fyrr en 1. ágúst og standa veiðarnar til 15. september. Jóhann G. Gunnarsson hjá Umhverfisstofnun á Egilsstöðum segir veiðileyfaumsóknir hafa tekið kipp þegar rjúpnaveiðin var bönnuð fyrir þremur árum en umsóknafrestur um veiðileyfi hreindýra þetta árið rann út áður en ákvörðun var tekin um að leyfa rjúpnaveiði aftur í haust. Hverjum veiðimanni fylgir leiðsögumaður sem aðstoðar hann við val á dýri. Í þessum töluðu orðum eru fjórir leiðsögumenn á ferð fyrir austan, hver þeirra með 1-2 veiðimenn með sér. Veður hefur verið heldur óhagstætt veiðimönnunum, töluverð þoka inn af Eskifirði og Norðfirði sem liggur ofan í fjöllunum og byrgir mönnum sjón. Svæði 2, sem er Fljótsdalsheiðin og svæðið sem margir þekkja betur sem Kárahnjúkasvæði, er vinsælasta veiðisvæðið. Þar má skjóta flest dýr og kostar meðaltarfur þar 110 þúsund krónur en kýrin 55 þúsund. Hún er ódýrari þar sem hún getur verið allt að helmingi léttari en tarfurinn og svo eru horn tarfsins einnig eftirsóknaverð. Jóhann segir veiðina ná hámarki um og eftir 20. ágúst og allt til enda tímabilsins, þann 1. september. Eftir því sem á líður sumarið þyngjast dýrin, tarfarnir stækka og hornin verða hvít og allt saman er þetta mjög eftirsóknavert. Nokkuð vinsælt er að láta stoppa upp höfuð dýrsins og eftir veiðitímabilið í fyrra tók einn hamskerinn fyrir austan að sér að stoppa upp 20 hreindýrshausa. Útlendingar sækja nokkuð í veiðina en fjöldi umsókna þeirra í ár var þó sambærilegur við árið í fyrra. 23 útlendingar fengu leyfi í ár og hefur einn þeirra nú þegar fellt sinn tarf. Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Nítján hreindýrstarfar hafa verið veiddir á síðustu tíu dögum. 800 leyfi voru gefin út í ár en tvöfalt fleiri umsóknir bárust, eða um 1600, og verða vinsældir þessa áhugamáls sífellt meiri. Síðustu tíu daga hefur verið leyfilegt að veiða tarfa og hafa nú þegar 19 tarfar verið veiddir. Veiðitímabil kúnna hefst ekki fyrr en 1. ágúst og standa veiðarnar til 15. september. Jóhann G. Gunnarsson hjá Umhverfisstofnun á Egilsstöðum segir veiðileyfaumsóknir hafa tekið kipp þegar rjúpnaveiðin var bönnuð fyrir þremur árum en umsóknafrestur um veiðileyfi hreindýra þetta árið rann út áður en ákvörðun var tekin um að leyfa rjúpnaveiði aftur í haust. Hverjum veiðimanni fylgir leiðsögumaður sem aðstoðar hann við val á dýri. Í þessum töluðu orðum eru fjórir leiðsögumenn á ferð fyrir austan, hver þeirra með 1-2 veiðimenn með sér. Veður hefur verið heldur óhagstætt veiðimönnunum, töluverð þoka inn af Eskifirði og Norðfirði sem liggur ofan í fjöllunum og byrgir mönnum sjón. Svæði 2, sem er Fljótsdalsheiðin og svæðið sem margir þekkja betur sem Kárahnjúkasvæði, er vinsælasta veiðisvæðið. Þar má skjóta flest dýr og kostar meðaltarfur þar 110 þúsund krónur en kýrin 55 þúsund. Hún er ódýrari þar sem hún getur verið allt að helmingi léttari en tarfurinn og svo eru horn tarfsins einnig eftirsóknaverð. Jóhann segir veiðina ná hámarki um og eftir 20. ágúst og allt til enda tímabilsins, þann 1. september. Eftir því sem á líður sumarið þyngjast dýrin, tarfarnir stækka og hornin verða hvít og allt saman er þetta mjög eftirsóknavert. Nokkuð vinsælt er að láta stoppa upp höfuð dýrsins og eftir veiðitímabilið í fyrra tók einn hamskerinn fyrir austan að sér að stoppa upp 20 hreindýrshausa. Útlendingar sækja nokkuð í veiðina en fjöldi umsókna þeirra í ár var þó sambærilegur við árið í fyrra. 23 útlendingar fengu leyfi í ár og hefur einn þeirra nú þegar fellt sinn tarf.
Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent