Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. Íslenski boltinn 15. september 2011 14:42
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15. september 2011 14:36
Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15. september 2011 13:00
Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15. september 2011 11:30
Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. Íslenski boltinn 15. september 2011 08:00
Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. Íslenski boltinn 15. september 2011 07:00
Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14. september 2011 19:37
Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 14. september 2011 08:00
Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. Íslenski boltinn 13. september 2011 22:07
Doninger áfram hjá ÍA - Ármann Smári í viðræðum Mark Doninger hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA á Akranesi sem gildir til loka næsta tímabils. Félagið á einnig í viðræðum við Ármann Smára Björnsson sem er nú án félags. Íslenski boltinn 13. september 2011 13:50
Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR. Íslenski boltinn 13. september 2011 07:00
Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. Íslenski boltinn 12. september 2011 22:30
Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. Íslenski boltinn 12. september 2011 20:30
Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 12. september 2011 19:15
Meiðsli Guðmundar Reynis ekki alvarleg „Þetta fór betur en á horfðist,“ sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson um meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 12. september 2011 13:03
FH fyrst til að stöðva KR - myndir 18. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær en það dró til tíðinda í bæði topp- og botnbaráttu deildarinnar. FH varð fyrst íslenskra liða til að vinna KR í sumar. Íslenski boltinn 12. september 2011 11:42
Magnús Gylfason tekur við Eyjaliðinu í haust - Heimir hættir Heimir Hallgrímsson mun hætta sem þjálfari ÍBV í haust en þetta kom fram í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Magnús Gylfason, núverandi þjálfari 1. deildarliðs Hauka, mun taka við Eyjaliðinu af Heimi. Magnús staðfesti þetta í Pepsi-mörkunum í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2011 22:51
Bjarnólfur Lárusson: Það vantar drápseðlið í okkur Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkinga var fúll eftir tap sinna manna í Árbænum í kvöld. Sigurmark Fylkismanna kom með síðustu spyrnu leiksins en Bjarnólfur hefði viljað sjá sína menn sýna meira drápseðli upp við mark andstæðingsins sem hefði þá skilað þeim betri úrslitum. Íslenski boltinn 11. september 2011 22:29
Ólafur Þórðarson: Alltaf gaman að vinna á síðustu sekúndunni Ólafur Þórðarsson þjálfari Fylkismanna var eðlilega sáttur með lærisveina sína í Fylki í leikslok eftir 2-1 sigur á Víkingi í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2011 22:26
Heimir: Aaron nýtti tækifærið sitt vel Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur með sína menn í dag eftir 3–1 sigur á Þórsurum frá Akureyri. Jóhann Helgi kom Þór yfir en Newcastle-maðurinn Aaron Spear svaraði með tveimur mörkum áður og Andri Ólafsson innsiglaði svo sigurinn með fallegasta marki leiksins. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:51
Páll Viðar: Það vantaði meiri einbeitingu Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var ekki nægilega sáttur við sína menn eftir 1-3 tap fyrir Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Páll Viðar talaði um einbeitingaleysi hjá sínum mönnum og að dómari leiksins, Erlendur Eiríksson, hafi nú ekki átt fullkominn leik. Páll Viðar vildi þó ekki skella allri skuldinni á Erlend. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:49
Haukur Ingi: Hundfúlir að fá ekki þrjú stig Haukur Ingi Guðnason kom inn á í lið Grindavíkur ekki löngu áður en liðið jafnaði metin og fannst bæði þegar hann var utan vallar sem innan að Grindavík hafði verið sterkari aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:26
Bjarni: Auðveldara að peppa sig upp í stærri leiki Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var allt annað en sáttur við spilamennsku síns liðs í Grindavík í kvöld þar sem liðið skiptust á skiptan hlut 2-2. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:24
Ólafur Páll: Það ná fá lið ná stigum hér í Krikanum „Það er góð tilfinning að slá ríkjandi bikarmeistara út af laginu,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir sigurinn gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:14
Kjartan: Þetta er súr tilfinning „Þetta er mjög súr tilfinning,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:09
Haukur Páll: Þurfum að koma fjárhagslegu málunum úr hausnum á okkur "Að sjálfsögðu erum við sárir. Við ætluðum að selja okkur dýrt eins og við vissum að þeir myndu gera en það gekk ekki upp í dag," sagði Haukur Páll Sigurðsson svekktur eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Keflavík. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:08
Atli: Vorum betri aðilinn nánast allan leikinn „Það er alltaf gaman að vinna sama á móti hverjum það er, en það er samt eitthvað sérstakt við að leggja KR af velli,“ sagði Atli Guðnason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:05
Rúnar: Aldrei gaman að tapa fótboltaleikjum „Það er aldrei gaman að tapa fótboltaleikjum,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:01
Kristján: Launamálin hafa gríðarleg áhrif á okkur Kristján Guðmundsson þjálfari Valsmanna sagðist svekktur með 1-0 tapið gegn Keflvíkingum. Hann tók undir með blaðamanni að færin hefðu verið af skornum skammti. Íslenski boltinn 11. september 2011 20:01
Heimir: Sem betur fer náðum við að sigla þessu heim „Þetta er mjög góð tilfinning og virkilega góður leikur hjá FH í kvöld,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2011 19:56
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti