Haukur Páll: Þurfum að koma fjárhagslegu málunum úr hausnum á okkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2011 20:08 Haukur Páll í viðtali fyrr í sumar. „Að sjálfsögðu erum við sárir. Við ætluðum að selja okkur dýrt eins og við vissum að þeir myndu gera en það gekk ekki upp í dag," sagði Haukur Páll Sigurðsson svekktur eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Keflavík. „Þeir féllu meira tilbaka í seinni hálfleik og reyndu að verja þessa 1-0 stöðu sem er svo sem skiljanlegt. Við náum ekki að opna þá almennilega. Fáum þó nógu góð færi til þess að skora en nýtum þau ekki." Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, hafði á orði við blaðamann að umræða um launagreiðslur hjá Valsmönnum hefði truflandi áhrif á leikmannahópinn. Hvernig líta leikmenn liðsins á málið? „Þetta truflar mig persónulega ekki en ég held að svona hafi alltaf áhrif inn í leikmannahópinn. Þegar út í leikinn er komið vona ég svo innilega að þetta hafi ekki truflað hópinn. Eins og ég segi get ég bara svarað fyrir sjálfan mig. Þetta truflar mig ekki, ég var focuseraður á leikinn og ætlaði mér þrjú stig í dag. En svona hlutir hafa áhrif og slæmt þegar svona kemur upp." Blaðamaður spurði hvort ekki væri mikilvægt að ganga frá þessum málum sem fyrst svo menn gætu farið að einbeita sér að boltanum á nýjan leik. „Við reynum auðvitað að einbeita okkur að því að spila fótbolta og gera það eins vel og við getum í hverjum leik og á æfingum. Við þurfum að koma þessu út úr hausunum á okkur og byrja að spila fótbolta." Valsmenn sitja sem stendur í fjórða sæti deildarinnar sem gefur Evrópusæti standi annað lið en KR uppi sem Íslandsmeistari. Eru markmið Valsmanna fyrir sumarið enn í sjónmáli? „Við þurfum að skoða ýmis mál í okkar markmiðasetningu. Við vorum á fundi um daginn og þurfum að laga eitthvað smá. En við getum ennþá náð markmiðunum," sagði Haukur Páll sem nældi sér í gult spjald og verður í banni í næsta leik gegn Þór. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Að sjálfsögðu erum við sárir. Við ætluðum að selja okkur dýrt eins og við vissum að þeir myndu gera en það gekk ekki upp í dag," sagði Haukur Páll Sigurðsson svekktur eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Keflavík. „Þeir féllu meira tilbaka í seinni hálfleik og reyndu að verja þessa 1-0 stöðu sem er svo sem skiljanlegt. Við náum ekki að opna þá almennilega. Fáum þó nógu góð færi til þess að skora en nýtum þau ekki." Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, hafði á orði við blaðamann að umræða um launagreiðslur hjá Valsmönnum hefði truflandi áhrif á leikmannahópinn. Hvernig líta leikmenn liðsins á málið? „Þetta truflar mig persónulega ekki en ég held að svona hafi alltaf áhrif inn í leikmannahópinn. Þegar út í leikinn er komið vona ég svo innilega að þetta hafi ekki truflað hópinn. Eins og ég segi get ég bara svarað fyrir sjálfan mig. Þetta truflar mig ekki, ég var focuseraður á leikinn og ætlaði mér þrjú stig í dag. En svona hlutir hafa áhrif og slæmt þegar svona kemur upp." Blaðamaður spurði hvort ekki væri mikilvægt að ganga frá þessum málum sem fyrst svo menn gætu farið að einbeita sér að boltanum á nýjan leik. „Við reynum auðvitað að einbeita okkur að því að spila fótbolta og gera það eins vel og við getum í hverjum leik og á æfingum. Við þurfum að koma þessu út úr hausunum á okkur og byrja að spila fótbolta." Valsmenn sitja sem stendur í fjórða sæti deildarinnar sem gefur Evrópusæti standi annað lið en KR uppi sem Íslandsmeistari. Eru markmið Valsmanna fyrir sumarið enn í sjónmáli? „Við þurfum að skoða ýmis mál í okkar markmiðasetningu. Við vorum á fundi um daginn og þurfum að laga eitthvað smá. En við getum ennþá náð markmiðunum," sagði Haukur Páll sem nældi sér í gult spjald og verður í banni í næsta leik gegn Þór.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira