Bjarni: Auðveldara að peppa sig upp í stærri leiki Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. september 2011 20:24 Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Daníel Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var allt annað en sáttur við spilamennsku síns liðs í Grindavík í kvöld þar sem liðið skiptust á skiptan hlut 2-2. „Það vantaði allt hungur í okkur í dag og heilt frekar rólegur leikur af okkar hálfu. Frammistaða okkar var ekkert sérstök,“ sagði Bjarni eftir leikinn. Stjarnan átti frábæran leik í síðustu umferð gegn FH og það virtist vera erfiðara fyrir leikmenn liðsins að mótivera sig fyrir leik gegn Grindavík. „Í sögu Stjörnunnar erum við í því ferli að það sé auðveldar að peppa sig upp í stærri leiki en menn verða að skilja að það eru jafn mörg stig í boði í svona leikjum eins og hér.“ „Aðstæður voru frábærar og við höfum enga afsökun, við vorum bara ekki á tánum í dag,“ sagði Bjarni en Stjarnan hefur nú leikið sex leiki í röð án þess að tapa en þó aðeins sigrað tvo þeirra. „Miðað við gengi okkar í fyrra þá erum við að fækka töpunum og það er flott þróun en núna erum við komnir á þann stað að við þurfum að fjölga sigrunum í staðin fyrir jafnteflin.“ „Við vorum ekki nógu vel stemmdir í dag og vonandi verður þetta til að sparka í rassgatið á okkur fyrir það sem eftir er. Þetta er það slappasta hjá okkur í sumar en hins vegar má ekki taka það af Grindvíkingum að þeir komu dýrvitlausir og við áttum í basli með þá á köflum. Það má ekki taka það af þeim að þeir voru að spila vel,“ en það kom Bjarna ekki á óvart. „Við vissum að við þyrftum að hafa fyrir sigrum á völlum sem þessum og það átti ekki að koma mönnum á óvart en það sló okkur útaf laginu í leiknum,“ sagði Bjarni að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var allt annað en sáttur við spilamennsku síns liðs í Grindavík í kvöld þar sem liðið skiptust á skiptan hlut 2-2. „Það vantaði allt hungur í okkur í dag og heilt frekar rólegur leikur af okkar hálfu. Frammistaða okkar var ekkert sérstök,“ sagði Bjarni eftir leikinn. Stjarnan átti frábæran leik í síðustu umferð gegn FH og það virtist vera erfiðara fyrir leikmenn liðsins að mótivera sig fyrir leik gegn Grindavík. „Í sögu Stjörnunnar erum við í því ferli að það sé auðveldar að peppa sig upp í stærri leiki en menn verða að skilja að það eru jafn mörg stig í boði í svona leikjum eins og hér.“ „Aðstæður voru frábærar og við höfum enga afsökun, við vorum bara ekki á tánum í dag,“ sagði Bjarni en Stjarnan hefur nú leikið sex leiki í röð án þess að tapa en þó aðeins sigrað tvo þeirra. „Miðað við gengi okkar í fyrra þá erum við að fækka töpunum og það er flott þróun en núna erum við komnir á þann stað að við þurfum að fjölga sigrunum í staðin fyrir jafnteflin.“ „Við vorum ekki nógu vel stemmdir í dag og vonandi verður þetta til að sparka í rassgatið á okkur fyrir það sem eftir er. Þetta er það slappasta hjá okkur í sumar en hins vegar má ekki taka það af Grindvíkingum að þeir komu dýrvitlausir og við áttum í basli með þá á köflum. Það má ekki taka það af þeim að þeir voru að spila vel,“ en það kom Bjarna ekki á óvart. „Við vissum að við þyrftum að hafa fyrir sigrum á völlum sem þessum og það átti ekki að koma mönnum á óvart en það sló okkur útaf laginu í leiknum,“ sagði Bjarni að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira