Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun

Velkomin í Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun. Þessi kúrs er ekki fyrir hvaða smámenni sem er, heldur fyrir þá sem „vita allt” og eru tilbúnir að segja það upphátt, lengi, af mikilli sannfæringu og nánast engri umhugsun. Sjálfsöryggið á bak við orðin eru, að sjálfsögðu, helsta forsenda glæstra sigra í loftslagsumræðunni.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr?

Loftslagsbreytingar eru meðal best rannsökuðu viðfangsefna samtímans. Samstaða vísindamanna um að hnattræn hlýnun sé raunveruleg og að mestu af mannavöldum er yfirgnæfandi. Samt birtast stöðugt bækur, greinar, færslur og ummæli sem sá efasemdum um grundvallaratriði loftslagsvísinda.

Skoðun
Fréttamynd

Hinir „hræði­legu“ popúlistaflokkar

Popúlismi er dreginn af enska orðinu popular, sem merkir vinsælt, eða populus úr latínu, orð yfir fólkið, almúgann eða almenning. Popptónlist er til dæmis vinsæl tónlist almennings. Hér áður fyrr var hinn stóri hópur, almenningur, oft nefndur pöpullinn.

Skoðun
Fréttamynd

Hita­mál - Saga loftslagsins

Ég er annar af ritstjórum loftslag.is ásamt Sveini Atla Gunnarssyni, en heimasíðan var stofnuð árið 2009 og hefur í gegnum tíðina safnað saman helstu mýtum um loftslagsbreytingar, þ.e. þær breytingar sem verða vegna aukins styrks gróðurhúsalofttegunda (mest koldíoxíð - CO2) af mannavöldum.

Skoðun
Fréttamynd

Keyptu að­stoð vegna leið­réttingar landsframlags og hring­ferðar ráð­herra

Kostnaður umhverfis- orku, og loftslagsráðuneytisins vegna kaupa á þjónustu frá almannatenglum og auglýsingastofum hefur numið hátt í einni milljón króna á þessu ári, sem er um fjögur hundruð þúsund krónum minna en ráðuneytið varði í slíka þjónustu í fyrra. Ráðuneytið naut meðal annars aðstoðar slíkra sérfræðinga í tengslum við hringferð ráðherra um orkumál í fyrra og vegna leiðréttingar á landsákvörðuðu framlagi Íslands gagnvart Parísarsamningnum.

Innlent
Fréttamynd

„Fara þarf í raun­veru­legar að­gerðir“

„Fara þarf í raunverulegar aðgerðir, sem skila raunverulegum árangri í loftlagsmálum”, segir formaður Bændasamtakanna og bætir við að það hafi verið jákvæð skref í vetur þegar veittur var fjárfestingastuðningur til ylræktarbænda til að draga úr orkukostnaði.

Innlent
Fréttamynd

Al­var­legar rang­færslur í Hitamálum

Bókin Hitamál eftir Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismann, er kynnt sem gagnrýnin og fræðileg umfjöllun um loftslagsvísindi, loftslagsbreytingar og loftslagsaðgerðir. Hún hefur vakið töluverða athygli og höfundur fjallað um bókina í fjölmiðlum.

Skoðun
Fréttamynd

Andi hins ó­komna á stjórnarheimilinu?

Enskar bókmenntir hafa að geyma eina þekktustu jólasögu allra tíma, Jólaævintýri eftir Charles Dickens. Þar segir frá nirflinum Ebeneser Scrooge (Skröggur), ríkum einstæðingi sem kann ekki að gleðast, bölvar jólahátíðina í sand og ösku, þrælar út skrifara sínum fyrir lúsarlaun og neitar að hjálpa þeim sem til hans leita.

Skoðun
Fréttamynd

Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar

Afneitun loftslagsvísinda virðist lúta sínum eigin lögmálum. Hún hverfur aldrei alveg, heldur sekkur tímabundið undir yfirborðið og sprettur svo upp aftur. Sömu mýtur, mótrök og rangfærslur endurkastast aftur og aftur, stundum í nýjum búningi en oftar úr sama hráefni.

Skoðun
Fréttamynd

Upp­hitaðir afneitunarafgangar Frosta

Eftir að hafa fundið lausn á Covid-19 og peningamálum á Íslandi er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins búinn að komast að því að loftslagsvísindamenn heimsins hafi allir rangt fyrir sér um loftslagsbreytingar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á far­gjöldin

Kanadíska sprotafyrirtækið Evio hefur kynnt þróun tvinn-rafmagnsflugvélar, Evio 810, til notkunar á styttri flugleiðum í flokki 50 til 100 sæta flugvéla. Stefnt er á fyrsta reynsluflug árið 2029 og að hún komist í reglulegan flugrekstur í byrjun næsta áratugar.

Erlent
Fréttamynd

Falskur finnst mér tónninn

Um daginn ritaði ég nokkur orð, undir titlinum “Skamm! (-sýni)”. Fékk í framhaldinu spurningar um skógrækt og ritaði því snöggvast nokkur orð til viðbótar.

Skoðun
Fréttamynd

Skamm! (-sýni)

Á gróðursnauðu Íslandi er lykilatriði að binda og bæta sem hraðast jarðveginn sem annars ýmist fýkur á haf út, eða endar í lungum okkar. Einnig er mikið rætt um bindingu kolefnis, t.d. í formi endingargóðs plöntumassa. Skiptir þar mestu að binda sem mest af kolefni hratt, samhliða því að draga úr losun þess. Okkar stórkostlega en fátæka flóra hentar því miður ekki alltaf best til verksins.

Skoðun
Fréttamynd

Önnur mesta rýrnun Hof­sjökuls frá upp­hafi mælinga

Í nóvember mældist önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga. Rúmmál jökulsins hefur á 38 árum rýrnað úr um 200 rúmkílómetrum í um 165 rúmkílómetra, sem jafngildir um 17 prósenta minnkun. Flatarmálið hefur dregist saman um 15 prósent á sama tímabili og er nú komið niður fyrir 790 km2.

Innlent
Fréttamynd

Allir í limbói vegna fyrir­hugaðra breytinga á vöru­gjaldi

Forstjóri Brimborgar segir landsmenn í ákveðnu limbói vegna boðaðra breytinga á vörugjöldum bíla þar sem engin formleg niðurstaða liggi fyrir. Gríðarleg aukning var í nýskráðum bílum í nóvember og nýskráning rafbíla fjórfaldaðist. Hann telur að á næsta ári verði áttatíu prósent nýskráðra bíla rafbílar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir

Tvísýnt er um hvort framboð á raforku mæti eftirspurn á þessum áratug ef ný orkuspá stjórnvalda gengur eftir. Orkuskipti ganga hægar en áður var gert ráð fyrir, mikil óvissa er um notkun stórnotenda og verulegri aukningu er spáð í notkun jarðvarma.

Viðskipti
Fréttamynd

Norskt fyrir­tæki veðjar á raf­knúna sjó­flug­vél

Norskt sprotafyrirtæki, Elfly Group, er að þróa tveggja hreyfla sjóflugvél sem verður eingöngu rafknúin. Flugvélinni er ætlað að bera níu farþega eða eitt tonn af frakt. Hún á að geta lent bæði á sjó og á flugvöllum á landi og vera einstaklega hljóðlát.

Erlent
Fréttamynd

„Lægsti sam­nefnari“ sagður niður­staðan á COP30

Niðurstöðu COP30-loftslagsráðstefnunnar í Brasilíu er lýst sem „lægsta möguleg samnefnara“. Óljós markmið um stóraukin framlög til aðlögunar þróunarríkja að loftslagsbreytingum og útfösu og hert losunarmarkmið er að finna í ályktun sem opnar í fyrsta skipti á möguleikann að hlýnun fari tímabundið yfir viðmið Parísarsamkomulagsins.

Erlent