Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Hagnaður hjá KSÍ

Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Prince Rajcomar í KR

Hollenski framherjinn Prince Rajcomar, sem verið hefur á mála hjá Breiðablik frá árinu 2007, skrifar á morgun undir tveggja ára samning við KR.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Prince æfir með KR

Prince Rajcomar er kominn aftur til landsins og æfir þessa stundina með KR. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson í samtali við fréttastofu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Geir fær ekki mótframboð

Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til endurkjörs í formannsembætti KSÍ. Hann var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 61. ársþingi KSÍ í febrúar 2007.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Magnús Páll til Þýskalands

Magnús Páll Gunnarsson, sóknarmaður Breiðabliks, hefur bæst í hóp þeirra leikmanna sem hafa ákveðið að kveðja landið og halda út. Hann hefur skrifað undir fimm mánaða samning við þýska 3. deildarliðið Wuppertaler.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnleifur Gunnleifsson í Utan vallar í kvöld

Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 19:10 og strax að honum loknum verður Guðjón Valur Sigurðsson í brennidepli í þættinum Atvinnumennirnir okkar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristján í Gróttu

Kristján Finnbogason markvörður hefur gengið til liðs við 2. deildarliðs Gróttu og verður einnig markvarðaþjálfari liðsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fjölnir fær þrjá leikmenn

Fjölnir í Grafarvogi samdi í dag við þrjá nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þar á meðal er Vigfús Arnar Jósepsson, fyrrum leikmaður KR, sem var fyrirliði Leiknis í Breiðholti á síðustu leiktíð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stefán til Lilleström?

Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, segir að fáist rétt fyrir Stefán Loga Magnússon markvörð félagsins sé ekki loku fyrir það skotið að hann verði seldur til norska liðsins Lilleström.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Víkingar fá Bjarka og Spangsberg

Víkingur Reykjavík samdi í dag við tvo leikmenn. Það eru markvörðurinn Bjarki Freyr Guðmundsson sem kemur úr Þrótti og sóknarmaðurinn Jakob Spangsberg sem kemur frá Leikni í Breiðholti.

Íslenski boltinn