HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fimm lið komin á HM: Svona er dag­skráin hjá Ís­landi

    Nýja-Sjáland varð í nótt fimmta liðið til þess að festa sér sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Nýsjálendingar verða þá með í þriðja sinn en leiðin hefur aldrei verið greiðari fyrir þá. Ísland á hins vegar erfiða leið fyrir höndum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM

    Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Enska lands­liðið fær ekki að spila á Wembl­ey

    Wembley leikvangurinn í Lundúnum hefur verið heimavöllur enska landsliðsins í knattspyrnu svo lengi sem elstu menn muna. Þegar liðið mætir Andorra í undankeppni HM í haust munu þeir hins vegar þurfa að finna annan heimavöll.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Svona eru riðlarnir í undan­keppni HM

    Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Erfitt að vinna með ein­hverjum betri en Heimi“

    Samstarf Heimis Hallgrímssonar og Guðmundar Hreiðarssonar teygir sig mörg ár aftur í tímann og hefur Guðmundur fylgt Eyjamanninum í alls konar ævintýri víðs vegar um heiminn. Hann segir erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi sem laði fram það besta í fólki. 

    Fótbolti