Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. október 2025 16:32 Ivan Hasek furðar sig ekki á ákvörðun tékkneska knattspyrnusambandsins. Sebastian Widmann - UEFA/UEFA via Getty Images Eftir óvænt tap gegn Færeyjum hafa báðir landsliðsþjálfarar Tékklands verið reknir úr starfi. Aðalþjálfarinn axlar fulla ábyrgð og segist skilja ákvörðunina. Tékkland er ellefu milljóna manna þjóð sem á sér ríka fótboltasögu og situr í 39. sæti heimslista FIFA. Tap gegn Færeyjum, rúmlega fimmtíu þúsund manna þjóð sem situr í 136. sæti heimslistans, var því afar óvænt. Tékkar brugðust mjög illa við tapinu og á fundi knattspyrnusambandsins í dag var ákveðið að reka aðalþjálfarann David Trunda og aðstoðarmann hans, Ivan Hasek, þrátt fyrir að Tékkland sé á leið í umspil um sæti á HM. Í tilkynningu sambandsins segir að framkvæmdastjórinn hafi tekið ákvörðunina með tapið gegn Færeyjum í huga. Tékkland er þó, þrátt fyrir tapið, á leið í umspil um sæti á HM. Tékkarnir eru enn fyrir ofan Færeyjar í riðlinum og þurfa bara að vinna lokaleikinn gegn Gíbraltar, sem hefur tapað öllum sex leikjunum hingað til og fengið á sig tuttugu mörk. Ef það bregst þá fer Tékkland samt í umspil, vegna þess að liðið vann B-Þjóðadeildina, undir stjórn Hasek. The Executive Committee of the Football Association of the Czech Republic today accepted the proposal of the association's chairman, David Trunda, to dismiss the national team's head coach Ivan Hašek and his assistant Jaroslav Veselý. The chairman of the association did so… pic.twitter.com/IRKe1hSLin— Czech Football National Team (@ceskarepre_eng) October 15, 2025 Óvíst er hver tekur við starfi aðalþjálfara en Hasek skilur ákvörðunina vel og óskar þeim sem tekur við góðs gengis. „Tapið í Færeyjum er algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð. Landsliðið er nógu gott til að komast á HM. Ég óska þeim og eftirmanni mínum alls hins besta“ sagði fyrrum landsliðsþjálfarinn. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum og bað þá afsökunar á tapinu, í viðtali við Sport í Tékklandi. HM 2026 í fótbolta Færeyski boltinn Tékkland Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Tékkland er ellefu milljóna manna þjóð sem á sér ríka fótboltasögu og situr í 39. sæti heimslista FIFA. Tap gegn Færeyjum, rúmlega fimmtíu þúsund manna þjóð sem situr í 136. sæti heimslistans, var því afar óvænt. Tékkar brugðust mjög illa við tapinu og á fundi knattspyrnusambandsins í dag var ákveðið að reka aðalþjálfarann David Trunda og aðstoðarmann hans, Ivan Hasek, þrátt fyrir að Tékkland sé á leið í umspil um sæti á HM. Í tilkynningu sambandsins segir að framkvæmdastjórinn hafi tekið ákvörðunina með tapið gegn Færeyjum í huga. Tékkland er þó, þrátt fyrir tapið, á leið í umspil um sæti á HM. Tékkarnir eru enn fyrir ofan Færeyjar í riðlinum og þurfa bara að vinna lokaleikinn gegn Gíbraltar, sem hefur tapað öllum sex leikjunum hingað til og fengið á sig tuttugu mörk. Ef það bregst þá fer Tékkland samt í umspil, vegna þess að liðið vann B-Þjóðadeildina, undir stjórn Hasek. The Executive Committee of the Football Association of the Czech Republic today accepted the proposal of the association's chairman, David Trunda, to dismiss the national team's head coach Ivan Hašek and his assistant Jaroslav Veselý. The chairman of the association did so… pic.twitter.com/IRKe1hSLin— Czech Football National Team (@ceskarepre_eng) October 15, 2025 Óvíst er hver tekur við starfi aðalþjálfara en Hasek skilur ákvörðunina vel og óskar þeim sem tekur við góðs gengis. „Tapið í Færeyjum er algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð. Landsliðið er nógu gott til að komast á HM. Ég óska þeim og eftirmanni mínum alls hins besta“ sagði fyrrum landsliðsþjálfarinn. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum og bað þá afsökunar á tapinu, í viðtali við Sport í Tékklandi.
HM 2026 í fótbolta Færeyski boltinn Tékkland Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira