Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Luis Suárez heldur á heimahagana

Luis Suárez er að semja við uppeldisfélag sitt, Nacional, sem spilar í efstu deild í Úrúgvæ. Suárez greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt í toppslagnum í Kórnum

HK og Tindastóll skildu jöfn með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í mikilvægum leik í baráttu liðanna um að komast upp úr Lengjudeild kvenna í fótbolta í Kórnum í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Daníel Leó í liði umferðarinnar í Póllandi

Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Slask Wroclaw, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir frammistöðu hans gegn Pogon Szczec­in í annarri umferð tímabilsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda

Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus?

Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola: Haaland þarf meiri tíma

Það tók Erling Haaland ekki nema 12 mínútur að skora fyrsta markið sitt í treyju Manchester City þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München á undirbúningstímabili liðanna í Bandaríkjunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo

Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum.

Enski boltinn