Hælspyrnuhetjan og fleiri um markið ótrúlega: Ég get ekki útskýrt hvað gerðist Ensku ljónynjurnar eru á góðri leið með að vinna langþráðan titil fyrir enska landsliðið í knattspyrnu en þær unnu frábæran 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleik Evrópumótsins í gær. Fótbolti 27. júlí 2022 09:30
West Ham kaupir hávaxinn ítalskan landsliðsframherja Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur gengið frá kaupum á hinum stæðilega ítalska framherja Gianluca Scamacca. Enski boltinn 27. júlí 2022 09:01
Ensku blöðin: Himnaríki og hællinn Ensku ljónynjurnar stálu að sjálfsögðu fyrirsögnunum í ensku blöðunum í morgun eftir 4-0 sigur á Svíþjóð í undanúrslitaleik Evrópumótsins. Fótbolti 27. júlí 2022 08:16
Sjáðu hælspyrnuna og hin mörkin sem komu Ljónynjunum í úrslitaleik EM Enska landsliðið er komið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Fótbolti 27. júlí 2022 07:30
Luis Suárez heldur á heimahagana Luis Suárez er að semja við uppeldisfélag sitt, Nacional, sem spilar í efstu deild í Úrúgvæ. Suárez greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. Fótbolti 27. júlí 2022 07:06
Ekkert til í því að Ronaldo sé á leið til Atlético Madrid Enrique Cerezo, forseti spænska fótboltafélagsins Atlético Madrid, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalski landsliðsframherjinn Cristiano Ronaldo sé á leið til félagsins. Fótbolti 26. júlí 2022 23:03
Anna Björk framlengir samning hinn hjá Inter Anna Björk Kristjánsdóttir hefur framlengt samning sinn við Inter Milan en þetta kemur fram á Twitter-síðu félagsins í dag. Fótbolti 26. júlí 2022 22:26
Agla María: Lærði helling þó spiltíminn hafi verið lítill Agla María Albertsdóttir er sátt við að vera kominn aftur í Breiðablik eftir skammvinna dvöl hjá sænska félaginu Häcken. Fótbolti 26. júlí 2022 22:03
Jafnt í toppslagnum í Kórnum HK og Tindastóll skildu jöfn með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í mikilvægum leik í baráttu liðanna um að komast upp úr Lengjudeild kvenna í fótbolta í Kórnum í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2022 21:42
Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2022 21:26
Lasse Petry endurnýjar kynnin við Val Danski miðvallarleikmaðurinn Lasse Petry er genginn í raðir Valsmanna frá FH en leikmaðurinn staldraði stutt við í Kaplakrika. Fótbolti 26. júlí 2022 21:02
Umfjöllun: England - Svíþjóð 4-0 | England fór sannfærandi áfram í úrslitaleikinn England bar sigurorð af Svíþjóð, 4-0, þegar liðin áttust við í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta á Bramall Lane í kvöld. Fótbolti 26. júlí 2022 20:46
Adam Örn leikur með Leikni fram á haustið Adam Örn Arnarson, leikmaður Breiðabliks, hefur verið lánaður í Leikni Reykjavík og mun hann leika þar út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 26. júlí 2022 19:47
Umfjöllun: The New Saints - Víkingur 0-0 | Ekkert vesen hjá Víkingum Íslandsmeistarar Víkings gerðu það sem gera þurfti þegar liðið heimsótti velska liðið The New Saints, TNS, í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 26. júlí 2022 19:12
Eyjakonur fá bandarískan sóknarmann frá Frakklandi Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Madison Wolfbauer um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu-deild kvenna. Fótbolti 26. júlí 2022 15:46
Daníel Leó í liði umferðarinnar í Póllandi Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Slask Wroclaw, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir frammistöðu hans gegn Pogon Szczecin í annarri umferð tímabilsins. Fótbolti 26. júlí 2022 15:00
Mourinho reynir að bæta enn frekar við hópinn José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum. Hann reynir nú að fá fyrrum lærisvein sinn og fyrrum andstæðing. Fótbolti 26. júlí 2022 14:15
Lorena Baumann mætt aftur til Þróttar Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur samið við svissnesku knattspyrnukonuna Lorena Baumann um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 26. júlí 2022 13:30
Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð. Fótbolti 26. júlí 2022 12:45
Afturelding styrkir sig þrefalt fyrir botnbaráttuna Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur samið við þrjá leikmenn um að leika með kvennaliði félagsins í Bestu-deild kvenna. Íslenski boltinn 26. júlí 2022 12:01
Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus? Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans. Fótbolti 26. júlí 2022 11:00
Hope Solo gengst við ásökunum um að hafa keyrt drukkin með börnin í bílnum Hope Solo, fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gengist við þeim ásökunum að hún hefi ekið undir áhrifum með börnin sín í bílnum. Fótbolti 26. júlí 2022 10:31
Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. Íslenski boltinn 26. júlí 2022 10:00
Fabregas á leið í ítölsku B-deildina Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea, Barcelona og spænska landsliðsins, er á leið til ítalska B-deildarliðsins Como 1907. Fótbolti 26. júlí 2022 09:00
Ronaldo ræðir við Ten Hag um framtíð sína í dag Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo mun setjast niður með nýráðnum knattspyrnustjóra Manchester United, Erik ten Hag, í dag til að ræða um framtíð sína hjá Manchester United. Enski boltinn 26. júlí 2022 07:32
Reading kynnir nýja umhverfisvæna knattspyrnutreyju úr plastflöskum Knattspyrnufélagið Reading á Englandi hefur vakið athygli fyrir nýju knattspyrnutreyju sína fyrir næsta leiktímabil. Treyjan er alfarið búin til úr endurunnum plastflöskum og getur sjálf verið endurunnin í framtíðinni. Ítalski fataframleiðandinn Macron sér um að framleiða treyjurnar. Fótbolti 26. júlí 2022 06:56
Manchester United ætlar ekki að selja Martial þrátt fyrir áhuga frá Ítalíu Það er ekki langt um liðið síðan Manchester United reyndi að gera allt til að losa Anthony Martial af launaskrá sinni en í dag er staðan önnur þar sem franski framherjinn virðist vera að ganga í gegnum endurnýjaða lífdaga hjá félaginu. Enski boltinn 25. júlí 2022 23:31
Guardiola: Haaland þarf meiri tíma Það tók Erling Haaland ekki nema 12 mínútur að skora fyrsta markið sitt í treyju Manchester City þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München á undirbúningstímabili liðanna í Bandaríkjunum. Fótbolti 25. júlí 2022 23:00
Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 25. júlí 2022 22:31
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR 3-3 Valur | Stórskemmtun í fyrsta leik Óla Jó KR og Valur áttust við í stórveldaslag í Vesturbænum í 14. umferð Bestu-deildar karla. Eftir rólegan fyrri hálfleik sprakk leikurinn út í þeim síðari og fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Bæði lið gátu verið svekkt með jafnteflið en leikar enduðu með 3-3 jafntefli, í fyrsta leik Ólafs Jóhannessonar í endurkomu sinni til Vals. Íslenski boltinn 25. júlí 2022 22:22