Messan: Einn af styrkleikum Klopp er að hann breytir um skoðun Strákarnir í Messunni ræddu Liverpool og möguleika lærisveina Jürgen Klopp á því að veita Manchester City einhverja keppni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 27. nóvember 2018 10:00
Sjáðu klúður ársins og öll flottustu mörkin í enska um helgina Þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Newcastle United á útivelli á móti Burnley. Enski boltinn 27. nóvember 2018 09:18
Ashley Cole einn af sjö sem þurfa að taka pokann sinn Framtíð Ashley Cole hjá Los Angeles Galaxy er ráðin en þessi fyrrum landsliðsmaður Englendinga fær ekki annan samning hjá bandaríska félaginu. Fótbolti 27. nóvember 2018 09:00
Kennir River Plate mafíunni um árásina Í dag kemur væntanlega í ljós hvenær seinni úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores bikarnum verður spilaður en honum var frestað tvívegis um helgina. Fótbolti 27. nóvember 2018 08:30
Vilja breyta forgangsröðuninni Ánægja er á meðal forráðamanna íslenskra fótboltafélaga með að ársþing KSÍ fái aðkomu að því hvort starfi yfirmanns knattspyrnumála verði komið á koppinn og hvers eðlis það verður. Fótbolti 27. nóvember 2018 08:00
Silva rétti Gylfa lyklana að Everton rútunni Farið fögrum orðum um Gylfa í Messunni á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 27. nóvember 2018 07:00
Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. Enski boltinn 27. nóvember 2018 06:00
Sonur Messi sýnir geggjaða danstakta | Myndband Myndband sem Lionel Messi birti af syni sínum í gær hefur heldur betur slegið í gegn á netinu. Fótbolti 26. nóvember 2018 23:30
Þriðji sigur Newcastle í röð en Burnley í vandræðum Newcastle vann þriðja leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 útisigur á Burnley á Turf Moor. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 26. nóvember 2018 22:30
26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. Enski boltinn 26. nóvember 2018 22:00
Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil. Enski boltinn 26. nóvember 2018 20:30
Slys í leikmannagöngunum seinkaði leik Burnley og Newcastle um hálftíma Leik Burnley og Newcastle í enska boltanum hefur verið frestað um hálftíma eftir atvik sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir leikinn. Enski boltinn 26. nóvember 2018 19:56
Byrjunarliðsmenn United fá hálfri milljón meira en leikmenn City Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári að meðaltali til viðbótar við það sem leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Sport 26. nóvember 2018 16:45
Hanskarnir sem Hannes notaði til að verja víti Messi eru orðnir safngripur Einn eftirminnilegasti dagurinn í íslensku íþróttalífi á árinu 2018 var þegar íslenska knattspyrnulandsliðið náði jafntefli á móti Argentínu í sínum fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Fótbolti 26. nóvember 2018 15:30
Ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála frestað hjá KSÍ Formaður KSÍ segir að fjallað verði um ráðninguna á ársþingi sambandsins á næsta ári. Fótbolti 26. nóvember 2018 14:43
Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar. Enski boltinn 26. nóvember 2018 14:00
Vialli glímir við krabbamein Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fótbolti 26. nóvember 2018 13:30
Sjónvarpsviðtalið við Maradona sem enginn má missa af Diego Maradona er nú staddur í Mexíkó þar sem hann tók við á dögunum sem þjálfari Dorados de Sinaloa í Ascenso MX deildinni í Mexíkó. Fótbolti 26. nóvember 2018 12:30
Gylfi var hetja Everton en kemst ekki í liðið hjá BBC Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton dýrmætan sigur í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hetjudáðir hans heilluðu þó ekki alla. Enski boltinn 26. nóvember 2018 11:30
FIFA skoðar möguleikann á að hafa HM á tveggja ára fresti Tillaga er nú inn á borði hjá FIFA um að hafa aðeins tvö ár á milli heimsmmeistarakeppna í knattspyrnu karla í stað fjögurra eins og það hefur verið allra tíð frá fyrstu HM í fótbolta árið 1930. Fótbolti 26. nóvember 2018 10:00
Gylfi: Velti því fyrir mér hvort að þetta væri einn af þessum dögum Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton fimmta sigurinn í síðustu sjö leikjum þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Cardiff City á Goodison Park. Enski boltinn 26. nóvember 2018 09:30
BBC: Skammarlegir 36 klukkutímar fyrir argentínskan fótbolta Ekkert varð af seinni úrslitaleik River Plate og Boca Juniors um Copa Libertadores bikarinn um helgina. Heimurinn var með augun á stærsta leiknum í 127 ára sögu argentínska fótboltans en fékk aðeins að upplifa verstu hliðar fótboltans í landinu. Fótbolti 26. nóvember 2018 09:00
Sjáðu sigurmark Arsenal og mikilvægu mörk Ástralans Arsenal og Huddersfield Town unnu leiki sína í enska úrvalsdeildinni í gær og líkt og með öll önnur mörk í deildinni þá er hægt að nálgast þau inn á Vísi. Enski boltinn 26. nóvember 2018 08:00
Leikmaður helgarinnar er gulls ígildi fyrir Huddersfield Aaron Mooy reyndist hetja Huddersfield í óvæntum 2-0 sigri á Úlfunum á útivelli um helgina. Enski boltinn 26. nóvember 2018 07:45
Dýrlingar á hraðri niðurleið Það gengur lítið sem ekkert hjá Southampton þessa dagana sem virðist ætla að berjast fyrir lífi sínu í deildinni í vetur. Enski boltinn 26. nóvember 2018 06:30
Úrslit dagsins vatn á myllu Juventus Ekki eru mörg lið að setja Juventus undir pressu í ítölsku toppbaráttunni. Fótbolti 25. nóvember 2018 19:05
Huddersfield af botninum í fjórtánda sætið eftir sigur á Wolves Huddersfield hoppaði upp í miðja deild. Enski boltinn 25. nóvember 2018 18:00
Sigur hjá Hirti, jafntefli hjá Alberti en tap hjá Rostov Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem gerði 2-2 jafntefli við VVV-Venlo í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25. nóvember 2018 17:54
Boca og River mætast ekki í kvöld: Frestað öðru sinni Ekkert verður úr því að Boca Juniors og River Plate mætist í kvöld en síðari leikur liðanna í úrslitarimmunni um Copa Libertadores átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2018 17:17