Helgi Mikael verður FIFA-dómari á næsta ári Tvær breytingar verða á íslenska FIFA-dómara listanum á næsta ári en þetta kemur fram í fundagerð Dómaranefndar KSÍ sem var birt inn á heimasíðu sambandsins. Fótbolti 29. nóvember 2018 16:00
De Gea klár til ársins 2020 Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020. Enski boltinn 29. nóvember 2018 14:30
Styrktarleikur fyrir Bjarka Má í kvöld: Læknar segja að hann eigi stutt eftir Það verður Kópavogsslagur í Bose-bikarnum í Kórnum í kvöld en þetta er leikur sem mun snúast um meira en fótboltann. Íslenski boltinn 29. nóvember 2018 14:00
Aron Einar gæti tekið eitt tímabil í handboltanum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, var í handboltanum á sínum yngri árum og hann gæti tekið eitt tímabil í Olís-deildinni eftir að hann kemur heim. Enski boltinn 29. nóvember 2018 13:30
Sagt að horfa á leikinn í sjónvarpinu ef hún þoldi ekki smá áreitni Kona sem varð fyrir kynferðislegri áreitni á leik hjá þýska liðinu Schalke um síðustu helgi fékk ekki góðar móttökur er hún kvartaði við vallarstarfsmenn. Fótbolti 29. nóvember 2018 12:30
„Jesús kristur, hvað varstu að selja okkur?“ Þjálfari IFK Gautaborgar átti ekki orð yfir frammistöðu Ragnars Sigurðssonar fyrstu mánuðina. Fótbolti 29. nóvember 2018 12:00
Man City ætlar að fara varlega með Kevin de Bruyne Kevin de Bruyne er ekki enn byrjaður að spila með liði Manchester City eftir að hann meiddist í haust og það nýjasta úr herbúðum Englandsmeistaranna er að belgíski landsliðsmaðurinn spili ekki með liðinu alveg á næstunni. Enski boltinn 29. nóvember 2018 11:30
Lars Lagerbäck búinn að minnka forskot Íslands á FIFA-listanum um 30 sæti á árinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 37. sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og hefur íslenska liðið fallið niður um 19 sæti frá því í mars. Góðkunningi okkar er aftur á móti á uppleið. Fótbolti 29. nóvember 2018 11:00
Strákarnir okkar halda áfram að falla niður FIFA-listann Íslenska liðið komst hæst í 18. sæti en er í 37. sæti núna. Fótbolti 29. nóvember 2018 10:47
Pochettino: Við getum unnið Barcelona á Nývangi Tottenham er enn á lífi í Meistaradeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Internazionale á Wembley í gærkvöldi en næsti leikur verður aftur á móti mun erfiðari. Enski boltinn 29. nóvember 2018 10:30
Chris Smalling fer yfir það hvernig er að vera vegan fótboltamaður Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Enski boltinn 29. nóvember 2018 09:30
Frétti það að hann væri dáinn Fernando LaFuente er knattspyrnumaður sem hefur komist í fréttirnar í vikunni en ekki þó fyrir hæfileika sína inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 29. nóvember 2018 08:30
„Létu okkur líta út eins og slátrara inn á vellinum“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með leikaraskap og leiktafir leikmanna Paris Saint-Germain í tapleik Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 29. nóvember 2018 08:00
Mourinho sleppur við refsingu Jose Mourinho mun ekki fá neina refsingu fyrir flöskufögnuð sinn á hliðarlínunni á Old Trafford í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Fótbolti 29. nóvember 2018 07:00
Gylfi segir Everton hlakka til grannaslagsins Gylfi Þór Sigurðsson segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Everton fyrir stórleikinn við nágrannana í Liverpool á sunnudaginn. Enski boltinn 29. nóvember 2018 06:00
Henderson: Þurfum að halda þessu í okkar höndum Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með tap sinna manna gegn PSG í París í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2018 22:28
Erfið staða Liverpool eftir tap Paris Saint-German vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar Liverpool mætti í heimsókn til Frakklands. Fótbolti 28. nóvember 2018 22:00
Eriksen hélt Spurs á lífi Christian Eriksen hélt lífi í vonum Tottenham um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með sigurmarki seint í leik Tottenham og Inter Milan. Fótbolti 28. nóvember 2018 21:45
Abraham skoraði fjögur í ótrúlegum leik á Villa Park Tíu mörk voru skoruð á Villa Park í kvöld þegar Aston Villa og Nottingham Forest áttust við í ótrúlegum leik í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 28. nóvember 2018 21:42
Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 20:18
Atletico áfram í 16-liða úrslitin Atletico Madrid tryggði sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og gott sem dæmdu Mónakó úr leik í Evrópu. Fótbolti 28. nóvember 2018 20:00
Garðar Gunnlaugs samdi við Val Garðar Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Vals og mun spila með þeim í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 19:29
Sarri: Kante hefur ekki hæfileikana til að spila stöðu Jorginho Maurizio Sarri segir N'Golo Kante ekki geta spilað stöðu Jorginho á miðjunni í liði Chelsea. Ítalinn var gagnrýndur fyrir taktík sína í tapi Chelsea gegn Tottenham um helgina. Enski boltinn 28. nóvember 2018 17:45
Fellaini: Mér líður vel því Mourinho treystir mér Stóri Belginn skaut Manchester United í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 28. nóvember 2018 15:30
Lið Boca Juniors farið í verkfall Boca Juniors er komið í hart í baráttunni sinni fyrir því að nágrannar þeirra og erkifjendur í River Plate verði dæmdir úr leik í Copa Libertadores bikarnum. Fótbolti 28. nóvember 2018 15:00
Gaf öllum liðsfélögum sínum Rolex-úr Það verður ekki tekið af hinum argentínska framherja Inter, Mauro Icardi, að hann kann að þakka fyrir sig. Fótbolti 28. nóvember 2018 14:30
Fjórir sóttu um stöðu yfirmanns knattspyrnumála Aðeins þrír höfðu þá menntun sem falist var eftir. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 13:21
Ginola útskýrir hvað gerðist þegar að Keegan öskraði frá sér titilinn Newcastle missti af Englandsmeistaratitlinum árið 1996 eftir ævintýralega ræðu Kevins Keegan. Enski boltinn 28. nóvember 2018 12:00
Ritchie tjáir sig um klúður ársins: Ég mun aldrei gleyma þessu Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle United, gat hlegið að klúðri Matt Ritchie eftir leik en aðeins af því að Newcastle liðið hélt út í 2-1 sigri á Burnley. Hefði Burnley jafnað metin hefði örugglega verið allt annað hljóð í spænska stjóranum. Enski boltinn 28. nóvember 2018 11:00
Biðjast afsökunar á því að hafa logið um dauða eins leikmanns síns Írska fótboltafélagið Ballybrack FC hefur þurft að biðjast opinberlega afsökunar á fölskum fréttum frá félaginu. Fótbolti 28. nóvember 2018 10:00