Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Goðsögn að kveðja AS Roma

Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Nálgast sitt fyrra form

Dagný Brynjarsdóttir gekk á nýjan leik til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Portland Thorns í byrjun febrúar síðastliðins. Dagný hafði ekkert spilað í tæpt eitt og hálft ár þegar hún hélt til Bandaríkjanna en hún hafði glímt við meiðsli og þar á eftir eignast barn.

Fótbolti