Búinn að vera knattspyrnustjóri í næstum því 66 ár Larry Barilli er enn í fullu fjöri í fótboltanum þrátt fyrir að nálgast 84 ára afmælisdaginn sinn. Hann höf störf á sama ári og Elísabet drottning var krýnd og situr enn í stjórastól í dag. Enski boltinn 14. maí 2019 14:30
Mata bloggar með óbragð í munni Juan Mata er ósáttur við endalok tímabilsins hjá Manchester United. Enski boltinn 14. maí 2019 14:00
Íslensku liðin gætu mætt Man. Utd í Evrópudeildinni í sumar Manchester United gæti þurft að hefja tímabilið sitt í lok júlí og það á Íslandi. Enski boltinn 14. maí 2019 13:30
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. Íslenski boltinn 14. maí 2019 11:32
Arsenal eða Man Utd gætu fengið sæti Manchester City í Meistaradeildinni Manchester City fagnaði vel um helgina en aðeins degi eftir sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni bárust fréttir af því að Meistaradeildarsæti liðsins væri í hættu. Enski boltinn 14. maí 2019 11:00
Sjáðu Mike Dean tryllast í stúkunni Einn skrautlegasti dómari ensku úrvalsdeildarinnar, Mike Dean, stal senunni í gær en ekki sem dómari heldur sem áhorfandi. Enski boltinn 14. maí 2019 10:00
Kostaði City 9,6 milljarða en fékk aðeins að byrja fjórtán leiki Riyad Mahrez segist vera mjög ánægður hjá Englandsmeisturum Manchester City þrátt fyrir að fá ekki allt of mörg tækifæri hjá Pep Guardiola. Enski boltinn 14. maí 2019 09:30
Goðsögn að kveðja AS Roma Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi. Fótbolti 14. maí 2019 09:00
Guðmundur Andri orðinn Víkingur Víkingar fengu fínan liðsstyrk í morgun er þeir náðu samkomulagi um að fá Guðmund Andra Tryggvason til félagsins. Íslenski boltinn 14. maí 2019 08:30
Brasilískt félag gaf leikmönnum ólögleg lyf Tveir leikmenn brasilíska liðsins Athletico Paranaense féllu á lyfjaprófi eftir að starfsfólk félagsins gaf þeim bönnuð lyf. Fótbolti 14. maí 2019 07:00
Vilja City í bann frá Meistaradeildinni Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Enski boltinn 14. maí 2019 06:00
Liverpool fyrsta nýja liðið í 39 ár í þessum klúbbi Liverpool liðið tapaði bara einum deildarleik á tímabilinu en tókst ekki að vinna ensku deildina. Fyrir vikið duttu lærisveinar Jürgen Klopp inn í mjög fámennan klúbb. Enski boltinn 13. maí 2019 22:00
Blikar fóru á toppinn Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 13. maí 2019 21:21
Inter vann botnliðið Inter vann tveggja marka sigur á Chievo í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13. maí 2019 21:07
Shearer: Pogba hefði bara átt að fara inn í klefa Alan Shearer, fyrrum landsliðsmaður Englands, var ekki hrifinn af því að Paul Pogba, miðjumaður Man. Utd, hefði átt í orðaskiptum við áhorfendur eftir tap United gegn Cardiff í gær. Enski boltinn 13. maí 2019 20:30
Elís lánaður til Fjölnis Stjarnan hefur lánað varnarmanninn Elís Rafn Björnsson til Fjölnis og mun hann spila með liðinu í Inkassodeildinni. Íslenski boltinn 13. maí 2019 20:21
Sara Björk segist vera stolt af tímabilinu þar sem mikið gekk á bak við tjöldin Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018, varð á dögunum tvöfaldur meistari með þýska liðinu VfL Wolfsburg en þetta er þriðja árið í röð sem hún er bæði þýskur meistari og þýskur bikarmeistari. Fótbolti 13. maí 2019 19:30
Segja Fletcher líklegastan sem yfirmann knattspyrnumála hjá United Darren Fletcher er líklegastur til þess að taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 13. maí 2019 18:57
Nálgast sitt fyrra form Dagný Brynjarsdóttir gekk á nýjan leik til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Portland Thorns í byrjun febrúar síðastliðins. Dagný hafði ekkert spilað í tæpt eitt og hálft ár þegar hún hélt til Bandaríkjanna en hún hafði glímt við meiðsli og þar á eftir eignast barn. Fótbolti 13. maí 2019 16:15
Stuðningsmenn Barca bauluðu á Busquets og Coutinho Stuðningsmenn Barcelona eru enn hundfúlir yfir hruni liðsins á Anfield á dögunum og leikmenn Barcelona viðurkenna að þeir séu mjög særðir. Fótbolti 13. maí 2019 16:00
Sorgleg staðreynd fyrir stuðningsmenn Liverpool Eins og margoft hefur komið fram þá missti Liverpool af enska meistaratitlinum í gær og varð að sætta sig við annað sætið í þriðja skiptið á síðasta áratug. Enski boltinn 13. maí 2019 15:30
Pep Guardiola fór fram úr Mourinho í gær Pep Guardiola gerði ekki aðeins Manchester City að Englandsmeisturum í gær því hann tók einnig fram úr Jose Mourinho. Enski boltinn 13. maí 2019 14:30
Messan: Kompany skoraði mark ársins Það voru mörg frábær mörk skoruð í ensku úrvalsdeildinni í vetur og Messan valdi þau fallegustu. Enski boltinn 13. maí 2019 14:00
FH-ingar borguðu umboðsmönnum næstum því þrjár milljónir FH er það íslenska félag sem þurfti að borga umboðsmönnum mestan pening á tímabilinu 1. apríl 2018 til 31. mars 2019. Íslenski boltinn 13. maí 2019 13:30
Dóttir Mo Salah skoraði á Anfield í gær og allt varð vitlaust í Kop-stúkunni Liverpool fagnaði ekki enska meistaratitlinum á Anfield í gær en stuðningsmenn félagsins nutu dagsins og fögnuðu góðu tímabili í leikslok eftir 2-0 sigur á Úlfunum. Enski boltinn 13. maí 2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: Hannes Þór var í vandræðum Skagamenn unnu frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals. ÍA gerði margt gott í þessum leik og Valsmenn voru í sérstaklega miklum erfiðleikum gegn pressunni þeirra. Íslenski boltinn 13. maí 2019 12:30
Messan: Guardiola er ekki háður neinum leikmanni Pep Guardiola, stjóri Man. City, fetaði í fótspor Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho í gær er hann náði að verja Englandsmeistaratitilinn með Man. City. Enski boltinn 13. maí 2019 11:00
Ellefu millimetrum frá því að jafna afrek Arsenal og enda 29 ára bið Liverpool var ekki aðeins rosalega nálægt titlinum heldur einnig einstöku afreki Arsenal liðsins frá 2003 til 2004. Enski boltinn 13. maí 2019 10:30
Pepsi Max-mörkin: Ólafur Ingi sagði að dómarinn hefði verið hræðilega slakur Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði Fylkis, var allt annað en ánægður með frammistöðu dómarans í leik KR og Fylkis í gær. Íslenski boltinn 13. maí 2019 10:00
Gylfi ofarlega á mörgum listum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson endaði tímabilið á að leggja upp mark í jafnteflinu á móti Tottenham í lokaumferðin ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 13. maí 2019 09:30