Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

De Gea klár til ársins 2020

Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho sleppur við refsingu

Jose Mourinho mun ekki fá neina refsingu fyrir flöskufögnuð sinn á hliðarlínunni á Old Trafford í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Erfið staða Liverpool eftir tap

Paris Saint-German vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar Liverpool mætti í heimsókn til Frakklands.

Fótbolti
Fréttamynd

Eriksen hélt Spurs á lífi

Christian Eriksen hélt lífi í vonum Tottenham um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með sigurmarki seint í leik Tottenham og Inter Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið Boca Juniors farið í verkfall

Boca Juniors er komið í hart í baráttunni sinni fyrir því að nágrannar þeirra og erkifjendur í River Plate verði dæmdir úr leik í Copa Libertadores bikarnum.

Fótbolti