Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Vilja breyta forgangsröðuninni

Ánægja er á meðal forráðamanna íslenskra fótboltafélaga með að ársþing KSÍ fái aðkomu að því hvort starfi yfirmanns knattspyrnumála verði komið á koppinn og hvers eðlis það verður.

Fótbolti
Fréttamynd

Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea

Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Vialli glímir við krabbamein

Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið.

Fótbolti