Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Bakayoko vill vera hjá Chelsea

Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko sér framtíð sína hjá Chelsea en hann varði síðustu leiktíð sem lánsmaður hjá AC Milan þar sem hann stóð sig vel eftir erfiða byrjun.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gætu skipt á Griezmann og Cavani

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar.

Fótbolti