Liverpool sagt vera eitt af liðunum á eftir miðjumanni Real Madrid Þrjú ensk úrvalsdeildarfélög vilja öll fá til síns spænska miðjumanninn Dani Ceballos samkvæmt fréttum frá Spáni. Enski boltinn 4. júlí 2019 08:15
Vandræði Facebook og Instagram höfðu áhrif á Chelsea og Lampard Samskiptamiðlarnir voru í tómu rugli í gær og það hafði áhrif á Chelsea. Enski boltinn 4. júlí 2019 08:00
Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu. Lífið 4. júlí 2019 08:00
Nýi Chelsea-maðurinn skaut bandaríska landsliðinu í úrslitaleik Gullbikarsins Bandaríkin og Mexíkó spila til úrslita um Gullbikarinn en það var ljóst eftir 3-1 sigur Bandaríkjanna á Jamaíka í seinni undanúrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 4. júlí 2019 07:30
Inter mun leggja allt í sölurnar til þess að kaupa Lukaku Framtíð Belgans er í mikilli óvissu. Enski boltinn 4. júlí 2019 07:00
Perú í úrslitaleikinn á móti Brössum eftir sannfærandi sigur Perúmenn eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik í Copa America og enduðu jafnframt sigurgöngu Síle í keppninni með 3-0 sigri í undanúrslitaleik þjóðanna í nótt. Fótbolti 4. júlí 2019 06:00
Mason Mount hræddi líftóruna úr Declan Rice | Myndband Stórvinirnir Mason Mount, leikmaður Chelsea, og Declan Rice hjá West Ham er saman í fríi þessa dagana og það skilaði sér í fyndnasta myndbandi dagsins á netinu. Enski boltinn 3. júlí 2019 23:30
KR vann toppslaginn þrátt fyrir að vera með fæstar heppnaðar sendingar af öllum liðum deildarinnar KR-ingar náðu fjögurra stiga forystu með 2-0 sigri á Blikum í 11. umferð Pepsi Max deild karla í fótbolta en öll hin ellefu lið deildarinnar voru samt með fleiri heppnaðar sendingar í umferðinni. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 22:45
Alexandra: Unnið stig hjá okkur Hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val var sátt í leikslok. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-2 | Endurkoma Blika og liðin enn jöfn að stigum Breiðablik lenti 2-0 undir gegn Val í toppslag Pepsi Max-deildar kvenna en kom til baka og jafnaði. Liðin eru áfram jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 22:00
Evrópumeistararnir í úrslit eftir framlengingu Eina mark leiksins kom á 99. mínútu. Fótbolti 3. júlí 2019 21:30
Hólmfríður afgreiddi gömlu félagana Öflugur sigur Selfoss sem er komið í fjórða sætið. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-0 | Steindautt markalaust jafntefli í Garðabænum Það var ekki mikið fjör í Garðabænum í kvöld er Stjarnan og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 21:00
Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 20:42
Patrick ræddi samninginn, gengi Vals í sumar og tímann í Moldóvu Daninn frábæri er kominn aftur á Hlíðarenda þar sem hann samdi til fjögurra ára. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 20:30
Atletico gerir Joao Felix að fimmta dýrasti leikmanni sögunnar Einungis Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele hafa verið keyptir fyrir meira. Fótbolti 3. júlí 2019 19:10
Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 18:58
Víkingar ekki gert tilboð í Óttar Magnús Framkvæmdarstjóri Víkinga neitar sögusögnunum. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 18:49
Vantar allt „Messi“ í tölur Lionel Messi í útsláttarkeppnum með Argentínu Lionel Messi vinnur ekki titil með Argentínska landsliðinu í ár. Það var ljóst í nótt eftir Argentína tapaði undanúrslitaleik Copa America á móti Brasilíu. Fótbolti 3. júlí 2019 18:00
Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 16:52
Sílemenn eiga enn möguleika á að jafna 72 ára gamalt afrek Argentínumanna Seinni undanúrslitaleikur Copa America 2019 fer fram í kvöld en í boði er úrslitaleikur á móti Brasilíu á Maracana á sunnudaginn. Fótbolti 3. júlí 2019 16:30
City borgaði riftunarákvæði Rodri Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid. Enski boltinn 3. júlí 2019 16:00
Mikill munur á markasóknum tveggja bestu liðanna í sumar Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 15:30
Jóni Daða sagt að finna sér nýtt félag Jón Daði Böðvarsson er að öllum líkindum á leið frá enska liðinu Reading en félagið á að hafa sagt honum að finna sér annað félag. Enski boltinn 3. júlí 2019 14:41
Spurt um stórleikinn Í kvöld fer fram einn af úrslitaleikjum Pepsi Max deildar kvenna þegar Valur og Breiðablik mætast. Liðin eru jöfn að stigum á toppnum. Fréttablaðið fór á stúfana og spurði hvernig færi. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 14:30
Leikurinn í gær var vinsælasti sjónvarpsviðburður ársins í Bretlandi Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Fótbolti 3. júlí 2019 14:00
Ayoze Perez verður sá dýrasti í sögu Leicester Leicester City hefur samþykkt að borga Newcastle 30 milljónir punda fyrir spænska framherjann Ayoze Perez. Enski boltinn 3. júlí 2019 13:36
Stjarna bandaríska liðsins á HM var bara klappstýra í gær: Ætlar að ná úrslitaleiknum Megan Rapinoe var bara áhorfandi þegar bandaríska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í Frakklandi. Fótbolti 3. júlí 2019 13:30
Grét vegna meiðsla í kálfa Emil Lyng, leikmaður Vals, sást með tárin í augunum eftir sigurleik Vals gegn HK í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 13:00
Stigin hjá liðunum í sigurgöngu KR-inga: Með fimmtán fleiri stig en FH KR-ingar eru á lengstu sigurgöngu sinni í úrvalsdeildinni í fótbolta í sex ár og eru orðnir langsigurstranglegsta liðið í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 12:30