Breiðablik hefndi fyrir bikartapið og það hressilega Fylkir sló Breiðablik út úr Mjólkurbikarnum en fékk hressilega á baukinn í kvöld. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 21:05
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss er áfram í fjórða sætinu eftir sigur í Eyjum. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 20:00
Manchester United sendir fyrirspurn um Lemina Ole Gunnar Solskjær er ekki hættur á leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 9. júlí 2019 19:30
Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. Fótbolti 9. júlí 2019 18:45
Heimir og lærisveinar í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn meisturunum í Finnlandi Heimir Guðjónsson og lærisveinar í HB eru í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn finnsku meisturunum í HJK í forkeppni Meistardeildar Evrópu. Fótbolti 9. júlí 2019 18:00
Bruce orðaður við Newcastle Steve Bruce er orðaður við liðið sem hann hefur haldið með alla tíð, Newcastle United. Enski boltinn 9. júlí 2019 16:30
Kolbeinn og félagar manni færri í 77 mínútur og töpuðu í Armeníu Svíþjóðarmeistarar AIK töpuðu fyrri leiknum fyrir Ararat Armeníu, 2-1, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9. júlí 2019 16:15
KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 15:15
Hornið hans Rúnars réði úrslitum í Meistaradeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana unnu 1-0 sigur á rúmenska liðinu CFR Cluj í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. júlí 2019 14:56
Með heila þjóð á bakinu: Sex sjónvarpsstöðvar sýndu kynninguna á Joao Felix Cristiano Ronaldo hefur verið með portúgölsku þjóðina á bakinu í fimmtán ár og nú styttist í það að hann kveðji fótboltann. Portúgalar hafa hins vegar fundið sér næstu súperstjörnu fótboltans í landinu ef marka má áhuga þjóðarinnar á Joao Felix. Fótbolti 9. júlí 2019 14:30
Pepsi Max-mörkin: KR-ingar áberandi þegar fyrri hlutinn var gerður upp Pepsi Max-mörkin gerðu upp umferðir 1-11 í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 14:00
Nýr liðsfélagi Jóhanns Berg kostaði 1,6 milljarða Burnley hefur styrkt sóknina sína fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og fá þar til baka týndan son. Enski boltinn 9. júlí 2019 13:43
Atletico ætlar að sekta Griezmann fyrir brot á samningi Atletico Madrid ætlar að sekta Antoine Griezmann fyrir brot á samningi þar sem sá franski lét ekki sjá sig á æfingu spænska félagsins þrátt fyrir að vera formlega boðaður þangað. Fótbolti 9. júlí 2019 13:30
Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Staða FH var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 12:00
Gylfi mættur aftur í vinnuna eftir brúðkaupsferðina Alvaran er aftur tekin við hjá íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni eftir einkar eftirminnilegt sumar. Enski boltinn 9. júlí 2019 11:45
Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. Fótbolti 9. júlí 2019 11:30
Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 10:43
Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 10:30
Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. Enski boltinn 9. júlí 2019 10:00
John Terry orðaður við stjórastarfið hjá Newcastle United Frank Lampard gæti mætt góðvini sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð ef eitthvað er að marka slúðrið hjá Guardian í dag. Enski boltinn 9. júlí 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 08:30
„Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. Fótbolti 9. júlí 2019 07:30
Zlatan valdi draumaliðið sitt og enginn komst að nema hann sjálfur Svíinn hefur alltaf haft mikla trú á sjálfum sér og sú trú virðist ekki fara minnkandi. Fótbolti 8. júlí 2019 23:00
Tileinkaði markið langömmu sinni sem hann hafði gleymt nafninu á Framherji Everton sló í gegn í viðtölum eftir sigur Brasilíu í gær. Fótbolti 8. júlí 2019 22:30
Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. Íslenski boltinn 8. júlí 2019 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-5 Valur │ Valur með fimm í seinni hálfleik Valsliðið lenti í basli með Keflvíkinga en fimm mörk í seinni hálfleik kláruðu verkefnið. Íslenski boltinn 8. júlí 2019 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 8. júlí 2019 22:00
Túnis og Fílabeinsströndin í 8-liða úrslit Sextán liða úrslitunum í Afríkumótinu lauk í dag. Fótbolti 8. júlí 2019 21:55
Manchester United búið að finna arftaka Pogba yfirgefi hann félagið Miðjumaður Lazio vekur áhuga Manchester United. Frönsku meistararnir í PSG eru einnig sagðir áhugasamir. Enski boltinn 8. júlí 2019 20:30