Hildigunnur með þrennu í kvöld: Gefur okkur mikið sjálfstraust Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu í 2-5 sigri Stjörnunnar á HK/Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Stjarnan 2-5 | Markastífla Stjörnunnar brast með látum Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á HK/Víkingi, 2-5, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00
Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 21:45
Jón Óli: Hélt að við værum að fara að míga og skíta í okkur Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna er ótrúleg. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 3-0 | Kærkominn sigur í Árbænum Fylkir vann góðan 3-0 sigur á Þór/KA í Árbænum í kvöld. Þór/KA með enn einn tapleikinn Íslenski boltinn 23. júlí 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 20:45
Rúnar Már og félagar í fótspor Vals og náðu ekki að skora í Andorra Rúnar Már Sigurjónsson í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23. júlí 2019 19:49
Árangurinn ekki komið Valgeiri á óvart sem segir Anderlecht hafa mestan áhuga á sér Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 19:30
Shaw: „Tímabilið var svo lélegt það eyðilagði sumarfríið“ Tímabilið hjá Manchester United síðasta vetur var svo slæmt að það eyðilagði sumarfríið hjá enska bakverðinum Luke Shaw. Enski boltinn 23. júlí 2019 18:45
Dramatískt jafntefli hjá Heimi og Brynjari í fyrri leiknum gegn Linfield HB frá Færeyjum gerði 2-2 jafntefli við Linfield frá Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar er liðin mættust í Færeyjum í dag. Fótbolti 23. júlí 2019 17:37
Newcastle kaupir framherja Hoffenheim á metfé Joelinton er kominn í enska boltann. Enski boltinn 23. júlí 2019 17:09
„Blóðtaka fyrir Fylki að missa Kolbein“ Fylkismenn fá aðeins að njóta Kolbeins Birgis Finnssonar í einum leik í viðbót. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 15:30
HK í öðru sæti yfir besta árangurinn í síðustu fimm leikjum HK-ingar unnu í gær 2-0 sigur á FH-ingum í Kórnum og fögnuðu þar með þriðja sigri sínum í röð í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 15:00
„Þetta eru eftirköst af vitleysunni í Hipolito“ Þorkell Máni Pétursson segir að Eyjamenn séu að borga brúsann af röngum ákvörðunum Pedros Hipolito, fyrrverandi þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 14:00
Liggur ekki á að setja skóna upp í hillu Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, spilaði sinn 300. leik í efstu deild gegn Stjörnunni. Hann segist ekki vera byrjaður að líta í baksýnisspegilinn yfir ferilinn sem spannar hartnær tvo áratugi. Hann er þó stoltur að vera á lista yfir leikjahæstu leikmenn efstu deildar. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 13:30
„Veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri hjá FH“ Staða þjálfara FH, Ólafs Kristjánssonar, var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 13:00
Lampard stýrði Chelsea til sigurs á móti Barcelona Chelsea vann 2-1 sigur á Barcelona í æfingarleik í Japan í dag og Frank Lampard er því þegar farinn að stýra liðinu til sigurs á móti stórliðum Evrópu. Enski boltinn 23. júlí 2019 12:30
Elmar fylgir gamla þjálfaranum sínum og færir sig um set innan Tyrklands Theodór Elmar Bjarnason skrifar væntanlega undir tveggja ára samning við Akhisarspor í Tyrklandi. Fótbolti 23. júlí 2019 10:40
Ísland missir Nígeríu en ekki nýju Afríkumeistarana upp fyrir sig á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun lækka um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem verður gefinn út formlega á fimmtudaginn. Fótbolti 23. júlí 2019 10:30
Guardiola segir fréttir frá Kína um hroka og virðingarleysi Man. City vera „falskar fréttir“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir ekkert til í þeim fréttum frá Kína að félagið hafi sýnt virðingarleysi með því að hunsa aðdáendur í Kínaferð félagsins. Enski boltinn 23. júlí 2019 09:30
Bjóða upp treyjur afreksfólks til styrktar góðgerðarfélögum Þeir Sturlaugur og Ivan stofnuðu góðgerðarsamtökin Charity Shirts fyrir ári og hafa náð að safna háum fjárhæðum til styrktar hinum ýmsu góðgerðarfélögum. Nú stendur Lífið 23. júlí 2019 09:00
„Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. Enski boltinn 23. júlí 2019 08:00
Ekkert enskt félag meðal fimm verðmætustu íþróttafélaga heims Forbes hefur gefið út árlegan lista sinn yfir verðmætustu íþróttafélög heims og í efsta sæti situr ameríska fótboltablaðið Dallas Cowboys. Enski boltinn 23. júlí 2019 07:30
Dybala efstur á óskalista Solskjær verði Pogba eða Lukaku seldir Manchester United er með Paulo Dybala, framherja Juventus, efstan á óskalista Enski boltinn 23. júlí 2019 07:00
Fyrrum leikmaður Southampton orðinn samherji Alberts hjá AZ Jordy Clasie er aftur kominn til heimalandsins. Fótbolti 23. júlí 2019 06:30
Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 22. júlí 2019 22:30
Arsenal fær lánsmann frá Real Madrid Arsenal þéttir aðeins raðirnar fyrir komandi tímabil á Englandi. Enski boltinn 22. júlí 2019 22:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 22. júlí 2019 22:00