Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe kom yfirtökunni á Nice í gegnum kerfið Þriðji ríkasti maður Bretland hefur nú formlega bætt við einu fótboltafélagi á langan eignalista sinn. Fótbolti 22. ágúst 2019 12:00
„Myndi ekki líka vel við hann þótt hann myndi bjóða mér fimm milljarða dollara“ Hinn skrautlegi fyrrum miðjumaður Arsenal, Emmanuel Frimpong, segir að hann og Samir Nasri hafi aldrei átt samleið hjá félaginu eftir atvik sem átti sér stað í deildarleik gegn Liverpool árið 2011. Enski boltinn 22. ágúst 2019 11:00
Chris Smalling með þrjá leikmenn Man. City í Fantasy-liðinu sínu og er efstur í leikmannadeild United Leikmenn Manchester United eru eins og flestir unnendur enska boltans með sitt Fantasy-lið þar sem keppt er að hreppa sem flest stig fyrir valda leikmenn. Enski boltinn 22. ágúst 2019 10:30
Lögreglan leitar að þessum stuðningsmanni Liverpool Það voru læti á meðan leik Southampton og Liverpool stóð í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 22. ágúst 2019 09:00
Rooney fékk rautt spjald í tapi DC United í nótt | Myndband Wayne Rooney fékk rautt spjald í nótt er DC United tapaði 2-1 fyrir New York Red Bulls í MLS-deildinni. Fótbolti 22. ágúst 2019 08:30
Cristiano Ronaldo segir árið 2018 það versta Cristiano Ronaldo segir að nauðgunar ásakanirnar sem bornar voru upp á hann á síðasta ári gerðu það að verkum að það ár væri það versta á ferlinum. Fótbolti 22. ágúst 2019 08:00
Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. Enski boltinn 22. ágúst 2019 07:30
Real Madrid bauð 90 milljónir punda og þrjá leikmenn fyrir Neymar Paris Saint-Germain fékk ansi gott tilboð í Brasilíumanninn Neymar. Fótbolti 21. ágúst 2019 22:41
Æfingar Lionel Messi eru enginn sandkassaleikur Lionel Messi missti af fyrsta leik tímabilsins í spænsku deildinni vegna meiðsla og Barcelona varð þar að sætta sig við 1-0 tap á móti Athletic Bilbao. Fótbolti 21. ágúst 2019 22:30
"Gríðarlega mikil þörf á nýjum þjóðarleikvangi“ Laugardalsvöllur hefur verið rekinn með tapi í mörg ár. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 22:06
Leeds aftur á toppinn | Fulham burstaði Jón Daða og félaga Sjö leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 21. ágúst 2019 20:51
Umfjöllun og viðtöl: KR 1-2 Breiðablik | Blikar komu til baka í seinni hálfleik Breiðablik heldur í við topplið Vals með sigri á Meistaravöllum í kvöld Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 20:45
Meistaradeildin fjarlægur draumur fyrir Jón Guðna og félaga Olympiacos kjöldró Krasnodar, 4-0, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21. ágúst 2019 20:45
Hlín tryggði Val sigur á bikarmeisturunum Valur heldur í toppsæti Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 20:25
Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 19:12
Ísak Bergmann skoraði í fyrsta leiknum fyrir aðallið Norrköping Skagamaðurinn ungi nýtti sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Nörrköping vel. Fótbolti 21. ágúst 2019 18:19
Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. Fótbolti 21. ágúst 2019 17:45
„Fernan á Anfield? Ég hef spilað betri leiki“ Andrey Arshavin, fyrrum leikmaður Arsenal, segist ekki hafa búist við því að skora fjögur mörk á Anfield fyrir tíu árum síðan en segir að hann hafi spilað betri leiki á ferlinum. Enski boltinn 21. ágúst 2019 17:00
Daniel Sturridge endaði í tyrknesku deildinni Daniel Sturridge hefur gert þriggja ára samning við tyrkneska félagið Trabzonspor og ekkert varð því að því að hann færi í bandaríska boltann. Enski boltinn 21. ágúst 2019 16:00
Forráðamenn Twitter munu hitta Manchester United og Kick It Out Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu vikum og nú ætlar Twitter að taka til hendinni. Enski boltinn 21. ágúst 2019 15:30
Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkum Það oft mikil dramatík í gangi þegar kemur að myndbandsdómgæslunni og allri óvissunni sem tekur við þegar atvik er til skoðunar hjá Varsjánni. Enski boltinn 21. ágúst 2019 15:00
Rasismi fær rauða spjaldið Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum. Enski boltinn 21. ágúst 2019 14:30
Balotelli mætir aftur á Etihad leikvanginn í september Mario Balotelli hefur samþykkt að klæðast Manchester City treyjunni í að minnsta kosti eitt skipti í viðbót. Enski boltinn 21. ágúst 2019 14:00
Ronaldo veit ekki hvenær hann leggur skóna á hilluna en það gæti verið á næsta ári Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus og einn besti leikmaður heims, var í viðtali við sjónvarpsstöðina TV1 á dögunum þar sem hann ræddi um ferilinn og komandi tímabil. Fótbolti 21. ágúst 2019 12:30
Helmingur af æfingahóp U19-ára landsliðsins eru atvinnumenn Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 12:00
Gerði grín að sköllóttum Alan Shearer og Danny Murphy: Kvörtunum rigndi inn Sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker kom sér í vandræði eftir að hann gerði grín að sköllóttum í þættinum Match Of the Day á laugardagskvöldið. Enski boltinn 21. ágúst 2019 11:30
Salah gefur lítið fyrir ummæli Neville og segist ánægður hjá Liverpool Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, segist vera ánægður hjá Liverpool þrátt fyrir ummæli Gary Neville um að Egyptinn muni yfirgefa Bítlaborgina á næstu tólf mánuðum. Enski boltinn 21. ágúst 2019 11:00
Uppaldir Völsungar skora mest í Pepsi Max-deild karla Það er búið að skora 219 mörk í Pepsi Max-deild karla og athygli vekur að flest mörk deildarinnar koma úr Þingeyjarsýslunni. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 10:41
Margrét Lára og Þorgrímur Þráins í sex manna vinnuhóp sem rýnir í afreksstarf fótboltans í Val Þetta hefur verið athyglisvert sumar fyrir karlalið Vals í fótboltanum en Hlíðarendaliðið mun enda án titils í fyrsta sinn í fimm ár og þarf enn fremur á mjög góðum endaspretti að halda til þess að komast í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 10:30
Ribery ekki lagt skóna á hilluna og semur við Fiorentina Hinn 36 ára gamli Franck Ribery er ekki hættur. Fótbolti 21. ágúst 2019 10:00