Luka stýrir Haukum út tímabilið Haukar hafa leitað til Luka Lúkasar Kostic. Hann tekur tímabundið við meistaraflokki karla. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 17:55
Newcastle komið á blað eftir sigur á Tottenham Newcastle United vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Tottenham að velli. Enski boltinn 25. ágúst 2019 17:30
Burnley fékk á sig jöfnunarmark á 97. mínútu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru hársbreidd frá því að vinna á Molineux. Enski boltinn 25. ágúst 2019 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-2 KR | KR fjarlægist fallsvæðið KR-ingar höfðu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pesí Max deild kvenna. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 17:00
Góður dagur hjá Guðjóni og Heimi | Midtjylland á toppinn Guðjón Þórðarson og strákarnir hans í NSÍ Runavík eru á toppnum í Færeyjum. Fótbolti 25. ágúst 2019 16:43
Toppliðin unnu bæði og spennan magnast Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 15:49
Hörður Björgvin á sínum stað hjá CSKA Moskvu sem komst aftur á sigurbraut CSKA Moskva vann góðan sigur á Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25. ágúst 2019 15:30
Kjartan Henry skoraði tvö og Guðmundur lagði upp tvö Kjartan Henry Finnbogason er næstmarkahæstur í dönsku B-deildinni. Fótbolti 25. ágúst 2019 15:09
Agüero með tvö í sigri City á suðurströndinni Manchester City vann 1-3 sigur á Bournemouth í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. ágúst 2019 14:45
Stórsigur hjá Söru Björk og mikilvægur sigur Söndru Maríu Wolfsburg byrjar vel í þýsku úrvalsdeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var að venju í byrjunarliði Wolfsburg. Fótbolti 25. ágúst 2019 14:01
Swansea keyrði yfir Birmingham í seinni hálfleik Swansea er enn taplaust eftir fimm umferðir í ensku B-deildinni. Enski boltinn 25. ágúst 2019 13:00
Stórleik FH og Breiðabliks frestað Vilja ekki spila vegna veðurs. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 12:50
Guardiola telur Man City geta gert betur en í fyrra Englandsmeistarar Man City eru þegar búnir að sjá af tveimur stigum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. ágúst 2019 12:00
Fallbaráttuslag ÍBV og HK/Víkings frestað Haustlægðirnar farnar að hafa áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 11:00
Sindri Snær loksins í sigurliði í gær Eftir að hafa verið í tapliði í fyrstu ellefu leikjum sínum á tímabilinu fagnaði Sindri Snær Magnússon loks sigri í gær. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 09:00
Rashford varð fyrir kynþáttafordómum eftir vítaklúður eins og Pogba Netníðingar beindu reiði sinni að Marcus Rashford, framherja Manchester United, eftir að hann klúðraði vítaspyrnu gegn Crystal Palace. Enski boltinn 25. ágúst 2019 08:00
Óvíst hvort Kompany geti spilað í góðgerðaleiknum sínum Vincent Kompany er meiddur og ekki liggur fyrir hvort hann geti spilað í góðgerðaleik sínum á Etihad. Enski boltinn 25. ágúst 2019 06:00
Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 22:31
Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 21:12
Jón Guðni og félagar tylltu sér á toppinn | Ekkert gengur hjá Dijon Krasnodar, með Jón Guðna Fjóluson innanborðs, byrjar tímabilið vel. Fótbolti 24. ágúst 2019 20:47
Ari Freyr og félagar aftur á sigurbraut | Kolbeinn lagði upp mark Oostende, sem Ari Freyr Skúlason leikur með, er í fínum málum í belgísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24. ágúst 2019 20:24
Klopp: Erum ekki Disneyland Knattspyrnustjóri Liverpool hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Arsenal. Enski boltinn 24. ágúst 2019 19:40
Lewandowski búinn að skora öll mörk Bayern í deildinni Pólverjinn skoraði þrennu þegar Bayern München bar sigurorð af Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24. ágúst 2019 19:22
Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 18:49
Tvö stig í súginn hjá Real Madrid Real Madrid mistókst að vinna Real Valladolid á Santiago Bernabéu. Fótbolti 24. ágúst 2019 18:45
Salah með tvö þegar Liverpool vann Arsenal Liverpool er eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem er með fullt hús stiga. Enski boltinn 24. ágúst 2019 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 18:15
Leiknismenn náðu í stig á Akureyri | Langþráður Njarðvíkursigur Átjándu umferð Inkasso-deildar karla lauk í dag með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 18:01
Fyrirliðinn tryggði Juventus sigur í upphafsleiknum Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni hófst í dag með leik Parma og Juventus. Fótbolti 24. ágúst 2019 18:00
Solskjær: Hittum bara ekki markið Norðmaðurinn var niðurlútur eftir tap Manchester United fyrir Crystal Palace á Old Trafford. Enski boltinn 24. ágúst 2019 16:53