Ronaldo segir ræktarferðir ástæðuna fyrir því að hann sé 34 ára en líti út eins og hann sé 28 Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. Fótbolti 18. september 2019 17:30
Ellefu afrísk knattspyrnusambönd á FIFA-ráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ Forsetar ellefu knattspyrnusambanda í Austur Afríku sóttu ráðstefnu í vikunni í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 18. september 2019 17:00
Sömdu við hann um leið og hann losnaði úr fangelsinu Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Fótbolti 18. september 2019 16:00
Lindelöf með nýjan samning við Man. United til ársins 2024 Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er að ganga frá samningum við framtíðarmenn liðsins þessa dagana. Fyrr í vikunni framlengdi David De Gea samning sinn og í dag var komið að Victor Lindelöf. Enski boltinn 18. september 2019 15:32
Liverpool liðið með slökustu byrjun Evrópumeistara í aldarfjórðung Það þarf að fara langt aftur til að finna titilvörn í Meistaradeildinni sem byrjaði jafn illa og hjá Liverpool liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 18. september 2019 15:30
Sigraði jafnt innan vallar sem utan Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, var manna ánægðastur á Valsvelli þar sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skúli glímdi við afleiðingar höfuðhöggs í byrjun tímabils og brotnaði niður og grét gleðitárum eftir að hafa Íslenski boltinn 18. september 2019 14:30
Jordan Pickford hefur fengið boltann næstum því jafnoft og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu mikið í boltanum í fyrstu fimm leikjum Everton á tímabilinu og tölfræðin sýnir það. Enski boltinn 18. september 2019 13:30
Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. Fótbolti 18. september 2019 13:00
Íslandsmeistararnir mættu þegar KR vann Íslandsmeistaratitil annan daginn í röð Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu mættu til að hvetja 3. flokk KR til dáða í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Íslenski boltinn 18. september 2019 12:30
Víðismenn minnast Grétars Einarssonar Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði minnist í dag markahæsta leikmanns félagsins í efstu deild frá upphafi en Grétar Einarsson féll frá 16. september eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi. Íslenski boltinn 18. september 2019 12:15
Fyrrum leikmaður Rangers og hollenska landsliðsins lést aðeins 43 ára gamall Knattspyrnumaðurinn Fernando Ricksen er allur en hann lést aðeins sex árum eftir að hafa komist að því að hann væri með taugasjúkdóm. Fótbolti 18. september 2019 11:45
Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. Fótbolti 18. september 2019 11:30
Lampard vissi ekki hvað leikmennirnir sínir voru að ræða fyrir vítið Chelsea byrjaði Meistaradeildina illa í gærkvöldi eða með tapi fyrir spænska félaginu Valencia á heimavelli. Chelsea fékk hins vegar kjörið tækifæri til að fá eitthvað út úr leiknum. Enski boltinn 18. september 2019 11:00
Fjalla um Rúnar Má og ást hans á Man. United Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er að fara að spila risastóran leik á morgun þegar hann mætir með liði sínu Astana á Old Trafford í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 18. september 2019 10:30
„Hann verður einn sá besti í heimi“ Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Red Bull Salzburg, var að sjálfsögðu mjög ánægður með framherjann sinn Erling Braut Håland eftir 6-2 stórsigur á Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 18. september 2019 09:45
Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. Fótbolti 18. september 2019 09:00
Komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United en var næstum því hættur í fótbolta Daniel James hefur gert afar góða hluti með Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins frá Swansea í sumar. Enski boltinn 18. september 2019 08:30
Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. Fótbolti 18. september 2019 07:30
Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. Fótbolti 18. september 2019 07:00
Segir Real Madrid skipta stuðningsmennina meira máli en Chelsea Nýjustu ummælin sem Eden Hazard lét falla hafa líklega ekki gert mikið fyrir vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Chelsea. Fótbolti 18. september 2019 06:00
Mikilvægara að þróa liðið en vinna titil Þróun Manchester United sem liðs undir stjórn Ole Gunnar Solskjær er mikilvægari heldur en að reyna að ná í titla. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn og fyrrum United maðurinn Gary Neville. Enski boltinn 17. september 2019 23:30
Hundur í Higuaín á æfingu | Myndband Argentínumaðurinn reiddist mjög á æfingu Juventus og sparkaði allt sem á vegi hans varð. Fótbolti 17. september 2019 22:45
Andri Rafn flytur til Ítalíu Andri Rafn Yeoman missir af síðustu leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla þar sem hann er að flytja til Ítalíu. Íslenski boltinn 17. september 2019 22:38
Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. Íslenski boltinn 17. september 2019 22:00
Klopp: Augljóslega ekki vítaspyrna Jurgen Klopp var ekki sáttur við vítaspyrnuna sem dæmd var á Liverpool í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 21:36
Átta marka leikur í Salzburg Það var nóg af mörkum þegar Salzburg og Genk mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. september 2019 21:28
Barkley klúðraði víti í tapi Chelsea Frumraun Frank Lampard sem knattspyrnustjóra í Meistaradeild Evrópu endaði með tapi þegar Valencia hafði betur gegn Chelsea í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 21:15
Markalaust hjá Dortmund og Barcelona Dortmund og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í Meistaradeild Evrópu í kvöld þökk sé vítamarkvörslu Marc-Andre ter Stegen. Fótbolti 17. september 2019 21:00
Titilvörnin hófst á tapi hjá Liverpool Evrópumeistarar Liverpool byrjuðu titilvörn sína í Meistaradeild Evrópu á tapi fyrir Napólí á Ítalíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 17. september 2019 21:00
Selma Sól með slitið krossband Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, klárar ekki tímabilið með Blikum því hún er með slitið krossband. Íslenski boltinn 17. september 2019 20:28