Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sigraði jafnt innan vallar sem utan

Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, var manna ánægðastur á Valsvelli þar sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skúli glímdi við afleiðingar höfuðhöggs í byrjun tímabils og brotnaði niður og grét gleðitárum eftir að hafa

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Víðismenn minnast Grétars Einarssonar

Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði minnist í dag markahæsta leikmanns félagsins í efstu deild frá upphafi en Grétar Einarsson féll frá 16. september eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fjalla um Rúnar Má og ást hans á Man. United

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er að fara að spila risastóran leik á morgun þegar hann mætir með liði sínu Astana á Old Trafford í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hann verður einn sá besti í heimi“

Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Red Bull Salzburg, var að sjálfsögðu mjög ánægður með framherjann sinn Erling Braut Håland eftir 6-2 stórsigur á Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Fótbolti