Mikael kom Midtjylland á bragðið í endurkomusigri | Með fjögurra stiga forskot á FCK U21-árs landsliðsmaðurinn heldur áfram að gera það gott. Fótbolti 21. október 2019 19:05
Fyrsta danska þrennan í ítölsku úrvalsdeildinni í 55 ár Andreas Cornelius gerði nokkuð sem enginn annar danskur leikmaður hafði afrekað síðan 1964. Fótbolti 21. október 2019 18:00
Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. Enski boltinn 21. október 2019 17:15
Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Fótbolti 21. október 2019 16:00
Trippier: Costa kallar mig Wayne Rooney tíu sinnum á dag Diego Costa er greinilega meiri brandarakall en fólk heldur. Fótbolti 21. október 2019 14:30
Hannes og Kári fundu sér báðir erlend félög til að æfa með Tveir íslenskir landsliðsmenn höfðu frumkvæði að því að finna sér erlend félög til að æfa með fram að mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020 í nóvember. Fótbolti 21. október 2019 13:45
Zidane misst traust stjórnarmanna Real sem horfa hýru auga til Mourinho Real Madrid gæti sparkað Zinedine Zidane úr starfi einungis sjö mánuðum eftir að hafa ráðið hann til starfa á nýjan leik. Fótbolti 21. október 2019 13:00
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. Enski boltinn 21. október 2019 12:30
Valgeir æfir með Bröndby HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson verður í Danmörku næstu vikuna. Fótbolti 21. október 2019 12:15
Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21. október 2019 11:30
Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 21. október 2019 11:00
Segir frá reynslu sinni sem atvinnumaður í fótbolta á Íslandi Camille Bassett ákvað að deila með öllum upplifun sinni af því að spila sem atvinnumaður á Íslandi en þessi 22 ára sóknarmaður lék með Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21. október 2019 10:30
Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. Enski boltinn 21. október 2019 09:30
Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Hollenski landsliðsþjálfarinn er með klásúlu í samningi sínum að hann megi taka við Barcelona komi kallið frá Spáni. Enski boltinn 21. október 2019 09:00
Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. Enski boltinn 21. október 2019 08:30
Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 21. október 2019 08:30
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. Enski boltinn 21. október 2019 07:30
Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. Enski boltinn 21. október 2019 07:00
Í beinni í dag: Ítalski boltinn | Nóg um að vera í vikunni Rólegur mánudagur framundan en ekki örvænta, Meistaradeild Evrópu snýr aftur í vikunni. Sport 21. október 2019 06:00
Vigdís Edda í Breiðablik Vigdís Edda Friðriksdóttur er gengin til liðs við Breiðablik. Fótbolti 20. október 2019 23:15
Dagur í lífi Emil Hallfreðssonar | Hamrén hringir við og við Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, er enn án félags en hann var í skemmtilegu innslagi á RÚV um hvernig það er að vera atvinnumaður á Íslandi án þess þó að vera í félagsliði. Fótbolti 20. október 2019 22:45
Mourinho: Ef ég væri Ole væri ég stoltur og pirraður José Mourinho, fyrrum þjálfari Manchester United, var á leik liðsins gegn Liverpool á Old Trafford í dag sem starfsmaður Sky Sports. Þar var hann ásamt þeim Roy Keane, Graeme Souness, Gary Neville, Jamie Carragher og Dave Jones. Enski boltinn 20. október 2019 22:15
Dagný og stöllur hennar úr leik Dagný Brynjarsdóttir og lið hennar Portland Thorns töpuðu 1-0 gegn Chicago Red Stars í úrslitakeppni bandarísku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 20. október 2019 21:30
Vandræði AC Milan halda áfram | Gerðu jafntefli gegn Lecce á heimavelli Framherjinn Krzysztof Piątek hélt hann hefði tryggt AC Milan stigin þrjú gegn Lecce í dag með marki á 81. mínútu en svo var aldeilis ekki. Lecce jafnaði í uppbótartíma og lokatölur á San Siro því 2-2. Önnur úrslit sem og bilað mark Radja Nainggolan má sjá í fréttinni. Fótbolti 20. október 2019 20:30
Kynþáttaníð í skoska boltanum? Það virðist varla vera hægt að spila knattspyrnuleik þessa dagana án þess að kynþáttafordómar komi við sögu. Nú í Skotlandi. Fótbolti 20. október 2019 20:00
Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð. Enski boltinn 20. október 2019 19:15
Tap hjá Heimi og Birki í Katar Birkir Bjarnason tapaði sínum fyrsta leik í treyju Al-Arabi í úrvalsdeildinni í Katar í kvöld. Fótbolti 20. október 2019 18:45
Loks fékk Sverrir Ingi tækifæri | Samúel Kári á skotskónum Sverrir Ingi byrjaði sinn fyrst leik á tímabilinu fyrir PAOK í grísku úrvalsdeildinni. Samúel Kári, leikmaður Viking í Noregi, skoraði í 2-1 sigri og þá voru aðrir leikmenn á sigurbraut í dag. Fótbolti 20. október 2019 18:00
Það VAR dramatík er Man Utd og Liverpool gerðu jafntefli Adam Lallana tryggði Liverpool stig með marki undir lok leiks er topplið ensku úrvalsdeildarinnar gerði 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 20. október 2019 17:30
Glódís Perla sænskur meistari Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 20. október 2019 15:16
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti