Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2020. Fótbolti 7. nóvember 2019 13:15
Forráðamenn Man. Utd. ræddu við Rangnick Manchester United vill fá Ralf Rangnick sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Enski boltinn 7. nóvember 2019 12:30
Hugo Lloris þurfti að fara í aðgerð Hugo Lloris, markvörður Tottenham og heimsmeistara Frakka, þurfti að gangast undir aðgerð á olnboga vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik á móti Brighton í október. Enski boltinn 7. nóvember 2019 11:45
Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? Enski boltinn 7. nóvember 2019 11:30
Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Fótbolti 7. nóvember 2019 11:00
Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Enski boltinn 7. nóvember 2019 10:00
Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7. nóvember 2019 09:30
Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar. Fótbolti 7. nóvember 2019 09:00
Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Enski boltinn 7. nóvember 2019 08:45
Níu af tíu stuðningsmönnum Man. United ósáttir við rekstur félagsins Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. Enski boltinn 7. nóvember 2019 08:30
Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. Enski boltinn 7. nóvember 2019 08:00
Í beinni í dag: Rúnar Már, Man. United í Evrópudeildinni og körfubolti í Grindavík Það er nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. Sport 7. nóvember 2019 06:00
Cristiano Ronaldo með 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Fótbolti 6. nóvember 2019 22:30
Loksins sigur á útivelli hjá Tottenham og Real í stuði | Öll úrslit kvöldsins Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, bestu deild í heimi. Fótbolti 6. nóvember 2019 22:00
Nýja VAR-fagnið hans Marinho sló í gegn Varsjáin hefur verið mikið á milli tannanna hjá fótboltaáhugafólki síðan að myndbandadómararnir urðu fastur hluti af fótboltaleikjum. Fótbolti 6. nóvember 2019 22:00
Manchester City náði jafntefli á Ítalíu með Kyle Walker í markinu Manchester City steig stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á útivelli. Fótbolti 6. nóvember 2019 21:45
Naumt tap Skagamanna gegn Hrútunum Skagamenn eru enn á lífi í unglingadeild UEFA. Fótbolti 6. nóvember 2019 20:45
Bayern og Juventus í 16-liða úrslitin | Juventus skoraði 300. Meistaradeildarmarkið Tveimur leikjum er lokið í Meistaradeildinni í dag. Fótbolti 6. nóvember 2019 19:45
Arsenal kastaði frá sér sigri í fjórða leiknum í röð Arsenal gerði 1-1 jafntefli í Portúgal í dag. Fótbolti 6. nóvember 2019 17:45
Slavia Prag fyrsta liðið í sjö ár sem náði að stoppa Lionel Messi Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 6. nóvember 2019 17:00
Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar Rúnar Páll Sigmundsson átti frumkvæðið að því að fá Ólaf Jóhannesson til Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6. nóvember 2019 16:13
Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. Íslenski boltinn 6. nóvember 2019 15:55
Sportpakkinn: Hefði VAR getað komið i veg fyrir brottrekstur miðvarða Ajax á Brúnni í gærkvöldi? Chelsea og Ajax gerðu 4-4 jafntefli í mögnuðum leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem bauð eiginlega upp á allt sem frábær fótboltaleikur getur boðið upp á. Arnar Björnsson fór yfir það sem gerðist á Brúnni í gær. Fótbolti 6. nóvember 2019 15:30
Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. Íslenski boltinn 6. nóvember 2019 14:55
Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6. nóvember 2019 13:08
Stuðningsmennirnir söfnuðu 56 milljónum á einum degi Túniska félagið Club Africain er í miklum fjárhagsvandræðum en það hefur komið í ljós í öllum vandræðunum að þeir eiga magnaða stuðningsmenn. Fótbolti 6. nóvember 2019 13:00
„Fannst dómarinn missa sig þegar hann rak tvo leikmenn Ajax út af“ Sérfræðingar Meistaradeildarmessunnar voru ósammála um ýmis atriði í dómgæslunni í leik Chelsea og Ajax í gær. Fótbolti 6. nóvember 2019 12:00
Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. Fótbolti 6. nóvember 2019 11:30
Skagamenn mæta Derby í kvöld: „Allir í bænum spenntir fyrir leiknum“ ÍA mætir Derby County í Unglingadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 6. nóvember 2019 11:00
Håland langt á undan Messi og Ronaldo og verðmiðinn hækkar Norðmaðurinn Erling Braut Håland hélt áfram að skrifa söguna í Meistaradeildinni í gær þegar hann skoraði fyrir Red Bull Salzburg í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. Fótbolti 6. nóvember 2019 09:00