Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Van Gaal sakar Ajax um eiginhagsmunasemi

Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins.

Fótbolti
Fréttamynd

Lingard orðaður við Arsenal

Hinn 27 ára gamli Jesse Lingard hefur átt slæmt tímabil með Manchester United og hvorki skorað mark né átt stoðsendingu í 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti verið á förum til Arsenal.

Enski boltinn
Fréttamynd

Meistaradeildinni verður að vera lokið 3. ágúst

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þó að ýmsar leiðir séu skoðaðar til þess að ljúka leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í fótbolta þá sé ljóst að keppni verði að vera lokið 3. ágúst.

Fótbolti
Fréttamynd

Bestu íþróttamyndir síðari ára

Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni.

Sport
Fréttamynd

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir

Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti sagður vilja Real-par

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, vill fá tvo fyrrverandi lærisveina sína frá Real Madrid að sögn spænska blaðsins Marca. Leikmenn sem Real vill losna við.

Enski boltinn