14 dagar í Pepsi Max: Hundraðasta tímabil Valsmanna í efstu deild í sumar Þrettánda júní næstkomandi verða Valsmenn aðeins annað íslenska félagið til að spila hundrað tímabil í efstu deild karla. Íslenski boltinn 30. maí 2020 12:00
Costa gæti fengið hálfs árs fangelsisdóm Skattsvikamál knattspyrnumannsins Diego Costa, framherja Atlético Madrid, fer fyrir dóm næsta fimmtudag en hann gæti átt yfir höfði sér hálfs árs fangelsi. Fótbolti 30. maí 2020 11:15
Fólk í Vanúatú og Úsbekistan í íslenskum landsliðsfatnaði Það hefur verið nóg að gera á búningalager Knattspyrnusambands Íslands síðustu daga þar sem rýmt hefur verið til fyrir nýjum búningum og öðrum klæðnaði frá Puma, fyrir landsliðsfólkið. Fótbolti 30. maí 2020 10:30
PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 30. maí 2020 09:45
Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Fótbolti 30. maí 2020 09:00
„Teygðum okkur eins langt og við töldum mögulegt“ „Við teygðum okkur eins langt og við töldum mögulegt, og jafnvel aðeins lengra,“ segir Guðni Bergsson um 120 milljóna króna fyrirgreiðslu KSÍ til aðildarfélaga. Íslenski boltinn 30. maí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS, Gaupi hittir Bogdan, og gamlar rimmur Liverpool og Man. Utd Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. maí 2020 06:00
Rodgers fékk kórónuveiruna: „Ég gat varla gengið“ Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester í ensku úrvalsdeildinni, segist varla hafa getað gengið eftir að hann smitaðist af kórónuveirunni í mars. Hann hafi hins vegar náð fullum bata. Enski boltinn 29. maí 2020 22:00
Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. Fótbolti 29. maí 2020 20:30
„Ég veit að við verðum í toppbaráttunni“ „Þetta lítur mjög vel út,“ segja landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir sem ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Selfossi í sumar. Íslenski boltinn 29. maí 2020 20:00
Federer sló Ronaldo og Messi við og er sá tekjuhæsti - Tvær konur á topp 100 Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Sport 29. maí 2020 19:30
Mörg lið líkleg til afreka í Lengjudeild: „Slys ef að Eyjamenn færu ekki upp“ „Þessi samningur skiptir félögin í deildinni gríðarlega miklu máli,“ segir Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta, eftir undirritun samninga við Íslenskar getraunir um að 1. deildir karla og kvenna heiti Lengjudeildir í sumar. Íslenski boltinn 29. maí 2020 19:00
Grátlegt jafntefli hjá Guðlaugi Victori og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn þriðja leik á sjö dögum þegar Darmstadt gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Greuther Fürth á heimavelli, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29. maí 2020 18:30
Fjölnismenn fljótir að fylla skarð Helenu Fjölnir hefur ráðið Dusan Ivkovic sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna í fótbolta en hann tekur við starfinu af Helenu Ólafsdóttur sem hætti í vikunni. Íslenski boltinn 29. maí 2020 18:06
Willard aftur til Víkings Ó. eftir aðeins nokkra mánuði hjá Fylki Sjö mánuðum eftir að hann samdi við Fylki er Harley Willard farinn aftur til Víkings Ó. Íslenski boltinn 29. maí 2020 16:27
KSÍ greiðir 100 milljónir af eigin fé til félaganna Aðildarfélög KSÍ skipta með sér 100 milljónum af eigin fé sambandsins. Íslenski boltinn 29. maí 2020 15:54
Lítið ryð í Söru Björk og stöllum í fyrsta leiknum í þrjá mánuði Wolfsburg náði ellefu stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með stórsigri á Köln í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg og lék allan tímann. Fótbolti 29. maí 2020 14:09
LASK missti toppsætið af því að leikmenn brutu reglur á æfingu Austurríska knattspyrnusambandið sendi frá sér skýr skilaboð í gær um að það verði tekið hart á öllum brotum á reglum sem er í gildi til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 29. maí 2020 14:00
Topp 5 í kvöld: Gummi Steinars, Þórir og Guðjón Pétur segja frá uppáhalds mörkunum sínum Guðmundur Steinarsson, Þórir Guðjónsson og Guðjón Pétur Lýðsson fara yfir sín uppáhalds mörk í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 29. maí 2020 13:00
Van Gaal heldur áfram: „Með veltu upp á 600 milljónir og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft“ Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Fótbolti 29. maí 2020 12:30
Heita Lengjudeildirnar sumarið 2020 Íslenskar getraunir og Íslenskur Toppfótbolti hafa samið um markaðsréttindi Lengjunnar vegna 1. deildar karla og kvenna í knattspyrnu fyrir sumarið 2020. Íslenski boltinn 29. maí 2020 12:20
15 dagar í Pepsi Max: Tryggvi skoraði átta mörk á 24 dögum og jafnaði metið Tryggvi Guðmundsson átti magnaðan endasprett á Íslandsmótinu 1997 og endaði eftir þvílíka markadaga sína í september með Íslandsmeistaratitil, gullskó, hornið og meðlimakort í nítján marka klúbbnum. Íslenski boltinn 29. maí 2020 12:00
Snéri aftur á fótboltavöllinn eftir krabbamein: Er svo ótrúlega glöð og stolt af sjálfri mér Haukakonan Harpa Karen Antonsdóttir kórónaði endurkomu sína í fótboltann í gærkvöldi þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik í heila átta mánuði. Íslenski boltinn 29. maí 2020 11:30
„Fjölnir á að vera úrvalsdeildarfélag“ Eftir eitt tímabil hjá KA er Torfi Tímoteus Gunnarsson kominn aftur til Fjölnis. Þrátt fyrir að hafa misst sterka pósta í vetur og vera nýliðar í Pepsi Max-deildinni mæta Torfi og félagar til leiks með kassann úti. Hann segir að Fjölnir eigi að vera úrvalsdeildarfélag. Íslenski boltinn 29. maí 2020 11:00
Jóhannes Karl um komu Geirs á Akranes: „Grjótharður rekstrarmaður“ Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er ánægður með að hafa fengið Geir Þorsteinsson inn í fótboltann á Akranesi en Geir tók fyrr á þessu ári við starfi framkvæmdarstjóri hjá ÍA. Fótbolti 29. maí 2020 10:30
Pepsi Max-spáin 2020: Reynir á unga menn í Grafarvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29. maí 2020 10:00
Úrslitaleikurinn fer fram 1. ágúst Þann 1. ágúst fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í fótbolta fram. Enski boltinn 29. maí 2020 09:45
Geir segir KSÍ sitja á digrum sjóðum og gagnrýnir Guðna og félaga fyrir að gera ekki nóg Fyrrum formaður KSÍ til tíu ára gagnrýnir Knattspyrnusambandið og óskar eftir meiri fjárhagslegum stuðningi úr digrum sjóðum KSÍ Íslenski boltinn 29. maí 2020 09:45
Tíu þúsund sýndaráhorfendur á leik Jóns Dags og félaga í gær AGF frá Árósum mátti ekki vera með neina áhorfendur í stúkunni hjá sér í gær þegar liðið hóf keppni á ný eftir kórónuuveiruhlé en menn dóu ekki ráðalausir á Jótlandinu góða. Fótbolti 29. maí 2020 09:30
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29. maí 2020 08:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti