Spilað ört á Ítalíu fyrsta mánuðinn Það verður þétt dagskrá þegar ítalska úrvalsdeildin fer aftur af stað. Fótbolti 2. júní 2020 11:30
„Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“ Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK. Íslenski boltinn 2. júní 2020 11:00
Enska úrvalsdeildin mun fara fram þó leikmannahópar liðanna verði þunnskipaðir Leikir í ensku úrvalsdeildinni munu fara fram þó svo að aðeins verði fimmtán leikmenn leikfærir. Enski boltinn 2. júní 2020 10:30
Pepsi Max spáin 2020: Þurfa að forðast sömu mistök og síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 2. júní 2020 10:00
Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2. júní 2020 06:00
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1. júní 2020 23:00
Liverpool og Manchester United standa við bakið á réttindabaráttu svartra Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. Enski boltinn 1. júní 2020 23:00
Keflavík gerði jafntefli við Íslandsmeistarana í Frostaskjóli Íslandsmeistarar KR náðu aðeins jafntefli gegn Keflavík er liðin mættust í æfingaleik í Frostaskjóli í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2020 22:00
Leipzig heldur í við Dortmund í baráttunni um annað sætið RB Leipzig vann FC Köln í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1. júní 2020 21:00
Jón Dagur hafði betur gegn Aroni Elís í dönsku úrvalsdeildinni AGF hafði betur gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1. júní 2020 20:30
Elísabet segir hópinn aldrei hafa litið betur út Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni er full tilhlökkunar fyrir komandi tímabili. Fótbolti 1. júní 2020 19:00
Haukur Páll telur að tímabilið í ár verði ólíkt því sem við sáum í fyrra Haukur Páll Sigurðsson er spenntur fyrir komandi tímabili og segir Valsmenn stefna á toppbaráttu eins og svo mörg önnur lið í deildinni. Íslenski boltinn 1. júní 2020 18:15
Dion snýr aftur í Laugardalinn Dion Acoff mun spila með Þrótti Reykjavík í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 1. júní 2020 17:45
HB vann uppgjör toppliðanna í Færeyjum HB vann B36 í uppgjöri toppliðanna í Færeyjum í dag. Fótbolti 1. júní 2020 17:00
Mikael lék klukkutíma í óvæntu tapi toppliðsins Mikael Anderson var í byrjunarliði FC Midtjylland sem tapaði óvænt á heimavelli gegn AC Horsens í dag. Fótbolti 1. júní 2020 16:00
Aukin meiðslatíðni eftir að deildin fór aftur af stað | Hernandez meiddur enn á ný Meiðslatíðni í þýsku úrvalsdeildinni hefur stóraukist síðan deildin fór aftur af stað. Fótbolti 1. júní 2020 15:30
Fær Alexis Sanchez annað tækifæri í Mílanó? | Martinez ekki á leið til Barcelona Alexis Sanchez virðist eiga framtíð hjá Inter Milan. Fótbolti 1. júní 2020 14:15
Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. Fótbolti 1. júní 2020 13:15
12 dagar í Pepsi Max: Fyrsta tímabil Óla Jóh í sextán ár án titils Ólafur Jóhannesson náði ekki að vinna titil með Valsmönnum á síðasta tímabil og þar með lauk langri sigurgöngu hans liða. Íslenski boltinn 1. júní 2020 12:00
Manchester United framlengir lánssamning Ighalo Manchester United hefur staðfest að Odion Ighalo verði áfram hjá félaginu þangað til í janúar á næsta ári. Enski boltinn 1. júní 2020 11:45
Bosnich um Eið Smára: Hann á skilið alla þá virðingu sem hann fær Mark Bosnich, fyrrum markvörður Aston Villa, Manchester United og Chelsea fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 1. júní 2020 11:15
Sjáðu mörkin í fjörugu jafntefli Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli Pepsi Max deildarlið Vals og Breiðabliks gerðu 3-3 jafntefli á Kópavogsvelli í gærkvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2020 10:45
Enska B-deildin hefst að nýju þann 20. júní Stefnt er að því að hefja leik í ensku B-deildinni að nýju þann 20. júní. Enski boltinn 1. júní 2020 10:00
Telur lið sitt hafa breytt landslagi enska boltans Maurico Pochettino telur Southampton lið sitt hafa haft mikil áhrif á hvernig fótbolti er spilaður á Englandi. Fótbolti 1. júní 2020 08:15
Tími Pukki hjá Bröndby hjálpaði honum að blómstra í úrvalsdeildinni Teemu Pukki hóf leiktíðina með Norwich City frábærlega og segir að vera sín hjá Bröndbu hafi komið honum á þann stað sem hann er í dag. Enski boltinn 1. júní 2020 08:00
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
Heimir segir leikmannahóp Vals tilbúinn fyrir sumarið Heimir Guðjónsson segir leikmannahóp Vals kláran fyrir sumarið. Íslenski boltinn 31. maí 2020 23:00
Ranieri bannar tæklingar á æfingum Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur bannað leikmönnum sínum að tækla hvorn annan á æfingum. Fótbolti 31. maí 2020 22:15
Spænska úrvalsdeildin fer aftur af stað 13. júní Stefnt er að því að hefja leik að nýju í spænsku úrvalsdeildinni þann 13. júní. Fótbolti 31. maí 2020 21:45
Markasúpa er Breiðablik og Valur gerðu jafntefli Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2020 21:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti