Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. Enski boltinn 23. desember 2019 10:30
Liverpool fær mun meiri tíma en Man. City og Leicester til að jafna sig á milli jólaleikjanna Manchester City segist hafa gert athugasemd við uppröðun leikjanna í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin en þar er ekki alveg jafnt á komið með toppliðunum. Enski boltinn 23. desember 2019 09:30
Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. Enski boltinn 23. desember 2019 07:00
Í beinni í dag: Píluveislan heldur áfram HM í pílukasti er í fullum gangi á Þorláksmessu. Sport 23. desember 2019 06:00
Enn eitt 50 marka árið hjá Messi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22. desember 2019 23:30
Markalaust í Madrid og Barcelona á toppnum yfir jólin Real Madrid tókst ekki að finna leið framhjá varnarmúr Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22. desember 2019 21:45
Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. Enski boltinn 22. desember 2019 21:30
Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. Enski boltinn 22. desember 2019 21:00
Aftur tapaði Juventus fyrir Lazio Juventus hefur aðeins tapað tveimur leikjum undir stjórn Maurizio Sarri, báðum gegn Lazio. Fótbolti 22. desember 2019 20:15
Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er kominn í starf hjá stærsta liðinu í heimalandi sínu, Serbíu. Fótbolti 22. desember 2019 18:55
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22. desember 2019 18:15
Al Arabi tókst ekki að vinna manni fleiri Al Arabi var manni fleiri í 70 mínútur í dag. Fótbolti 22. desember 2019 18:10
Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. Enski boltinn 22. desember 2019 17:30
„Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. Enski boltinn 22. desember 2019 16:18
United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. Enski boltinn 22. desember 2019 15:45
Hansi Flick stýrir Bayern út leiktíðina Bayern München hefur staðfest það að Hansi Flick muni stýra liðinu út leiktíðina. Fótbolti 22. desember 2019 15:00
Þrír bestu knattspyrnumenn Afríku koma úr ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Afríku hefur tilkynnt hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti afríski fótboltamaðurinn á árinu 2019. Fótbolti 22. desember 2019 14:30
Uglurnar í 3. sætið Sheffield Wednesday skaust upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á Bristol City í eina leik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 22. desember 2019 14:00
Atalanta niðurlægði AC Milan Það gengur ekki né rekur hjá AC Milan í ítalska boltanum. Í dag tapaði liðið 5-0 fyrir Atalanta á útivelli. Fótbolti 22. desember 2019 13:18
Ajax skoraði sex og jók forskotið í þrjú stig Hollandsmeistararnir eru á toppnum yfir jólin. Fótbolti 22. desember 2019 13:05
Zidane segir Guardiola besta stjóra heims Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Pep Guardiola sé besti stjóri heims en Real og City mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. desember 2019 12:30
Fékk ekki loforðið sem hann vildi hjá City og tók því við Arsenal Enska götublaðið, Mirror, greinir frá því að ein aðal ástæðan fyrir því að Mikel Arteta hafi tekið við Arsenal sé sú að forráðamenn Manchester City gáfu ekki lofað honum að hann yrði næsti stjóri liðsins. Enski boltinn 22. desember 2019 12:00
Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Enski boltinn 22. desember 2019 10:00
„Hefði ekki valið hann í hópinn hefði hann verið heill“ Freddie Ljungberg, sem hefur stýrt Arsenal í síðustu leikjum, vandar Mesut Özil ekki kveðjurnar. Enski boltinn 22. desember 2019 09:00
Tíu stiga forskot Liverpool á jóladag: Einungis eitt lið klúðrað álíkri forystu Liverpool er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er jólahátíðin gengur í garð en þetta varð ljóst eftir leiki gærdagsins í 18. umferð enska boltans. Enski boltinn 22. desember 2019 08:00
Í beinni í dag: Fótbolti, NFL og pílan Það er nóg um að vera á Sportinu í dag eins og flesta aðra sunnudaga. Sport 22. desember 2019 06:00
Jürgen Klopp skilur ekkert í enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. Enski boltinn 21. desember 2019 22:45
Samvinna Mbappe og Neymar í fimmtánda sigri PSG Frönsku meistararnir í PSG fara með sjö stiga forskot í jólafríið í franska boltanum eftir 4-1 sigur á botnbaráttuliði Amiens á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21. desember 2019 22:00
„Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. Enski boltinn 21. desember 2019 21:00
Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. Enski boltinn 21. desember 2019 20:02