Scholes: „Badminton verðlaunin mikilvægari en HM félagsliða“ Paul Scholes, fyrrum leikmanni Manchester United, finnst ekki mikið til heimsmeistaratitils félagsliða koma. Enski boltinn 27. desember 2019 23:30
Ronaldo varð „smá drukkinn“ eftir sigurinn á EM Cristiano Ronaldo, stjarna Juventus og portúgalska landsliðsins, segir að hann hafi fundið á sér eftir sigur Portúgals á EM 2016. Fótbolti 27. desember 2019 22:45
Guardiola: Mjög erfitt að vera einum færri í áttatíu mínútur Pep Guardiola segir það óraunhæft að tala um að ná Liverpool eftir að Manchester City tapaði fyrir Úlfunum í kvöld. Enski boltinn 27. desember 2019 22:14
Endurkomusigur Úlfanna gegn City Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli. Enski boltinn 27. desember 2019 21:45
Enginn lék betur í Seríu A í nóvembermánuði en nítján ára gamall Svíi Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Fótbolti 27. desember 2019 20:45
Greenwood fetaði í fótspor Giggs, Rooney og Macheda Er Mason Greenwood næsta stórstjarnan á Old Trafford? Enski boltinn 27. desember 2019 19:45
Zlatan kominn aftur til AC Milan Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir samning hjá AC Milan og mun spila fyrir félagið út tímabilið. Fótbolti 27. desember 2019 18:04
Ein stærsta áskorun Guardiola verður að fylla skarð Aguero Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það verði ómögulegt að fylla skarð Sergio Aguero, framherja liðsins, er hann fer frá félaginu. Enski boltinn 27. desember 2019 17:15
Solskjær: Getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. desember 2019 16:30
Fyrrum leikmenn Liverpool áttu ekki orð yfir frammistöðu Trent Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. Enski boltinn 27. desember 2019 16:00
Sportpakkinn: Messi með met hjá bæði Pele og Xavi í sjónmáli Lionel Messi hefur slegið ófá metin á glæsilegum ferli en Arnar Björnsson komst að því að fleiri met gætu fallið á nýju ári. Fótbolti 27. desember 2019 15:30
Umboðsmaður Xhaka segir að hann hafi samþykkt boð Jurgen Klinsmann Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt tilboð Herthu Berlin um að ganga í raðir félagsins í janúar samkvæmt umboðsmanni hans. Enski boltinn 27. desember 2019 15:00
Helsingborg kaupir Brand Olsen af FH Brandur Olsen spilar ekki með FH-ingum í Pepsi Max deildinni næsta sumar því hann er kominn til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 27. desember 2019 14:52
Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. Enski boltinn 27. desember 2019 14:30
Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. Enski boltinn 27. desember 2019 14:00
Messi hefur verið að skoða hreyfingar markvarða með góðum árangri Lionel Messi hefur raðað inn mörkum úr aukaspyrnum á þessu tímabili. Messi hefur oft verið góður í slíkum spyrnum en í vetur hefur hann skipt yfir í annan gír. Leyndarmál Messi er að hann gerði meira en að æfa sjálfar aukaspyrnurnar. Fótbolti 27. desember 2019 13:30
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. Enski boltinn 27. desember 2019 13:00
Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. Enski boltinn 27. desember 2019 12:30
Ragnar í viðræðum við liðið í þriðja sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar Miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er að öllum líkindum á leið í tyrkneska boltann. Fótbolti 27. desember 2019 11:48
Njósnari Fiorentina staðfestir að félagið fylgist með Sverri Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður og varnarmaður PAOK í Grikklandi, er á óskalista ítalska liðsins Fiorentina. Fótbolti 27. desember 2019 10:30
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. Enski boltinn 27. desember 2019 10:00
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. Enski boltinn 27. desember 2019 09:30
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. Enski boltinn 27. desember 2019 09:00
Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27. desember 2019 08:30
Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. Enski boltinn 27. desember 2019 07:45
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 27. desember 2019 07:00
Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. Enski boltinn 26. desember 2019 22:42
Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26. desember 2019 22:20
Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. Enski boltinn 26. desember 2019 21:45
Zlatan nálgast Milan Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins. Fótbolti 26. desember 2019 21:30