Í beinni í dag: Birkir mætir Napoli og Dominos-deild kvenna gerð upp Það verður fótbolti, körfubolti og golf í boði á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 21. febrúar 2020 06:00
Neyddist til að segja konunni þegar tíðindin rötuðu í fjölmiðla "Ég heyrði af þessu fyrir viku og hef svo bara beðið. Ég sagði engum frá þessu en ég neyddist til að segja konunni minni þetta þegar fjölmiðlar fóru að fjalla um þetta,“ segir Martin Braithwaite sem þakkar Guði fyrir það að hann skuli öllum að óvörum vera orðinn leikmaður hins eina sanna Barcelona. Fótbolti 20. febrúar 2020 23:30
Arteta: Hefðum átt að komast í betri stöðu „Þetta eru mjög góð úrslit. Í fyrsta lagi að vinna á útivelli í Evrópuleik en líka að vinna á svona velli. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Mikel Arteta glaðbeittur eftir 1-0 útisigur hans manna í Arsenal gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 20. febrúar 2020 22:40
Arnór meiddur mánuði fyrir umspilið | Úrslitin í Evrópudeildinni Arnór Ingvi Traustason fór meiddur af velli þegar lið hans Malmö mætti Wolfsburg í Þýskalandi í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20. febrúar 2020 21:56
Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20. febrúar 2020 21:45
Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. Lífið 20. febrúar 2020 21:30
Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 20. febrúar 2020 21:23
Sol Campbell fékk Patrik að láni í neyð Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga. Enski boltinn 20. febrúar 2020 21:05
Eriksen með sitt fyrsta og Lukaku skoraði í sjötta leiknum í röð Inter Mílanó er í góðum málum eftir fyrri leik sinn við Búlgaríumeistara Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20. febrúar 2020 20:13
Man. United í ágætri stöðu eftir jafntefli í Belgíu Manchester United og Club Brugge gerðu 1-1 jafntefli í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld, þegar þau mættust í Belgíu í fyrri leik sínum. Fótbolti 20. febrúar 2020 19:45
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20. febrúar 2020 19:45
Sportpakkinn: Sjokk að sjá niðurstöðu um 80 milljóna sveiflu Ársþing KSÍ verður í Ólafsvík um helgina. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og stjórnarmaður í KSÍ, segir að meginumræðan á þinginu verði um ársreikning sambandsins. Fótbolti 20. febrúar 2020 19:00
Sportpakkinn: Öskubuskuævintýri Atalanta heldur áfram Atalanta er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Valencia í fyrri leik liðanna í gær. Arnar Björnsson skoðaði þetta ævintýratímabil hjá Atalanta liðinu. Fótbolti 20. febrúar 2020 15:30
Fá ekki að taka stuðningsmennina með sér á grannaslaginn eftir ljóta borða Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Fótbolti 20. febrúar 2020 14:30
Messi: Loksins fæ ég að spila í Napoli Argentínumaðurinn Lionel Messi mun feta í fótspor landa síns, Diego Maradona, í næstu viku er hann spilar í fyrsta skipti í Napoli. Fótbolti 20. febrúar 2020 14:00
40 þúsund manns ferðuðust 55 km til að styðja við bakið á Atalanta Atalanta á nú mikla möguleika á því að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið fær mikinn stuðning þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður í kringum heimaleiki félagsins. Fótbolti 20. febrúar 2020 12:30
Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. Fótbolti 20. febrúar 2020 12:15
Yfirburðir Englandsmeistaranna í gær sáust best á sendingartölfræði Rodri Manchester City hafði mikla yfirburði er liðið vann 2-0 sigur á West Ham á heimavelli í gær. Leiknum var frestað fyrir tæpum tveimur vikum vegna óveðurs. Enski boltinn 20. febrúar 2020 12:00
Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. Fótbolti 20. febrúar 2020 11:30
Ingibjörg færir sig yfir til Noregs Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vålerenga. Hún færir sig þar af leiðandi frá Svíþjóð til Noregs. Fótbolti 20. febrúar 2020 11:15
Liverpool horfir til framherja Werder Bremen Liverpool er talið áhugasamt um að klófesta framherja Werder Bremen, Milot Rashica, er félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í sumar. Enski boltinn 20. febrúar 2020 11:00
Ragnar: Ekki að hugsa um hvað gerist í sumar Ragnar Sigurðsson, varnarmaður FCK í Danmörku, segir að hann hugsi ekki mikið um hvað gerist þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fótbolti 20. febrúar 2020 10:30
Alfons í silfurliðið í Noregi Alfons Sampsted hefur skrifað undir þriggja ára samning norska úrvalsdeildarfélagið Bodø/Glimt. Alfons kemur til félagsins frá sænska liðinu IFK Norrköping. Fótbolti 20. febrúar 2020 10:11
Solskjær um Rashford og EM: Ef hann verður ekki nógu heill þá mun hann ekki fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir óvíst hvort að enski framherjinn Marcus Rashford verði klár í slaginn fyrir EM 2020 í sumar. Enski boltinn 20. febrúar 2020 10:00
Forseti Barcelona þakkar UEFA fyrir Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Fótbolti 20. febrúar 2020 09:30
Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 20. febrúar 2020 09:00
„Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 20. febrúar 2020 08:30
Hetja Leipzig talaði vel um Liverpool eftir leikinn Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 20. febrúar 2020 08:00
Mótmæltu háu miðverði með því að kasta klósettpappír inn á völlinn | Myndband Leipzig vann góðan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnum í kvöld er þau mættust í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. febrúar 2020 07:30
Staðfestir að Casillas sé hættur því hann vilji vera forseti spænska knattspyrnusambandsins Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 20. febrúar 2020 07:00