Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. Fótbolti 10. mars 2020 19:42
Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10. mars 2020 19:30
Tottenham úr leik eftir skell í Þýskalandi Bein lýsing frá síðari leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10. mars 2020 19:30
Glódís Perla: Allt í allt örugglega besti leikurinn á þessu móti Íslenska kvennalandsliðið í fotbolta vann sinn síðasta leik á Pinatar þar sem liðið hefur verið við æfingar og keppni síðustu viku. Glódís Perla Viggósdóttir var ánægð með sigurinn. Fótbolti 10. mars 2020 18:00
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. Fótbolti 10. mars 2020 16:52
Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. Íslenski boltinn 10. mars 2020 16:20
Alfreð kominn með nýjan stjóra Augsburg er búið að finna nýjan knattspyrnustjóra. Sá gerði garðinn frægan með Borussia Dortmund á árum áður. Fótbolti 10. mars 2020 15:30
Eigandi Nottingham Forest með kórónuveiruna Grískur eigandi Nottingham Forest er með kórónuveiruna og er í sóttkví. Enski boltinn 10. mars 2020 15:00
Manchester United spilar fyrir framan tóma stúku á fimmtudaginn Leikur Lask og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn mun vera spilaður fyrir luktum dyrum. Fótbolti 10. mars 2020 13:47
Gunnhildur Yrsa tryggði Íslandi sigur á Úkraínu Ísland lagði Úkraínu að velli, 1-0, í síðasta leik sínum á Pinatar-mótinu á Spáni. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 10. mars 2020 13:45
Wales hefur áhyggjur af því Ramsey missi af landsleikjum af því hann sé fastur á Ítalíu Aaron Ramsey gæti misst af báðum landsleikjum Wales í næsta mánuði vegna þess að allri Ítalíu hefur verið lokað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 10. mars 2020 13:30
Carragher segir að Ndombele sé „YouTube leikmaður“ sem gangi um eins og gamalmenni Jamie Carragher tekur undir gagnrýni Josés Mourinho á Tanguy Ndombele. Enski boltinn 10. mars 2020 13:00
Þrjár breytingar á byrjunarliðinu fyrir lokaleikinn á Pinatar Agla María Albertsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir koma inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu á Pinatar-mótinu. Fótbolti 10. mars 2020 12:40
Leikmenn í sóttkví í sömu stöðu og meiddir leikmenn Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna. Sport 10. mars 2020 12:29
Engir áhorfendur í spænsku deildinni fram að landsleikjahléi Spánn hefur bæst í hópinn með þeim þjóðum sem hafa bannað áhorfendur á íþróttaviðburðum á næstunni vegna COVID-19. Fótbolti 10. mars 2020 12:23
Sara Björk: Stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vill sjá betri frammistöðu og sterkari karkater í sínum stelpum þegar íslenska liðið mætir Úkraínu í dag í lokaleiknum á æfingamótinu á Spáni. Fótbolti 10. mars 2020 12:00
Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. Fótbolti 10. mars 2020 11:30
Engir áhorfendur á leik Barcelona og Napoli Leikur Barcelona og Napoli verður leikinn fyrir luktum dyrum. Fótbolti 10. mars 2020 10:55
Segir það versta sem gæti gerst væri að þurfa að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Enski boltinn 10. mars 2020 10:30
16 dagar í Rúmeníuleikinn: Bæta landsleikjametið á Laugardalsvelli um 45 daga Fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu 26. mars næstkomandi hefur A-landslið karla aldrei leikið á Laugardalsvelli í mars- eða aprílmánuði. Metið er síðan í leik á móti áhugamannalandsliði Englendinga fyrir rétt tæpri hálfri öld síðan. Fótbolti 10. mars 2020 10:00
Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. Enski boltinn 10. mars 2020 09:30
Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. Enski boltinn 10. mars 2020 08:30
Fjórtán daga bann í Slóvakíu ógnar samskonar umspilsleik og á að spilast í Laugardalnum Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Fótbolti 10. mars 2020 08:15
Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær. Sport 10. mars 2020 08:00
Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 10. mars 2020 07:00
Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Fótbolti 10. mars 2020 06:00
Át minnisblaðið frá knattspyrnustjóranum sínum Senegalskur leikmaður Trabzonspor liðsins passaði vel upp á það að mótherjarnir gætu ekki lesið skilaboðin til hans frá knattspyrnustjóranum. Fótbolti 9. mars 2020 23:30
Goðamótin á Akureyri munu fara fram Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag. Innlent 9. mars 2020 22:36
Síðari leikur Bayern og Chelsea líklega spilaður fyrir luktum dyrum Christian Falk, yfirmaður þýska dagblaðsins Bild, greinir frá því á Twitter-síðu sinni að líklegt sé að leikur Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni fari fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 9. mars 2020 22:30
Leicester aftur á sigurbraut eftir skógarhlaup Reina og endurkomu Vardy Leicester er komið á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik er liðið vann 4-0 sigur á nýliðum Aston Villa sem er í miklum vandræðum í fallbaráttunni. Enski boltinn 9. mars 2020 21:45