Dagskráin í dag - Tryggvi Snær fær Barcelona í heimsókn Fullt af flottum viðburðum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 22. nóvember 2020 06:00
Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn 21. nóvember 2020 23:01
Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. nóvember 2020 22:31
Vandræði Börsunga halda áfram eftir hræðileg mistök ter Stegen Þriðja tap Barcelona í fyrstu átta umferðunum varð niðurstaðan í Madrid í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2020 22:00
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. Enski boltinn 21. nóvember 2020 21:51
Hélt upp á útnefninguna með fernu Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2020 21:34
Gummi Tóta brenndi af víti þegar New York City féll úr leik Guðmundur Þórarinsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, New York City, mætti Orlando City í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2020 20:58
Besti ungi leikmaður Evrópu kemur frá Noregi Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu árið 2020. Fótbolti 21. nóvember 2020 20:32
Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. Enski boltinn 21. nóvember 2020 19:24
Jafnt í Íslendingaslag í Noregi Davíð Kristján Ólafsson og Viðar Örn Kjartansson hófu leik þegar Álasund tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2020 18:55
Pukki skaut Norwich á toppinn - Jón Daði spilaði korter Tólftu umferð ensku B-deildarinnar í fótbolta lauk í dag með ellefu leikjum og er baráttan á toppnum ansi jöfn til að byrja með. Fótbolti 21. nóvember 2020 17:17
Jafnt hjá Villarreal og Real Madrid Real Madrid sótti eitt stig í greipar Villarreal í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21. nóvember 2020 17:09
Annar sigur Brighton á tímabilinu kom á Villa Park Óvænt úrslit urðu á Villa Park í Birmingham þegar Aston Villa fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21. nóvember 2020 16:58
Arnar hefur áhuga á A-landsliðsstarfinu: „Ekki til stærra starf á Íslandi“ Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og þjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta, hefur áhuga á því að verða næsti A-landsliðsþjálfari. Þetta staðfesti hann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Fótbolti 21. nóvember 2020 16:51
Meistararnir misstigu sig á heimavelli og Alfreð spilaði í rúman klukkutíma Bayern Munchen tapaði tveimur stigum í þýsku toppbaráttunni í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli. Fótbolti 21. nóvember 2020 16:24
Ósáttur við lekann og staðfestir að það verða afleiðingar Í fyrrakvöld láku út upplýsingar um handalögmál á æfingu Arsenal í síðustu viku og Mikel Arteta, stjóri liðsins, er ekki hrifinn að þessar upplýsingar séu komnar fram í sviðsljósið. Enski boltinn 21. nóvember 2020 15:16
Birkir fékk loksins tækifæri með Brescia Birkir Bjarnason spilaði sínar fyrstu mínútur með Brescia á leiktíðinni er Brescia gerði 2-2 jafntefli við Venezia á heimavelli í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 21. nóvember 2020 14:58
Chelsea á toppinn Chelsea er komið á toppinn í enska boltanum, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir góðan 2-0 útisigur á Newcastle í fyrsta leik níundu umferðarinnar. Enski boltinn 21. nóvember 2020 14:28
Stjörnur PSG fengu skammir í hattinn frá bálreiðum Tuchel Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Fótbolti 21. nóvember 2020 13:15
Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Fótbolti 21. nóvember 2020 11:31
„Verður einn besti í heiminum ef hann hefur áhuga á því“ Kevin De Bruyne, stórstjarna Manchester City, trúir því að Phil Foden, samherji hans hjá Man. City, gæti orðið einn besti leikmaður í heiminum. Enski boltinn 21. nóvember 2020 10:46
Sagði ekki frá því hvað hann og Salah töluðu um Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi rætt við Mo Salah, framherja Liverpool, eftir að hann greindist með kórónuveiruna í Egyptalandi. Enski boltinn 21. nóvember 2020 10:00
Knatthús mun rísa í Vesturbænum Þriðja knatthúsið í Reykjavík mun rísa á félagssvæði KR. Íslenski boltinn 21. nóvember 2020 08:00
Mourinho vill að Southgate nafngreini þjálfarana sem beiti landsliðsþjálfara þrýsting Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Enski boltinn 21. nóvember 2020 08:00
Dagskráin í dag - Risaslagur í Madrid Það vantar ekki úrvals íþróttaefni á skjám landsmanna þessa helgina og verður af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 sem endranær. Sport 21. nóvember 2020 06:00
Guðmann áfram með FH-ingum FH-ingar hafa framlengt samning við hinn reynslumikla Guðmann Þórisson. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 23:00
Vonar að reglur um fæðingarorlof íþróttakvenna nái líka til Íslands Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hyggst setja reglur þess efnis að knattspyrnukonur fái fæðingarorlof. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 22:30
Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. Fótbolti 20. nóvember 2020 22:11
Sara og stöllur hennar töpuðu í París Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði 22 mínútur á Parc des Princes í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2020 22:00
Guðjón Þórðar ekki áfram í Ólafsvík Ekki náðist samkomulag um framhald á samstarfi. Fótbolti 20. nóvember 2020 20:30