Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. Erlent 7. júní 2018 11:05
Ræða búðir utan ESB Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun. Erlent 7. júní 2018 06:00
Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. Erlent 4. júní 2018 06:00
Stjórn Orbans vill banna aðstoð við flóttafólk Ríkisstjórn Viktors Orban í Ungverjalandi hefur lagt fyrir þingið frumvarp sem á að gera refsivert að hjálpa flóttamönnum að sækja um hæli. Erlent 30. maí 2018 06:00
Fimm hundruð flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Þrír bátanna sem fólkið var á voru í svo lélegu ástandi að þeir sukku eftir að því var komið í björgunarskip. Erlent 27. maí 2018 17:48
Spænska landhelgisgæslan bjargaði 476 flóttamönnum Flóttafólkið var í 15 litlum bátum. Ekki voru nein dauðsföll í hópnum, svo vitað sé til. Erlent 6. maí 2018 11:12
Hanyie og Abrahim fengu stöðu flóttafólks Vinur feðginanna segir þau í skýjunum með fréttirnar. Innlent 12. apríl 2018 20:52
Var 17 ára þegar fjölskyldan snéri við honum baki vegna kynhneigðar hans Tuttugu og átta ára flóttamaður frá Úganda sem hefur þurft að þola miklar ofsóknir í heimalandi sínu vonast til þess að eiga framtíð hér á landi. Innlent 29. mars 2018 19:30
Sættu ofsóknum í heimalandinu og hlakka til að hefja nýtt líf á Íslandi Tíu flóttamenn frá Úganda komu til landsins í dag og þeirra bíða ný heimili í Mosfellsbæ. Um er að ræða hinsegin flóttamenn og fjölskyldur þeirra sem hafa búið í flóttamannabúðum í Kenía. Innlent 19. mars 2018 19:45
Hafa fundið tvo hópa smyglara á Miðjarðarhafinu Í annað skipti var verið að flytja 48 flóttamenn yfir Adríahaf á sex skútum. Innlent 14. mars 2018 11:30
Mosfellsbær tekur á móti flóttafólki í fyrsta sinn Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ hefur undirritað samning um móttöku 10 flóttamanna. Innlent 9. mars 2018 12:35
21 flóttamaður frá Írak og Sýrlandi komu til landsins í dag Fjórar flóttafjölskyldur komu til landsins í dag en þeirra bíða ný heimili í Fjarðabyggð og á Vestfjörðum. Innlent 6. mars 2018 20:00
Sumir í hópnum verið á flótta í allt að ellefu ár 21 kvótaflóttamaður frá Írak kom til landsins í dag. Nú hefst nýr kafli í lífi þeirra hér á Íslandi, ýmist í Fjarðabyggð eða á Vestfjörðum. Innlent 27. febrúar 2018 19:45
Logi lýsir sig fullkomlega ósammála Mette Á meðal þess sem Mette Frederiksen boðar er að þeir sem fá hæli í Danmörku þurfi að vinna að minnsta 37 klukkustundir á viku. Innlent 7. febrúar 2018 13:12
Aldursgreining á tönnum nákvæmasta aðferðin: 35 greiningar hér á landi undanfarin ár Víðast hvar er notast við aldursgreiningar á tönnum til að skera úr um aldur fylgdarlausra barna ef vafi leikur á um hvort viðkomandi sé eldri eða yngri en átján ára. Innlent 3. febrúar 2018 20:15
Óttast að níutíu hafi drukknað í Miðjarðarhafi Talið er að níutíu flóttamenn hafi drukknað undan ströndum Líbíu þegar bát hvolfdi. Erlent 3. febrúar 2018 10:46
Fangar á Litla-Hrauni í verkfalli Fangar mæta hvorki til náms né starfa á Litla-Hrauni. Eru ósáttir við hóprefsingar í kjölfar líkamsárásar í síðustu viku og mikils óróa gætir. Aðgerðum þeirra verður mætt af fullri hörku af hálfu fangelsisyfirvalda. Innlent 31. janúar 2018 06:45
Telja að tannrannsóknir standist ekki vísindasiðareglur Óvíst er hvort tanngreiningar á hælisleitendum standist siðareglur Háskóla Íslands. Þetta segir meistaranemi í mannfræði við skólann sem sent hefur sérstakt erindi til vísindasiðanefndar. Hún bendir á að slíkum rannsóknum hafi verið hafnað af vísindamönnum víða í nágrannalöndum. Innlent 28. janúar 2018 20:00
Stefna íslenskra stjórnvalda sögð mannfjandsamleg í garð hælisleitenda Ungir jafnaðarmenn gagnrýna dómsmálaráðherra og stjórnvöld harðlega vegna máls marokkósks hælisleitanda sem varð fyrir líkamsárás á Litla-Hrauni. Innlent 28. janúar 2018 09:42
Hælisleitandi varð fyrir hrottalegri árás á Litla Hrauni: „Grafalvarlegt og sorglegt atvik“ Ungur hælisleitandi varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni síðdegis í gær. Hópur fanga tók sig til og gekk í skrokk á honum, en hann situr í fangelsi fyrir ólögmætar flóttatilraunir. Innlent 24. janúar 2018 23:04
Lögfræðingur gagnrýnir aldursgreiningarnar á umsækjendum um alþjóðlega vernd Undanfarin tvö ár hafa rúmlega tuttugu aldursgreiningar á tönnum verið gerðar á umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. Innlent 14. janúar 2018 23:00
Leita að fimm íbúðum fyrir flóttafólk í Mosfellsbæ Bæjarstjórn Mosfellsbæjar leitar að fimm íbúðum í bænum fyrir tíu flóttamenn frá Úganda sem neyðst hafa til að flýja heimalandið vegna ofsókna. Innlent 11. janúar 2018 10:37
Nígerísk yfirvöld segjast ætla að fljúga Nígeríumönnum í Líbíu aftur heim Þúsundir Nígeríumanna eru strandarglópar í Líbíu en óttast er að margir þeirra hljóti ómannúðlega meðferð þar í landi. Erlent 6. janúar 2018 21:27
Átta flóttamenn drukknuðu við strendur Líbýu Ítölsku landhelgisgæslunni tókst að bjarga 84 úr hremmingunum. Erlent 6. janúar 2018 17:19
Páfi líkti flóttamönnum við Maríu og Jósef Um 22 milljónir flóttamanna eru nú í heiminum og minntist Frans páfi þeirra í aðfangadagsmessu sinni. Erlent 25. desember 2017 08:14
Hert útlendingalöggjöf efst á dagskrá nýrrar ríkisstjórnar Sebastian Kurz er orðinn kanslari Austurríkis. Þjóðernishyggjuflokkar í ríkisstjórn. Annar þeirra stofnaður af nasistum. Hörð mótmæli voru fyrir utan Hofburg-höll á meðan ríkisstjórnin tók við völdum. Erlent 19. desember 2017 06:00
Leiðtogar takast á um flóttamannamál Tekist er á um flóttamannamál á leiðtogafundi ESB ríkjanna sem hófst í Brussel í gær. Erlent 15. desember 2017 08:19
Magðalena segir skelfilegt að sjá aðstæður í Tyrklandi Deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg segir það breyta lífi sínu fyrir lífstíð að sjá aðstæður hælisleitenda í Tyrklandi. Vill vita hvað alþjóðasamfélagið er að hugsa með því að geyma allt fólk í flóttamannabúðum. Innlent 13. desember 2017 08:00
Bandaríkin hætta þátttöku í sáttmála um flótta- og farandfólk Áfram heldur ríkisstjórn Donalds Trump að draga sig í hlé í alþjóðasamstarfi. Erlent 3. desember 2017 10:37
Þýskur borgarstjóri sem styður komu flóttamanna stunginn Árásarmaðurinn er sagður hafa hrópað gagnrýni gegn flóttamannastefnu borgarstjórans þegar hann stakk hann í hálsinn. Erlent 28. nóvember 2017 11:37