Fleiri fréttir

„Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða

Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008.

Komust ekki á Kvíabryggju

Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurður Einarsson komust ekki á Snæfellsnes að loknum fyrsta degi í aðalmeðferð CLN-málsins.

Brjálað að gera í Bónus

"Verslun á sér stað á skemmri tíma en venjulega. Það er ekki það að fólk sé að hamstra,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus.

Starfsfólk bankanna fær ekki jólabónusa

Stóru viðskiptabankarnir þrír ætla ekki að greiða starfsfólki sínu jólabónus í ár. Ekkert ákveðið um málið í Íslandsbanka og Arion banka. Desemberuppbót greidd samkvæmt kjarasamningum. Síðast greiddi Arion banki jólabónus 2013.

FME sektar Arion um 30 milljónir

Fjármálaeftirlitið hefur sektað Arion banka um þrjátíu milljónir króna vegna brots á verðbréfaviðskiptum.

Auka hlutafé um 9,76 prósent

Stjórn Nýherja hf. hefur í dag ákveðið að bjóða út allt að 40 milljónir hluta eða um 9,76% í lokuðu hlutafjárútboði til hæfra fjárfesta.

610 milljóna tap Bauhaus

Byggingavöruverslunin Bauhaus tapaði 610 milljónum á síðasta ári. Tapið var 19 milljónum minna en árið 2013.

Sjá næstu 50 fréttir