Fleiri fréttir „Höfum á tilfinningunni að fólk hafi passað sig vel“ Tryggingarfélögin segjast ekki hafa fengið margar tjónatilkynningar inn á sín borð eftir óveður næturinnar. Svo virðist sem betur hafi farið en útlit var fyrir. 8.12.2015 15:23 Krefur eigendur Eplis um 40 milljónir í skaðabætur Friðjón Björgvin Gunnarsson telur lögbann á innflutning Buy.is á Apple vörum hafa keyrt rekstur Buy.is í þrot. 8.12.2015 15:01 Segist ekki hafa vitað af 250 milljónum evra sem félögin hans fengu að láni hjá Kaupþingi Ólafur gaf skýrslu í gegnum síma frá fangelsinu Kvíabryggju 8.12.2015 14:34 Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8.12.2015 13:59 „Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008. 8.12.2015 13:07 Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . 8.12.2015 12:13 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8.12.2015 11:27 Magnús Guðmundsson: „Ég sit með ekkert í höndunum um meinta refsiverða háttsemi mína“ Annar dagur aðalmeðferðar í CLN-málinu hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.12.2015 10:53 Kalla inn First Price kapers Kaupás hefur ákveðið að innkalla First Price Kapers sökum aðskotahluts. 8.12.2015 10:11 Hagvöxtur 4,5% á fyrstu níu mánuðum ársins Einkaneysla jókst um 4,4% á fyrstu níu mánuðum ársins. 8.12.2015 09:19 Sigurður segir saksóknara vefa lygavef Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur í CLN-málinu í dag. 7.12.2015 22:30 Komust ekki á Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurður Einarsson komust ekki á Snæfellsnes að loknum fyrsta degi í aðalmeðferð CLN-málsins. 7.12.2015 18:55 Brjálað að gera í Bónus "Verslun á sér stað á skemmri tíma en venjulega. Það er ekki það að fólk sé að hamstra,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. 7.12.2015 16:41 „Ef þetta er ekki versta ákvörðun sem íslenska ríkið hefur tekið þá veit ég ekki hvað“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, segir þjóðnýtingu Glitnis hafa verið skelfilega ákvörðun sem varð þess valdandi að Kaupþing féll 10 dögum síðar. 7.12.2015 16:35 Endurkoma Pizza 67 ekki gengið áfallalaust: „Höfum þurft að ganga í gengum helvíti“ Pizza 67 skuldar laun, lífeyris- og verkalýðsfélagagreiðslur. 7.12.2015 16:19 Tónleikafyrirtæki Friðriks Ómars hagnast um 120 þúsund krónur Félagið stóð meðal annars að tónleikum á Fiskideginum mikla á Dalvík. 7.12.2015 14:53 Hreiðar Már: „Hann er að ljúga þessu upp á mig“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þvertók fyrir það fyrir dómi í morgun að hafa gefið fyrirmæli um 130 milljóna evra peningamarkaðslán. 7.12.2015 14:20 Eyrir Invest og hluthafar selja hlut í Stork fyrir 98 milljarða Stærstu eigendur Eyris Invest eru feðgarnir Þórir Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. 7.12.2015 13:57 Domino's lokar stöðum sínum klukkan 17 Heimsendingum verður hætt hálftíma fyrr. 7.12.2015 13:40 Fótbolti er áhugamál númer eitt 7.12.2015 12:00 Hreiðar Már og saksóknari tókust harkalega á í héraðsdómi "Ég tók ábyrgð mína sem forstjóri Kaupþings mjög alvarlega og ég helgaði líf mitt velgengni Kaupþings,” sagði Hreiðar Már Sigurðsson. 7.12.2015 11:49 Bankastjóri Landsbankans: „Það er blússandi góðæri“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, sagði að bönkunum væri í raun sama um verðtrygginguna. 6.12.2015 19:59 Breskt fyrirtæki vill kaupa allt hlutafé í Borgun Breska greiðslumiðlunarfyrirtækið UPG, hefur að undanförnu reynt að kaupa allt hlutafé í Borgun hf. , útgefanda Mastercard á Íslandi. 5.12.2015 20:38 Vodafone gefur út sjónvarpsapp Hægt að horfa á íslensku stöðvarnar í gegnum nýtt app fyrirtækisins. 5.12.2015 16:22 Starfsfólk bankanna fær ekki jólabónusa Stóru viðskiptabankarnir þrír ætla ekki að greiða starfsfólki sínu jólabónus í ár. Ekkert ákveðið um málið í Íslandsbanka og Arion banka. Desemberuppbót greidd samkvæmt kjarasamningum. Síðast greiddi Arion banki jólabónus 2013. 5.12.2015 07:00 Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. 4.12.2015 21:00 Birna Hlín ráðin yfirlögfræðingur Fossa markaða Birna Hlín gengdi frá árinu 2009 starfi yfirlögfræðings hjá Straumi. 4.12.2015 15:11 FME sektar Arion um 30 milljónir Fjármálaeftirlitið hefur sektað Arion banka um þrjátíu milljónir króna vegna brots á verðbréfaviðskiptum. 4.12.2015 14:56 Íslandssjóðir stofna sértryggða sjóði Íslandssjóðir hafa stofnað tvo nýja fjárfestingarsjóði sem fjárfesta að stærstum hluta í sértryggðum skuldabréfum. 4.12.2015 14:21 Íbúakosning í Helguvík: Naumur meirihluti fylgjandi uppbyggingu í dræmri kosningu Dræma þátttöku má mögulega rekja til þess að bæjarstjórinn Kjartan Már Kjartansson hafði fullyrt að íbúakosningin myndi ekki hafa neina þýðingu. 4.12.2015 12:16 Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4.12.2015 10:23 30 prósent fjölgun gistinótta í október Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 29 prósent í október milli ára. 4.12.2015 09:14 Hafna tilboði í Þríhnúka Kópavogsbær hefur hafnað tilboði Landsbréfa í hlut bæjarins í félaginu Þríhnúkum ehf. 4.12.2015 07:00 Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4.12.2015 07:00 Mildari dómar Hæstaréttar í BK-málinu koma vararíkissaksóknara ekki á óvart Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, segir að dómur Hæstaréttar í BK-málinu svokallaða sé í samræmi við væntingar ákæruvaldsins. 3.12.2015 17:25 Segir kerfisbreytingu útskýra lækkun veiðigjalda í áætlunum Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir veiðigjöldin ekki vera að lækka heldur sé innheimta þeirra að breytast. 3.12.2015 16:14 Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3.12.2015 16:08 Birkir Kristinsson dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti í dag. 3.12.2015 16:00 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3.12.2015 13:28 Auður Finnbogadóttir nýr formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins Auður tekur við af Kristínu Haraldsdóttur sem baðst lausnar frá stjórnarsetu. 3.12.2015 11:47 Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3.12.2015 10:53 Auka hlutafé um 9,76 prósent Stjórn Nýherja hf. hefur í dag ákveðið að bjóða út allt að 40 milljónir hluta eða um 9,76% í lokuðu hlutafjárútboði til hæfra fjárfesta. 3.12.2015 10:53 Vill að sala LS Retail verði ógild og krefst bóta Fyrrverandi stjórnarformaður LS Retail hefur stefnt gamla Straumi-Burðarási og stjórnendum hans vegna sölu LS Retail. Félagið hafi verið selt af fjórðungi af raunverulegu virði. 3.12.2015 06:00 610 milljóna tap Bauhaus Byggingavöruverslunin Bauhaus tapaði 610 milljónum á síðasta ári. Tapið var 19 milljónum minna en árið 2013. 3.12.2015 06:00 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2.12.2015 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Höfum á tilfinningunni að fólk hafi passað sig vel“ Tryggingarfélögin segjast ekki hafa fengið margar tjónatilkynningar inn á sín borð eftir óveður næturinnar. Svo virðist sem betur hafi farið en útlit var fyrir. 8.12.2015 15:23
Krefur eigendur Eplis um 40 milljónir í skaðabætur Friðjón Björgvin Gunnarsson telur lögbann á innflutning Buy.is á Apple vörum hafa keyrt rekstur Buy.is í þrot. 8.12.2015 15:01
Segist ekki hafa vitað af 250 milljónum evra sem félögin hans fengu að láni hjá Kaupþingi Ólafur gaf skýrslu í gegnum síma frá fangelsinu Kvíabryggju 8.12.2015 14:34
Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8.12.2015 13:59
„Draumaviðskipti“ þar sem allir myndu græða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, taldi að engin áhætta væri fólgin í því fyrir bankann að lána þremur eignalitlum eignarhaldsfélögum milljónir evra í byrjun ágúst 2008. 8.12.2015 13:07
Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . 8.12.2015 12:13
Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8.12.2015 11:27
Magnús Guðmundsson: „Ég sit með ekkert í höndunum um meinta refsiverða háttsemi mína“ Annar dagur aðalmeðferðar í CLN-málinu hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.12.2015 10:53
Kalla inn First Price kapers Kaupás hefur ákveðið að innkalla First Price Kapers sökum aðskotahluts. 8.12.2015 10:11
Hagvöxtur 4,5% á fyrstu níu mánuðum ársins Einkaneysla jókst um 4,4% á fyrstu níu mánuðum ársins. 8.12.2015 09:19
Sigurður segir saksóknara vefa lygavef Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur í CLN-málinu í dag. 7.12.2015 22:30
Komust ekki á Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Sigurður Einarsson komust ekki á Snæfellsnes að loknum fyrsta degi í aðalmeðferð CLN-málsins. 7.12.2015 18:55
Brjálað að gera í Bónus "Verslun á sér stað á skemmri tíma en venjulega. Það er ekki það að fólk sé að hamstra,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. 7.12.2015 16:41
„Ef þetta er ekki versta ákvörðun sem íslenska ríkið hefur tekið þá veit ég ekki hvað“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, segir þjóðnýtingu Glitnis hafa verið skelfilega ákvörðun sem varð þess valdandi að Kaupþing féll 10 dögum síðar. 7.12.2015 16:35
Endurkoma Pizza 67 ekki gengið áfallalaust: „Höfum þurft að ganga í gengum helvíti“ Pizza 67 skuldar laun, lífeyris- og verkalýðsfélagagreiðslur. 7.12.2015 16:19
Tónleikafyrirtæki Friðriks Ómars hagnast um 120 þúsund krónur Félagið stóð meðal annars að tónleikum á Fiskideginum mikla á Dalvík. 7.12.2015 14:53
Hreiðar Már: „Hann er að ljúga þessu upp á mig“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þvertók fyrir það fyrir dómi í morgun að hafa gefið fyrirmæli um 130 milljóna evra peningamarkaðslán. 7.12.2015 14:20
Eyrir Invest og hluthafar selja hlut í Stork fyrir 98 milljarða Stærstu eigendur Eyris Invest eru feðgarnir Þórir Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. 7.12.2015 13:57
Hreiðar Már og saksóknari tókust harkalega á í héraðsdómi "Ég tók ábyrgð mína sem forstjóri Kaupþings mjög alvarlega og ég helgaði líf mitt velgengni Kaupþings,” sagði Hreiðar Már Sigurðsson. 7.12.2015 11:49
Bankastjóri Landsbankans: „Það er blússandi góðæri“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, sagði að bönkunum væri í raun sama um verðtrygginguna. 6.12.2015 19:59
Breskt fyrirtæki vill kaupa allt hlutafé í Borgun Breska greiðslumiðlunarfyrirtækið UPG, hefur að undanförnu reynt að kaupa allt hlutafé í Borgun hf. , útgefanda Mastercard á Íslandi. 5.12.2015 20:38
Vodafone gefur út sjónvarpsapp Hægt að horfa á íslensku stöðvarnar í gegnum nýtt app fyrirtækisins. 5.12.2015 16:22
Starfsfólk bankanna fær ekki jólabónusa Stóru viðskiptabankarnir þrír ætla ekki að greiða starfsfólki sínu jólabónus í ár. Ekkert ákveðið um málið í Íslandsbanka og Arion banka. Desemberuppbót greidd samkvæmt kjarasamningum. Síðast greiddi Arion banki jólabónus 2013. 5.12.2015 07:00
Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. 4.12.2015 21:00
Birna Hlín ráðin yfirlögfræðingur Fossa markaða Birna Hlín gengdi frá árinu 2009 starfi yfirlögfræðings hjá Straumi. 4.12.2015 15:11
FME sektar Arion um 30 milljónir Fjármálaeftirlitið hefur sektað Arion banka um þrjátíu milljónir króna vegna brots á verðbréfaviðskiptum. 4.12.2015 14:56
Íslandssjóðir stofna sértryggða sjóði Íslandssjóðir hafa stofnað tvo nýja fjárfestingarsjóði sem fjárfesta að stærstum hluta í sértryggðum skuldabréfum. 4.12.2015 14:21
Íbúakosning í Helguvík: Naumur meirihluti fylgjandi uppbyggingu í dræmri kosningu Dræma þátttöku má mögulega rekja til þess að bæjarstjórinn Kjartan Már Kjartansson hafði fullyrt að íbúakosningin myndi ekki hafa neina þýðingu. 4.12.2015 12:16
Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4.12.2015 10:23
30 prósent fjölgun gistinótta í október Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 29 prósent í október milli ára. 4.12.2015 09:14
Hafna tilboði í Þríhnúka Kópavogsbær hefur hafnað tilboði Landsbréfa í hlut bæjarins í félaginu Þríhnúkum ehf. 4.12.2015 07:00
Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4.12.2015 07:00
Mildari dómar Hæstaréttar í BK-málinu koma vararíkissaksóknara ekki á óvart Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, segir að dómur Hæstaréttar í BK-málinu svokallaða sé í samræmi við væntingar ákæruvaldsins. 3.12.2015 17:25
Segir kerfisbreytingu útskýra lækkun veiðigjalda í áætlunum Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir veiðigjöldin ekki vera að lækka heldur sé innheimta þeirra að breytast. 3.12.2015 16:14
Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3.12.2015 16:08
Birkir Kristinsson dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti í dag. 3.12.2015 16:00
Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3.12.2015 13:28
Auður Finnbogadóttir nýr formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins Auður tekur við af Kristínu Haraldsdóttur sem baðst lausnar frá stjórnarsetu. 3.12.2015 11:47
Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3.12.2015 10:53
Auka hlutafé um 9,76 prósent Stjórn Nýherja hf. hefur í dag ákveðið að bjóða út allt að 40 milljónir hluta eða um 9,76% í lokuðu hlutafjárútboði til hæfra fjárfesta. 3.12.2015 10:53
Vill að sala LS Retail verði ógild og krefst bóta Fyrrverandi stjórnarformaður LS Retail hefur stefnt gamla Straumi-Burðarási og stjórnendum hans vegna sölu LS Retail. Félagið hafi verið selt af fjórðungi af raunverulegu virði. 3.12.2015 06:00
610 milljóna tap Bauhaus Byggingavöruverslunin Bauhaus tapaði 610 milljónum á síðasta ári. Tapið var 19 milljónum minna en árið 2013. 3.12.2015 06:00
Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2.12.2015 18:30