Stjórn FA hvetur til lækkunar tryggingagjaldsins Sæunn Gísladóttir skrifar 9. desember 2015 12:31 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda Stjórn Félags atvinnurekenda lýsir miklum vonbrigðum með þá afstöðu ríkisstjórnarinnar að lækka ekki tryggingagjald til að skapa forsendur fyrir áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkaði. FA hvetur stjórnvöld til að endurskoða þessa afstöðu, segir í frétt á vef FA. Tryggingagjaldið var hækkað mikið til að standa undir bótagreiðslum vegna stóraukins atvinnuleysis eftir bankahrunið. Nú hafi atvinnuleysið snarminnkað og þá sé að sjálfsögðu að lækka skattinn til samræmis í stað þess að taka tekjurnar af honum til annarra verkefna ríkisins. Þegar horft sé til sanngjarns skattaumhverfis fyrirtækja nægi ekki að horfa til dæmis á tekjuskatta. Tryggingagjaldið sé ósanngjarn skattur sem hækki eftir því sem starfsmenn eru fleiri og launakostnaður hækkar. Það vinni þannig gegn því að fyrirtæki bæti við sig fólki og dregur úr getu þeirra til að standa undir launahækkunum. Lækkun tryggingagjaldsins sé ein forsenda þess að varðveita megi þann frið og stöðugleika á vinnumarkaðnum sem um samdist fyrr á þessu ári. Tengdar fréttir Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1. desember 2015 13:24 Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi SA vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald um 2,5 % í áföngum ella renni SALEK samkomulagið út um þúfur og allir kjarasamningar losna í febrúar. 28. nóvember 2015 20:03 Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 5. desember 2015 07:00 Skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu hafa skorað á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. 1. desember 2015 08:46 Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Stjórn Félags atvinnurekenda lýsir miklum vonbrigðum með þá afstöðu ríkisstjórnarinnar að lækka ekki tryggingagjald til að skapa forsendur fyrir áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkaði. FA hvetur stjórnvöld til að endurskoða þessa afstöðu, segir í frétt á vef FA. Tryggingagjaldið var hækkað mikið til að standa undir bótagreiðslum vegna stóraukins atvinnuleysis eftir bankahrunið. Nú hafi atvinnuleysið snarminnkað og þá sé að sjálfsögðu að lækka skattinn til samræmis í stað þess að taka tekjurnar af honum til annarra verkefna ríkisins. Þegar horft sé til sanngjarns skattaumhverfis fyrirtækja nægi ekki að horfa til dæmis á tekjuskatta. Tryggingagjaldið sé ósanngjarn skattur sem hækki eftir því sem starfsmenn eru fleiri og launakostnaður hækkar. Það vinni þannig gegn því að fyrirtæki bæti við sig fólki og dregur úr getu þeirra til að standa undir launahækkunum. Lækkun tryggingagjaldsins sé ein forsenda þess að varðveita megi þann frið og stöðugleika á vinnumarkaðnum sem um samdist fyrr á þessu ári.
Tengdar fréttir Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1. desember 2015 13:24 Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi SA vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald um 2,5 % í áföngum ella renni SALEK samkomulagið út um þúfur og allir kjarasamningar losna í febrúar. 28. nóvember 2015 20:03 Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 5. desember 2015 07:00 Skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu hafa skorað á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. 1. desember 2015 08:46 Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1. desember 2015 13:24
Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi SA vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald um 2,5 % í áföngum ella renni SALEK samkomulagið út um þúfur og allir kjarasamningar losna í febrúar. 28. nóvember 2015 20:03
Tryggingargjaldið verður ekki lækkað Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert svigrúm til að lækka tryggingargjaldið strax um áramótin. Hann telur kröfu um lækkun gjaldsins til marks um að laun hafi hækkað of mikið í síðustu kjarasamningum. 5. desember 2015 07:00
Skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu hafa skorað á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. 1. desember 2015 08:46
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun